England og Holland mætast í undanúrslitum EM U-21 Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 21:04 Það bætir víst einbeitinguna að hafa tunguna úti því Harvey Elliot skoraði annað mark Englendinga. Andrzej Iwanczuk/Getty 8-liða úrslit EM u-21 hófst í kvöld, þar sem tvær viðureignir fóru fram. Portugal mætti Hollandi, og Spánverjar mættu Englendingum. Portúgal - Holland Fyrri hálfleikurinn í leik Portúgals og Hollands var viðburðaríkur, þrátt fyrir markaleysi. Ruben Van Bommel, sonur Mark Van Bommel fékk sitt annað gula spjald strax á 21. mínútu og Hollendingar því manni færri í langan tíma. Portúgal fékk svo vítaspyrnu á 31. mínútu. Yngsti leikmaður mótsins Geovany Quenda sem er jafnframt búinn að skrifa undir hjá Chelsea, steig á punktinn. Hann klúðraði vítinu og því enn markalaust. 10 menn Hollands náðu að standa af sér sóknir Portúgal, og skoruðu svo eina mark leiksins á 84. mínútu. Það var Ernest Poku sóknarmaður AZ Alkmar sem skoraði markið eftir undirbúning frá Ian Maatsen, leikmanni Aston Villa. Holland því farið í undanúrslitin þrátt fyrir að vera manni færri frá 21. mínútu. Spánn - England Í leik Spánar gegn Englandi var mest að frétta í fyrri hálfleik. England komst í 2-0 eftir aðeins 15 mínútna leik. Fyrst var það James McAtee leikmaður Manchester City sem skoraði á 10. mínútu. Svo var það Jarrell Quansah sem tengdi við félaga sinn frá Liverpool Harvey Elliot til að skora annað markið. Spánverjar minnkuðu muninn á 39. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu. Javi Guerra steig á punktinn og skoraði úr því. England fékk víti á lokamínútu uppbótatíma síðari hálfleiks en Elliot Anderson leikmaður Nottingham Forest skoraði úr því. England vann því 3-1. Sigurvegararnir í dag, Holland og England mætast í undanúrslitum keppninnar næstkomandi miðvikudag. Fótbolti Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Portúgal - Holland Fyrri hálfleikurinn í leik Portúgals og Hollands var viðburðaríkur, þrátt fyrir markaleysi. Ruben Van Bommel, sonur Mark Van Bommel fékk sitt annað gula spjald strax á 21. mínútu og Hollendingar því manni færri í langan tíma. Portúgal fékk svo vítaspyrnu á 31. mínútu. Yngsti leikmaður mótsins Geovany Quenda sem er jafnframt búinn að skrifa undir hjá Chelsea, steig á punktinn. Hann klúðraði vítinu og því enn markalaust. 10 menn Hollands náðu að standa af sér sóknir Portúgal, og skoruðu svo eina mark leiksins á 84. mínútu. Það var Ernest Poku sóknarmaður AZ Alkmar sem skoraði markið eftir undirbúning frá Ian Maatsen, leikmanni Aston Villa. Holland því farið í undanúrslitin þrátt fyrir að vera manni færri frá 21. mínútu. Spánn - England Í leik Spánar gegn Englandi var mest að frétta í fyrri hálfleik. England komst í 2-0 eftir aðeins 15 mínútna leik. Fyrst var það James McAtee leikmaður Manchester City sem skoraði á 10. mínútu. Svo var það Jarrell Quansah sem tengdi við félaga sinn frá Liverpool Harvey Elliot til að skora annað markið. Spánverjar minnkuðu muninn á 39. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu. Javi Guerra steig á punktinn og skoraði úr því. England fékk víti á lokamínútu uppbótatíma síðari hálfleiks en Elliot Anderson leikmaður Nottingham Forest skoraði úr því. England vann því 3-1. Sigurvegararnir í dag, Holland og England mætast í undanúrslitum keppninnar næstkomandi miðvikudag.
Fótbolti Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira