Steikjandi hiti og varamenn geymdir inni í klefa á HM Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2025 11:00 Gregor Kobel, markvörður Dortmund, reynir að kæla sig niður í hitanum í Ohio. Getty/Hendrik Deckers Sterk sól og hiti yfir þrjátíu gráðum varð til þess að þjálfarar þýska liðsins Dortmund ákváðu að hafa varamenn liðsins inni í búningsklefa, í fyrri hálfleik leiks á HM félagsliða í fótbolta í gær. Dortmund mætti suðurafríska liðinu Mamelodi Sundowns á HM í gær, í Cincinnati í Ohio, og var hitastigið í loftinu um 31 gráða. Á meðan að leikmenn byrjunarliðanna hömuðust í hitanum í fyrri hálfleik þá fylgdust varamenn Dortmund einfaldlega með leiknum á sjónvarpsskjá inni í búningsklefa. „Aldrei séð þetta áður en í þessum hita er ekkert vit í öðru,“ skrifaði Dortmund og birti mynd af varamönnunum í klefanum: Our subs watched the first half from inside the locker room to avoid the blazing sun at TQL Stadium – never seen that before, but in this heat, it absolutely makes sense. 🥵 #FIFACWC pic.twitter.com/5GYtMER1fQ— Borussia Dortmund (@BVB) June 21, 2025 Í seinni hálfleiknum komu varamennirnir svo út en voru undir sólhlífum til að verjast steikjandi sólinni. This heat is something else 🥵☀️ pic.twitter.com/6o5HwWaB3i— Borussia Dortmund (@BlackYellow) June 21, 2025 Það reyndi svo sannarlega á leikmenn Dortmund að spila í þessum hita en þeir höfðu þó að lokum sigur, 4-3, og eru því með fjögur stig í sínum riðli eftir tvo leiki. Þeim dugar stig gegn Ulsan HD frá Suður-Kóreu á miðvikudaginn til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. „Við áttum í harðri baráttu við hitann og andstæðing sem gat höndlað aðstæðurnar betur. Þetta er mót sem við viljum keppa í og reyna að vinna heimsmeistaratitil en aðstæðurnar eru mjög erfiðar fyrir öll liðin,“ sagði Niko Kovac, þjálfari Dortmund. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Dortmund mætti suðurafríska liðinu Mamelodi Sundowns á HM í gær, í Cincinnati í Ohio, og var hitastigið í loftinu um 31 gráða. Á meðan að leikmenn byrjunarliðanna hömuðust í hitanum í fyrri hálfleik þá fylgdust varamenn Dortmund einfaldlega með leiknum á sjónvarpsskjá inni í búningsklefa. „Aldrei séð þetta áður en í þessum hita er ekkert vit í öðru,“ skrifaði Dortmund og birti mynd af varamönnunum í klefanum: Our subs watched the first half from inside the locker room to avoid the blazing sun at TQL Stadium – never seen that before, but in this heat, it absolutely makes sense. 🥵 #FIFACWC pic.twitter.com/5GYtMER1fQ— Borussia Dortmund (@BVB) June 21, 2025 Í seinni hálfleiknum komu varamennirnir svo út en voru undir sólhlífum til að verjast steikjandi sólinni. This heat is something else 🥵☀️ pic.twitter.com/6o5HwWaB3i— Borussia Dortmund (@BlackYellow) June 21, 2025 Það reyndi svo sannarlega á leikmenn Dortmund að spila í þessum hita en þeir höfðu þó að lokum sigur, 4-3, og eru því með fjögur stig í sínum riðli eftir tvo leiki. Þeim dugar stig gegn Ulsan HD frá Suður-Kóreu á miðvikudaginn til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. „Við áttum í harðri baráttu við hitann og andstæðing sem gat höndlað aðstæðurnar betur. Þetta er mót sem við viljum keppa í og reyna að vinna heimsmeistaratitil en aðstæðurnar eru mjög erfiðar fyrir öll liðin,“ sagði Niko Kovac, þjálfari Dortmund.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira