Ragga Gísla og Hipsumhaps á Innipúkanum sem færir sig um set Lovísa Arnardóttir skrifar 19. júní 2025 11:59 Innipúkinn hefur verið víða og verður næst í Austurbæjarbíói. Brynjar Snær Ragga Gísla og Hipsumhapps snúa bökum saman og koma fram í sameiningu í fyrsta sinn á tónlistarhátíðinni Innipúkanum í Reykjavík um verslunarmannahelgina, 1. til 3. ágúst. Hátíðin flytur sig nú um set og verður haldinn í Austurbæjarbíó í stað Ingólfsstrætis þar sem hátíðin hefur verið haldin síðustu ár. Meðal annara listamanna sem sem koma fram á hátíðinni í ár eru Ásdís, Birnir, Bríet, Floni, Mugison og Sigga Beinteins sem snýr aftur á Innipúkann eftir átta ára fjarveru með hljómsveitinni Babies. Í tilkynningu segir að aðaldagskrá fari fram innandyra eins og hefð er fyrir. Í ár fari hátíðin fram á tveimur sviðum í Austurbæjarbíó; aðalsviðinu á jarðhæð og á Silfurtungli á efri hæðinni. „Eftir góða og fallega dvöl við Ingólfsstræti síðustu þrjú ár hefur Innipúkinn ákveðið að færa sig um set. Það hefur verið í eðli Púkans að hanga ekki alltaf á sama staðnum í gegnum árin og nú er kominn tími á breytingu. Eftir að hafa verið á stöðum á borð við Iðnó, Nasa, Faktóry, Gauknum, Húrra, Bryggjunni Brugghús og Gamla bíó ætlar Innipúkinn nú að koma sér vel fyrir í hinu sögufræga Austurbæjarbíói. Því verður um að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar í ár,“ segir Steinþór Helgi Steinþórsson, einn skipuleggjenda, í tilkynningu. Páll Óskar og Skrattar stigu saman á svið á Innipúkanum í fyrra í Gamla bíó. Brynjar Snær Hann segir að um verði að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar Meðal annara listamanna sem koma fram á hátíðinni í ár eru BSÍ, Iðunn Einars, Ragga Gísla & Hipsumhap, Ronja, SiGRÚN, Spacestation og Une Misére Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu dögum og vikum. Innipúkinn hefur síðustu ár farið fram á Ingólfsstræti en færir sig nú ofar í bæinn og verður í Austurbæjarbíói. Brynjar Snær Miðasala á hátíðina hefst á hádegi á miðvikudaginn í næstu viku, 25. júní. Eins og áður veðrur hægt að kaupa þriggja daga passa og kvöldpassa á öll kvöld. „Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma,“ segir Steinþór að lokum. Miðasala á hátíðina frer fram á stubb.is/innpukinn og Stubbur appinu. Armband á hátíðina gildir alla helgina. Einnig er hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar. Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma. Tónleikar á Íslandi Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Páll Óskar og Skrattar í fyrsta sinn á sama sviði Páll Óskar og Skrattar leiða saman hesta sína og koma í fyrsta sinn fram saman á sviði, sem og í sitthvoru lagi, á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina, 2-4 ágúst. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 30. maí 2024 14:28 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira
Meðal annara listamanna sem sem koma fram á hátíðinni í ár eru Ásdís, Birnir, Bríet, Floni, Mugison og Sigga Beinteins sem snýr aftur á Innipúkann eftir átta ára fjarveru með hljómsveitinni Babies. Í tilkynningu segir að aðaldagskrá fari fram innandyra eins og hefð er fyrir. Í ár fari hátíðin fram á tveimur sviðum í Austurbæjarbíó; aðalsviðinu á jarðhæð og á Silfurtungli á efri hæðinni. „Eftir góða og fallega dvöl við Ingólfsstræti síðustu þrjú ár hefur Innipúkinn ákveðið að færa sig um set. Það hefur verið í eðli Púkans að hanga ekki alltaf á sama staðnum í gegnum árin og nú er kominn tími á breytingu. Eftir að hafa verið á stöðum á borð við Iðnó, Nasa, Faktóry, Gauknum, Húrra, Bryggjunni Brugghús og Gamla bíó ætlar Innipúkinn nú að koma sér vel fyrir í hinu sögufræga Austurbæjarbíói. Því verður um að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar í ár,“ segir Steinþór Helgi Steinþórsson, einn skipuleggjenda, í tilkynningu. Páll Óskar og Skrattar stigu saman á svið á Innipúkanum í fyrra í Gamla bíó. Brynjar Snær Hann segir að um verði að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar Meðal annara listamanna sem koma fram á hátíðinni í ár eru BSÍ, Iðunn Einars, Ragga Gísla & Hipsumhap, Ronja, SiGRÚN, Spacestation og Une Misére Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu dögum og vikum. Innipúkinn hefur síðustu ár farið fram á Ingólfsstræti en færir sig nú ofar í bæinn og verður í Austurbæjarbíói. Brynjar Snær Miðasala á hátíðina hefst á hádegi á miðvikudaginn í næstu viku, 25. júní. Eins og áður veðrur hægt að kaupa þriggja daga passa og kvöldpassa á öll kvöld. „Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma,“ segir Steinþór að lokum. Miðasala á hátíðina frer fram á stubb.is/innpukinn og Stubbur appinu. Armband á hátíðina gildir alla helgina. Einnig er hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar. Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Páll Óskar og Skrattar í fyrsta sinn á sama sviði Páll Óskar og Skrattar leiða saman hesta sína og koma í fyrsta sinn fram saman á sviði, sem og í sitthvoru lagi, á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina, 2-4 ágúst. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 30. maí 2024 14:28 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira
Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50
Páll Óskar og Skrattar í fyrsta sinn á sama sviði Páll Óskar og Skrattar leiða saman hesta sína og koma í fyrsta sinn fram saman á sviði, sem og í sitthvoru lagi, á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina, 2-4 ágúst. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 30. maí 2024 14:28