Mos Def staðfestur og unnið að fleiri tónleikum í stað Lóu Lovísa Arnardóttir skrifar 18. júní 2025 08:14 Mos Def eða Yasiin Bey kemur til Íslands í maí á næsta ári. Vísir/Getty Enn er unnið að því að finna nýjar dagsetningar fyrir listamenn sem áttu að koma fram á tónlistarhátíðinni Lóu næstu helgi. Tilkynnt var í gær að hátíðinni hafi verið aflýst. Búið er að staðfesta að (Mos Def) eða Yasiin Bey komi fram á Íslandi þann 9. maí á næsta ári í staðinn. „Við erum enn að vinna að því að finna nýjar dagsetningu fyrir Mobb Deep, De La Soul, Skratch Bastid og Joy Anonymous. Það standa enn fremur enn viðræður yfir við Jamie XX. Íslensku tónlistarmennirnir sem áttu að koma fram munu hita upp á þessum viðburðum,“ segir Benedikt Freyr Jónsson einn stofnandi Lóu tónlistarhátíðar. Hann segir þannig hátíðina fá framhaldslíf á einstaka viðburðum. „Lóan breytist frá festivali yfir í sérstaka eventa eins og Liveproject hafa verið að sjá um einstaklega vel. Einn headliner og upphitun. Þetta var ábyrgð ákvörðun, en erfið,“ segir hann um tilkynninguna í gær. „Það besta í stöðunni var að breyta þessu fallega concepti yfir í staka viðburði og þróa Lóu-verkefnið frekar í þá átt.“ Fram kom í fréttum í gær að hátúðinni hefði verið aflýst vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Allir miðar verði endurgreiddir og miðahafar muni fá sérstakan póst varðandi endurgreiðsluferlið. Þá kom fram í frétt að slæmt veður hafi sett strik í reikninginn og haft mikil áhrif á miðasölu. Enn er verið að semja við Jamie XX um að halda tónleika á Íslandi í stað þeirra sem hann átti að halda um helgina á Lóu. Vísir/Getty Tónleikar á Íslandi Menning Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Troy Jamerson sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Pharoahe Monch mun fylgja og koma fram með hljómsveitinni De La Soul á tónlistarhátíðinni Lóu sem fer fram í Laugardal í Reykjavík þann 21. júní. 11. júní 2025 10:01 Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Tónlistar- og matarhátíðin Lóa verður haldin í Laugardal þann 21. júní. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna koma fram á hátíðinni eins og Jamie XX, Mobb Deep, De La Soul, Joy Anonymous og Mos Def. Þar verður einnig fjöldi matarvagna og stórt hjólabrettasvæði. 30. apríl 2025 12:00 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
„Við erum enn að vinna að því að finna nýjar dagsetningu fyrir Mobb Deep, De La Soul, Skratch Bastid og Joy Anonymous. Það standa enn fremur enn viðræður yfir við Jamie XX. Íslensku tónlistarmennirnir sem áttu að koma fram munu hita upp á þessum viðburðum,“ segir Benedikt Freyr Jónsson einn stofnandi Lóu tónlistarhátíðar. Hann segir þannig hátíðina fá framhaldslíf á einstaka viðburðum. „Lóan breytist frá festivali yfir í sérstaka eventa eins og Liveproject hafa verið að sjá um einstaklega vel. Einn headliner og upphitun. Þetta var ábyrgð ákvörðun, en erfið,“ segir hann um tilkynninguna í gær. „Það besta í stöðunni var að breyta þessu fallega concepti yfir í staka viðburði og þróa Lóu-verkefnið frekar í þá átt.“ Fram kom í fréttum í gær að hátúðinni hefði verið aflýst vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Allir miðar verði endurgreiddir og miðahafar muni fá sérstakan póst varðandi endurgreiðsluferlið. Þá kom fram í frétt að slæmt veður hafi sett strik í reikninginn og haft mikil áhrif á miðasölu. Enn er verið að semja við Jamie XX um að halda tónleika á Íslandi í stað þeirra sem hann átti að halda um helgina á Lóu. Vísir/Getty
Tónleikar á Íslandi Menning Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Troy Jamerson sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Pharoahe Monch mun fylgja og koma fram með hljómsveitinni De La Soul á tónlistarhátíðinni Lóu sem fer fram í Laugardal í Reykjavík þann 21. júní. 11. júní 2025 10:01 Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Tónlistar- og matarhátíðin Lóa verður haldin í Laugardal þann 21. júní. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna koma fram á hátíðinni eins og Jamie XX, Mobb Deep, De La Soul, Joy Anonymous og Mos Def. Þar verður einnig fjöldi matarvagna og stórt hjólabrettasvæði. 30. apríl 2025 12:00 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Troy Jamerson sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Pharoahe Monch mun fylgja og koma fram með hljómsveitinni De La Soul á tónlistarhátíðinni Lóu sem fer fram í Laugardal í Reykjavík þann 21. júní. 11. júní 2025 10:01
Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Tónlistar- og matarhátíðin Lóa verður haldin í Laugardal þann 21. júní. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna koma fram á hátíðinni eins og Jamie XX, Mobb Deep, De La Soul, Joy Anonymous og Mos Def. Þar verður einnig fjöldi matarvagna og stórt hjólabrettasvæði. 30. apríl 2025 12:00