Sjáðu Bayern takast það sem engum hafði tekist Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2025 10:01 Michael Olise, Konrad Laimer og Harry Kane komu boltanum allir í netið í Miami en aðeins mörk Olise og Kane voru þó dæmd gild. Getty/Hugo Rivera Eftir samtals níu tilraunir annarra liða varð Bayern München í gærkvöld fyrsta liðið til þess að vinna suður-amerískt lið á HM félagsliða í fótbolta. Bayern vann 2-1 sigur gegn Boca Juniors í Miami og öfugt við suma aðra leiki á mótinu var þétt setið á leikvanginum og mikil stemning. Helstu atvik úr leiknum má sjá hér að neðan. Bayern var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en komst þó aðeins í 1-0 með marki frá Harry Kane. Áður hafði liðið reyndar skorað beint úr hornspyrnu en markið var að lokum dæmt af eftir skoðun í varsjá, þar sem Serge Gnabry þótti hafa brotið á markverði Boca. Argentínska liðið jafnaði metin um miðjan seinni hálfleik eftir magnaðan sprett Miguel Merentiel en það dugði þó ekki því Michael Olise skoraði sigurmark Bayern skömmu fyrir leikslok. Fyrsta tap suður-amerísks liðs á mótinu því staðreynd. It took 10 games, but Bayern are the 𝐟𝐢𝐫𝐬𝐭 team to beat a club from South America 🌎 pic.twitter.com/WYNolXgDKk— B/R Football (@brfootball) June 21, 2025 Bayern hefur unnið báða leiki sína í C-riðli og er komið áfram í 16-liða úrslit ásamt brasilíska liðinu Flamengo sem er efst í D-riðli. Bayern á eftir leik við Benfica á þriðjudaginn og nú þarf Boca að treysta á að Bayern vinni þann leik, og vinna stóran sigur á nýsjálenska liðinu Auckland City, til að komast áfram í 16-liða úrslitin. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Bayern vann 2-1 sigur gegn Boca Juniors í Miami og öfugt við suma aðra leiki á mótinu var þétt setið á leikvanginum og mikil stemning. Helstu atvik úr leiknum má sjá hér að neðan. Bayern var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en komst þó aðeins í 1-0 með marki frá Harry Kane. Áður hafði liðið reyndar skorað beint úr hornspyrnu en markið var að lokum dæmt af eftir skoðun í varsjá, þar sem Serge Gnabry þótti hafa brotið á markverði Boca. Argentínska liðið jafnaði metin um miðjan seinni hálfleik eftir magnaðan sprett Miguel Merentiel en það dugði þó ekki því Michael Olise skoraði sigurmark Bayern skömmu fyrir leikslok. Fyrsta tap suður-amerísks liðs á mótinu því staðreynd. It took 10 games, but Bayern are the 𝐟𝐢𝐫𝐬𝐭 team to beat a club from South America 🌎 pic.twitter.com/WYNolXgDKk— B/R Football (@brfootball) June 21, 2025 Bayern hefur unnið báða leiki sína í C-riðli og er komið áfram í 16-liða úrslit ásamt brasilíska liðinu Flamengo sem er efst í D-riðli. Bayern á eftir leik við Benfica á þriðjudaginn og nú þarf Boca að treysta á að Bayern vinni þann leik, og vinna stóran sigur á nýsjálenska liðinu Auckland City, til að komast áfram í 16-liða úrslitin.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira