Fjölga konum á stækkuðu HM í pílu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2025 17:31 Fallon Sherrock hefur ítrekað ritað nafn sitt á spjöld pílusögunnar. James Fearn/Getty Images Pílusambandið PDC greyndi frá því í dag að í það minnsta fjórar konur muni taka þátt á næsta heimsmeistaramóti í pílukasti. Alls munu 128 keppendur taka þátt á næsta HM í pílukasti, en fram að þessu hafa 96 keppendur fengið þátttökurétt. Þá verður veitt mun meira verðlaunafé en áður, en sigurvegari mótsins mun fá eina milljón punda (um 169 milljónir króna) í sinn hlut, í stað 500 þúsund punda áður. Einnig verður sú breyting á mótinu að þeir 32 keppendur sem fá beint sæti á mótinu mæta til leiks strax í fyrstu umferð, en ekki í annarri umferð eins og áður. Það þýðir að keppendur á borð við ríkjandi heimsmeistarann Luke Littler fá ekki frípassa í gegnum fyrstu umferð eins og áður. „Stækkun mótsins gerir það að verkum að keppendur á mótaröðum tengdum PDC eiga meiri möguleika á að vinna sér inn sæti á stærsta sviðinu,“ segir í tilkynningu PDC. „Þá munu að minnsta kosti fjórar konur vinna sér inn þátttökurétt,“ segir enn fremur. Þær fjórar konur sem munu vinna sér inn beint sæti á HM í pílukasti verða sigurvegarinn á PDC World Matchplay mótinu, sem og þær sem enda í efstu þremur sætunum á PDC Women's Series. Áður hafa mest þrjár konur tekið þátt á einu og sama heimsmeistaramótinu í pílu. Það gerðist árið 2023 þegar Fallon Sherrock, Lisa Ashton og Beau Greaves unnu sér allar inn þátttökurétt. Pílukast Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Alls munu 128 keppendur taka þátt á næsta HM í pílukasti, en fram að þessu hafa 96 keppendur fengið þátttökurétt. Þá verður veitt mun meira verðlaunafé en áður, en sigurvegari mótsins mun fá eina milljón punda (um 169 milljónir króna) í sinn hlut, í stað 500 þúsund punda áður. Einnig verður sú breyting á mótinu að þeir 32 keppendur sem fá beint sæti á mótinu mæta til leiks strax í fyrstu umferð, en ekki í annarri umferð eins og áður. Það þýðir að keppendur á borð við ríkjandi heimsmeistarann Luke Littler fá ekki frípassa í gegnum fyrstu umferð eins og áður. „Stækkun mótsins gerir það að verkum að keppendur á mótaröðum tengdum PDC eiga meiri möguleika á að vinna sér inn sæti á stærsta sviðinu,“ segir í tilkynningu PDC. „Þá munu að minnsta kosti fjórar konur vinna sér inn þátttökurétt,“ segir enn fremur. Þær fjórar konur sem munu vinna sér inn beint sæti á HM í pílukasti verða sigurvegarinn á PDC World Matchplay mótinu, sem og þær sem enda í efstu þremur sætunum á PDC Women's Series. Áður hafa mest þrjár konur tekið þátt á einu og sama heimsmeistaramótinu í pílu. Það gerðist árið 2023 þegar Fallon Sherrock, Lisa Ashton og Beau Greaves unnu sér allar inn þátttökurétt.
Pílukast Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira