Tomasz tekur við formennsku í innflytjendaráði Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2025 11:34 Tomasz Chaprek. Stjr Tomasz Chrapek hefur verið skipaður nýr formaður innflytjendaráðs og tekur hann við af Paolu Cardenas. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Tomasz hafi fæðst í Częstochowa í Póllandi árið 1981 og búið í Reykjavík frá árinu 2007. „Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipar innflytjendaráð og er hlutverk þess að: vera ráðherra til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málefnum innflytjenda og hafa eftirlit með framkvæmd hennar, stuðla að samhæfingu og samráði milli ráðuneyta, sveitarfélaga og innan stjórnsýslunnar, stuðla að opnum umræðum um málefni innflytjenda með ráðstefnum og fundum með hagsmunaaðilum, gera árlega tillögu til ráðherra um hverjar áherslur þróunarsjóðs innflytjendamála skulu vera, gera árlega tillögu til ráðherra um veitingu styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála, skila ráðherra árlega skýrslu um störf sín og vinna önnur verkefni í samræmi við markmið laganna samkvæmt nánari ákvörðun ráðherra. Tomasz Chrapek er með meistaragráðu í tölvunarverkfræði frá Tækniháskólanum í Częstochowa og meistaragráðu í félagsfræði frá Jan Długosz-akademíunni. Tomasz hefur brennandi áhuga á samfélagsmálum og var meðstofnandi bæði ProjektPolska.is og Pólska ljósmyndafélagsins á Íslandi (Pozytywni.is). Hann sat í Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur (ÍTR) frá 2014 til 2018 og var formaður Fjölmenningarráðs Reykjavíkur frá 2015 til 2018. Árið 2019 kom hann á fót vinnuhópnum sem stofnaði Veru, regnhlífarsamtök innflytjendafélaga á Íslandi, og árið 2023 stofnaði hann félagasamtök Circa til að efla félagslega og umhverfislega sjálfbærni. Tomasz hefur verið virkur í stjórnmálum og starfar í dag sem sem kerfissérfræðingur í netöryggisfyrirtæki Varist. Aðalfulltrúar í innflytjendaráði eru: Tomasz Paweł Chrapek formaður, án tilnefningar Hanna Guðmundsdóttir varaformaður, án tilnefningar Arnar Sigurður Hauksson, tilnefndur af dómsmálaráðuneyti Pétur Örn Pálmarsson, tilnefndur af heilbrigðisráðuneyti Donata Honkowicz Bukowska, tilnefnd af mennta- og barnamálaráðuneyti Helena N. Wolimbwa, tilnefnd af Reykjavíkurborg María Ingibjörg Kristjánsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Varafulltrúar eru: Sigurður H. Ingimarsson, án tilnefningar Grace Achieng, án tilnefningar Ása Dagmar Jónsdóttir, tilnefnd af dómsmálaráðuneyti Drífa Jónasdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti Óttarr Ólafur Proppé, tilnefndur af mennta- og barnamálaráðuneyti Dagbjört Ásbjörnsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg Ingimar Guðmundsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Starfsmaður innflytjendaráðs er Áshildur Linnet, sérfræðingur í félags- og húsnæðismálaráðuneytinu. Fyrri formaður innflytjendaráðs var Paola Cardenas og þar áður gegndi Tatjana Latinovic formennsku,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Stjórnsýsla Innflytjendamál Vistaskipti Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Sjá meira
Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Tomasz hafi fæðst í Częstochowa í Póllandi árið 1981 og búið í Reykjavík frá árinu 2007. „Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipar innflytjendaráð og er hlutverk þess að: vera ráðherra til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málefnum innflytjenda og hafa eftirlit með framkvæmd hennar, stuðla að samhæfingu og samráði milli ráðuneyta, sveitarfélaga og innan stjórnsýslunnar, stuðla að opnum umræðum um málefni innflytjenda með ráðstefnum og fundum með hagsmunaaðilum, gera árlega tillögu til ráðherra um hverjar áherslur þróunarsjóðs innflytjendamála skulu vera, gera árlega tillögu til ráðherra um veitingu styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála, skila ráðherra árlega skýrslu um störf sín og vinna önnur verkefni í samræmi við markmið laganna samkvæmt nánari ákvörðun ráðherra. Tomasz Chrapek er með meistaragráðu í tölvunarverkfræði frá Tækniháskólanum í Częstochowa og meistaragráðu í félagsfræði frá Jan Długosz-akademíunni. Tomasz hefur brennandi áhuga á samfélagsmálum og var meðstofnandi bæði ProjektPolska.is og Pólska ljósmyndafélagsins á Íslandi (Pozytywni.is). Hann sat í Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur (ÍTR) frá 2014 til 2018 og var formaður Fjölmenningarráðs Reykjavíkur frá 2015 til 2018. Árið 2019 kom hann á fót vinnuhópnum sem stofnaði Veru, regnhlífarsamtök innflytjendafélaga á Íslandi, og árið 2023 stofnaði hann félagasamtök Circa til að efla félagslega og umhverfislega sjálfbærni. Tomasz hefur verið virkur í stjórnmálum og starfar í dag sem sem kerfissérfræðingur í netöryggisfyrirtæki Varist. Aðalfulltrúar í innflytjendaráði eru: Tomasz Paweł Chrapek formaður, án tilnefningar Hanna Guðmundsdóttir varaformaður, án tilnefningar Arnar Sigurður Hauksson, tilnefndur af dómsmálaráðuneyti Pétur Örn Pálmarsson, tilnefndur af heilbrigðisráðuneyti Donata Honkowicz Bukowska, tilnefnd af mennta- og barnamálaráðuneyti Helena N. Wolimbwa, tilnefnd af Reykjavíkurborg María Ingibjörg Kristjánsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Varafulltrúar eru: Sigurður H. Ingimarsson, án tilnefningar Grace Achieng, án tilnefningar Ása Dagmar Jónsdóttir, tilnefnd af dómsmálaráðuneyti Drífa Jónasdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti Óttarr Ólafur Proppé, tilnefndur af mennta- og barnamálaráðuneyti Dagbjört Ásbjörnsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg Ingimar Guðmundsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Starfsmaður innflytjendaráðs er Áshildur Linnet, sérfræðingur í félags- og húsnæðismálaráðuneytinu. Fyrri formaður innflytjendaráðs var Paola Cardenas og þar áður gegndi Tatjana Latinovic formennsku,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.
Stjórnsýsla Innflytjendamál Vistaskipti Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Sjá meira