Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sindri Sverrisson skrifar 18. júní 2025 11:21 Haukamaðurinn Birkir Snær Steinsson var á meðal markahæstu leikmanna Íslands í dag. Vísir/Anton Brink Íslensku strákarnir urðu að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Rúmeníu í fyrsta leik sínum á HM U21-landsliða í handbolta, í dag. Enn er þó allt opið varðandi það að komast áfram í milliriðla mótsins. Riðill Íslands er spilaður í Katowice í Póllandi, á sama stað og karlalandslið Íslands í körfubolta spilar á EM í haust. Þrátt fyrir að byrja betur í leiknum við Rúmena í dag var Ísland þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleiknum, 15-12. Rúmenar náðu svo mest sex marka forskoti í seinni hálfleiknum en lokatölur urðu 29-25 eftir að Elmar Erlingsson skoraði af vítalínunni þremur sekúndum fyrir leikslok. Birkir Snær Steinsson varð markahæstur Íslands með fimm mörk en Elmar Erlingsson, Þorvaldur Örn Þorvaldsson og Össur Haraldsson skoruðu fjögur mörk hver. U21-hópur Íslands sem spilar á HM í handbolta.HSÍ Næsti leikur Íslands er við Færeyjar á morgun, aftur klukkan 9:45 að íslenskum tíma, og liðið spilar svo við Norður-Makedóníu á laugardaginn klukkan 12. Tvö efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðlakeppnina og spila við tvö lið úr E-riðli, þar sem Danmörk, Frakkland, Marokkó og Mexíkó spila. U21-hópur Íslands á HM: Andri Fannar Elísson, Haukar Birkir Snær Steinsson, Haukar Bjarki Jóhannsson, Aalborg Håndbold Breki Hrafn Árnason, Fram Eiður Rafn Valsson, Fram Elmar Erlingsson, HSG Nordhorn-Lingen Hans Jörgen Ólafsson, Stjarnan Haukur Ingi Hauksson, HK Hinrik Hugi Heiðarsson, Haukar Ísak Steinsson, Drammen HK Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV Sigurður Snær Sigurjónsson, Haukar Sigurður Páll Matthíasson, Víkingur Skarphéðinn Ívar Einarsson, Haukar Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur Össur Haraldsson, Haukar Þjálfarar og fylgdarlið hópsins: Einar Andri Einarsson Halldór Jóhann Sigfússon Gísli Rúnar Guðmundsson Kári Árnason Herbert Ingi Sigfússon Landslið karla í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Riðill Íslands er spilaður í Katowice í Póllandi, á sama stað og karlalandslið Íslands í körfubolta spilar á EM í haust. Þrátt fyrir að byrja betur í leiknum við Rúmena í dag var Ísland þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleiknum, 15-12. Rúmenar náðu svo mest sex marka forskoti í seinni hálfleiknum en lokatölur urðu 29-25 eftir að Elmar Erlingsson skoraði af vítalínunni þremur sekúndum fyrir leikslok. Birkir Snær Steinsson varð markahæstur Íslands með fimm mörk en Elmar Erlingsson, Þorvaldur Örn Þorvaldsson og Össur Haraldsson skoruðu fjögur mörk hver. U21-hópur Íslands sem spilar á HM í handbolta.HSÍ Næsti leikur Íslands er við Færeyjar á morgun, aftur klukkan 9:45 að íslenskum tíma, og liðið spilar svo við Norður-Makedóníu á laugardaginn klukkan 12. Tvö efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðlakeppnina og spila við tvö lið úr E-riðli, þar sem Danmörk, Frakkland, Marokkó og Mexíkó spila. U21-hópur Íslands á HM: Andri Fannar Elísson, Haukar Birkir Snær Steinsson, Haukar Bjarki Jóhannsson, Aalborg Håndbold Breki Hrafn Árnason, Fram Eiður Rafn Valsson, Fram Elmar Erlingsson, HSG Nordhorn-Lingen Hans Jörgen Ólafsson, Stjarnan Haukur Ingi Hauksson, HK Hinrik Hugi Heiðarsson, Haukar Ísak Steinsson, Drammen HK Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV Sigurður Snær Sigurjónsson, Haukar Sigurður Páll Matthíasson, Víkingur Skarphéðinn Ívar Einarsson, Haukar Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur Össur Haraldsson, Haukar Þjálfarar og fylgdarlið hópsins: Einar Andri Einarsson Halldór Jóhann Sigfússon Gísli Rúnar Guðmundsson Kári Árnason Herbert Ingi Sigfússon
Landslið karla í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira