Skildi ekki hvers vegna kennarinn var ekki rekinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júní 2025 07:01 Gunnar Úlfarssonar, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði, segist fyrst hafa lært um hina svokallaða áminningarskyldu í sjöunda bekk þegar kennari hans fékk áminningu í starfi. Vísir „Það kostar 30-50 milljarða á ári að eiga í erfiðleikum með að reka opinbera starfsmenn,“ segir Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði. En hvað er til ráða? Sindri hitti Gunnar í Íslandi í dag, en skýrsla Viðskiptaráðs sem hann hefur verið í forsvari fyrir hefur vakið mikla athygli. Í skýrslunni leggur ráðið til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu. Opinberir starfsmenn njóti þrefaldrar uppsagnarverndar samanborið við starfsfólk á almennum vinnumarkaði. Til viðbótar við almenna uppsagnarvernd njóta þeir viðbótarverndar í formi stjórnsýslulaga annars vegar og svokallaðra starfsmannalaga hins vegar. Ekki að alhæfa um opinbera starfsmenn Gunnari er minnugt um þegar hann lærði í fyrsta sinn hvað áminningarskylda er, þá í sjöunda bekk. „Þar var einn kennari sem hafði sýnt af sér háttsemi sem telst ekki samboðin hans starfi. Ég skildi ekki hvað vandanmálið var, ef einhver stendur sig ekki eða nemendum eða starfsfólki hlýturðu að mega skipta þeim út.“ Þá hafi hann lært hvað í áminningarskyldunni felst, að til að víkja megi opinberum starfsmanni úr starfi þurfi hann að brjóta tvisvar sinnum af sér með sambærilegum hætti innan vissra tímamarka. „Þú þarft ekki mjög þroskaðan framheila til að átta sig á því að þetta er fáránlegt.“ Gunnar finnur fyrir miklum undirtektum eftir að ráðið sendi skýrsluna frá sér. „Þess vegna finnst mér ekki snyrtilegt að tala um og blammera opinbera starfsmenn eins og þeir leggja sig. Það er rangt og ósatt. Hvergi í okkar úttekt kemur það fram að allir opinberir starfsmenn séu svartir sauðir. Ég myndi aldrei segja það, en við verðum að viðurkenna tilvist vandans.“ Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Vinnumarkaður Ísland í dag Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira
Sindri hitti Gunnar í Íslandi í dag, en skýrsla Viðskiptaráðs sem hann hefur verið í forsvari fyrir hefur vakið mikla athygli. Í skýrslunni leggur ráðið til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu. Opinberir starfsmenn njóti þrefaldrar uppsagnarverndar samanborið við starfsfólk á almennum vinnumarkaði. Til viðbótar við almenna uppsagnarvernd njóta þeir viðbótarverndar í formi stjórnsýslulaga annars vegar og svokallaðra starfsmannalaga hins vegar. Ekki að alhæfa um opinbera starfsmenn Gunnari er minnugt um þegar hann lærði í fyrsta sinn hvað áminningarskylda er, þá í sjöunda bekk. „Þar var einn kennari sem hafði sýnt af sér háttsemi sem telst ekki samboðin hans starfi. Ég skildi ekki hvað vandanmálið var, ef einhver stendur sig ekki eða nemendum eða starfsfólki hlýturðu að mega skipta þeim út.“ Þá hafi hann lært hvað í áminningarskyldunni felst, að til að víkja megi opinberum starfsmanni úr starfi þurfi hann að brjóta tvisvar sinnum af sér með sambærilegum hætti innan vissra tímamarka. „Þú þarft ekki mjög þroskaðan framheila til að átta sig á því að þetta er fáránlegt.“ Gunnar finnur fyrir miklum undirtektum eftir að ráðið sendi skýrsluna frá sér. „Þess vegna finnst mér ekki snyrtilegt að tala um og blammera opinbera starfsmenn eins og þeir leggja sig. Það er rangt og ósatt. Hvergi í okkar úttekt kemur það fram að allir opinberir starfsmenn séu svartir sauðir. Ég myndi aldrei segja það, en við verðum að viðurkenna tilvist vandans.“
Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Vinnumarkaður Ísland í dag Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira