Hátt spennustig, ruslið sem ekki er hægt að endurvinna og kvennavaka Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. júní 2025 18:07 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. Þrettán Íslendingar eru staddir í Íran og Ísrael og eru í sambandi við utanríkisráðuneytið. Þar af eru níu í Íran þaðan sem ekki eru skipulagðir brottflutningar. Ekkert lát er á árásum á milli ríkjanna tveggja og hafa Ísraelar heitið frekari hefndum en enn er óvíst um þátttöku Bandaríkjanna í hernaðinum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Forstjóri Hafrannsóknarstofnunar segir mikilvægt að þróa botnvörpuveiðar til að minnka umhverfisáhrif þeirra. Við ræðum við hann og einnig mann sem hefur myndað veiðarnar og segir þær valda allt of miklu tjóni. Þá kynnum við okkur áhugaverða könnun sem sýnir að aðeins þriðjungur hægri manna upplifir fréttaflutning Ríkisútvarpsins sem óháðan. Við ræðum við sérfræðing hjá Fjölmiðlanefnd sem segir merki um að Íslendingar séu í auknum mæli farnir að velja sér fjölmiðla eftir pólitískum skoðunum. Klippa: Kvöldfréttir 19. júní 2025 Auk þess kynnum við okkur sorpflokkun í Reykjavík en ekki er hægt að endurvinna rusl úr almenningstunnum þar sem flokkunin er ekki nógu góð. Við kíkjum líka á dorgveiðikeppni, verðum í beinni frá samstöðufundi mótorhjólafólks og í beinni frá Hljómskálagarðinum þar sem efnt verður til Kvennavöku í tilefni kvenréttindadagsins. Í Sportpakkanum verður rætt við formann KSÍ um undirbúninginn fyrir EM í Sviss og í Íslandi í dag hittir Vala Matt Jónu Ottusen sem safnar nú fyrir meðferð á Spáni þar sem hún vonast til að geta endurheimt hreyfingu í fingrum. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fleiri fréttir Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Sjá meira
Forstjóri Hafrannsóknarstofnunar segir mikilvægt að þróa botnvörpuveiðar til að minnka umhverfisáhrif þeirra. Við ræðum við hann og einnig mann sem hefur myndað veiðarnar og segir þær valda allt of miklu tjóni. Þá kynnum við okkur áhugaverða könnun sem sýnir að aðeins þriðjungur hægri manna upplifir fréttaflutning Ríkisútvarpsins sem óháðan. Við ræðum við sérfræðing hjá Fjölmiðlanefnd sem segir merki um að Íslendingar séu í auknum mæli farnir að velja sér fjölmiðla eftir pólitískum skoðunum. Klippa: Kvöldfréttir 19. júní 2025 Auk þess kynnum við okkur sorpflokkun í Reykjavík en ekki er hægt að endurvinna rusl úr almenningstunnum þar sem flokkunin er ekki nógu góð. Við kíkjum líka á dorgveiðikeppni, verðum í beinni frá samstöðufundi mótorhjólafólks og í beinni frá Hljómskálagarðinum þar sem efnt verður til Kvennavöku í tilefni kvenréttindadagsins. Í Sportpakkanum verður rætt við formann KSÍ um undirbúninginn fyrir EM í Sviss og í Íslandi í dag hittir Vala Matt Jónu Ottusen sem safnar nú fyrir meðferð á Spáni þar sem hún vonast til að geta endurheimt hreyfingu í fingrum. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fleiri fréttir Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Sjá meira