Tilraunaverkefni hjá borginni á að koma ruslinu á réttan stað Smári Jökull Jónsson skrifar 20. júní 2025 06:16 Karl Eðvaldsson er deildarstjóri reksturs og þróunar á skrofstofu borgarlandsins. Vísir/Ívar Fannar Rusl úr flokkunartunnum í almannarými í Reykjavík fer ekki í endurvinnslu þar sem flokkunin er ófullnægjandi. Tilraunaverkefni á vegum borgarinnar verður sett af stað á næstunni til að sporna við þróuninni. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur í vikunni var lögð fram bókun meirihluta ráðsins um tilraunaverkefni varðandi flokkun úrgangs í almannarými í borgarlandinu. Frá því á síðasta ári hefur verið notast við kerfi þar sem boðið er upp á að flokka rusl í fjórar mismunandi tunnur en flokkun í þær hefur verið ófullnægjandi. Það geri að verkum að flokkaður úrgangur endar sem almennt rusl og er ekki endurunninn. Deildarstjóri hjá borginni telur vandamálið að hluta til vera menningarlegt og að fræða þurfi bæði íbúa og ferðamenn. „Það er að rata hérna í þessar tunnur plast í pappatunnuna og jafnvel hundakúkur og matarleifar þar sem þær eiga ekki að vera. Sem gerir það að verkum að efnið verður bara mengað og óendurvinnanlegt,“ segir Karl Eðvaldsson deildarstjóri reksturs og þróunar á skrifstofu borgarlandsins. Endurvinnslutunnur sem um ræðir eru víða um borgina og dýrt að skipta þeim út. Því ætlar borgin að gera tilraun í sumar á fjórum fjölförnum stöðum og sjá hvaða kerfi virkar best. „Annars vegar svona kerfi eins og við erum með núna, fjögurra tunnu kerfi. Stórar tunnur, vel merktar og skilti. Hins vegar tveggja tunnu kerfi, endurvinnsluefni eingöngu í eina tunnu og almenn í aðra tunnu. Ástæðan fyrir því er að sjá hvort einfaldleikinn hjálpi í þessu,“ bætir Rafn við en staðirnir sem um ræðir eru Hljómskálagarðurinn, Klambratún og strætóstoppistöðvar við Kringluna og Háskóla Íslands. Ruslið verður síðan vigtað og flokkað til að sjá raunverulegan árangur. Umhverfismál Reykjavík Sorphirða Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Innlent Fleiri fréttir „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Sjá meira
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur í vikunni var lögð fram bókun meirihluta ráðsins um tilraunaverkefni varðandi flokkun úrgangs í almannarými í borgarlandinu. Frá því á síðasta ári hefur verið notast við kerfi þar sem boðið er upp á að flokka rusl í fjórar mismunandi tunnur en flokkun í þær hefur verið ófullnægjandi. Það geri að verkum að flokkaður úrgangur endar sem almennt rusl og er ekki endurunninn. Deildarstjóri hjá borginni telur vandamálið að hluta til vera menningarlegt og að fræða þurfi bæði íbúa og ferðamenn. „Það er að rata hérna í þessar tunnur plast í pappatunnuna og jafnvel hundakúkur og matarleifar þar sem þær eiga ekki að vera. Sem gerir það að verkum að efnið verður bara mengað og óendurvinnanlegt,“ segir Karl Eðvaldsson deildarstjóri reksturs og þróunar á skrifstofu borgarlandsins. Endurvinnslutunnur sem um ræðir eru víða um borgina og dýrt að skipta þeim út. Því ætlar borgin að gera tilraun í sumar á fjórum fjölförnum stöðum og sjá hvaða kerfi virkar best. „Annars vegar svona kerfi eins og við erum með núna, fjögurra tunnu kerfi. Stórar tunnur, vel merktar og skilti. Hins vegar tveggja tunnu kerfi, endurvinnsluefni eingöngu í eina tunnu og almenn í aðra tunnu. Ástæðan fyrir því er að sjá hvort einfaldleikinn hjálpi í þessu,“ bætir Rafn við en staðirnir sem um ræðir eru Hljómskálagarðurinn, Klambratún og strætóstoppistöðvar við Kringluna og Háskóla Íslands. Ruslið verður síðan vigtað og flokkað til að sjá raunverulegan árangur.
Umhverfismál Reykjavík Sorphirða Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Innlent Fleiri fréttir „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum