„Eru að berjast fyrir klúbbinn sinn“ 16. júní 2025 22:12 Guðni Eiríksson, þjálfari FH Vísir/Pawel Cieslikiewicz Það var þvílíkur viðsnúningur á liði FH-inga í seinni hálfleik og tók það varamanninn Birnu Kristínu Björnsdóttir tvær mínútur að jafna leikinn. Guðni Eiríksson þjálfari FH var ánægður með viðbrögð liðsins eftir hálfleiks hléið. „Það var enginn hárblásari inni í búningsklefa, við fórum aðeins yfir hlutina og skerptum á ýmsum þáttum. Þær vissu sjálfar hvað var að, við gerðum vissulega tvær breytingar og gerum taktíska tilfærslu inni á vellinum og frábært að það skilaði sér strax í marki. Frá fyrsta sparki í seinni hálfleik tókum við algjörlega yfir leikinn og skoruðum fimm frábær mörk og þau hefðu geta verið fimm í viðbót,“ sagði Guðni. „Við erum sátt þegar við vinnum 5-1, fótboltaleikur í 90 mínútur getur tekið á sig alls konar myndir og þessi leikur gerði það. Leikurinn er 90 mínútur og það er bara hvor liðið getur nýtt þær mínútur betur og við gerðum það í dag,“ sagði Guðni Þessir leikmenn eiga það skilið Vísir greindi frá því fyrr í dag að á meðan áhorfendatölur á kvennaleiki í Noregi eru að aukast að þá eru þær tölur á hraðri niðurleið í Bestu deild sem er öfug þróun við það sem er að gerast í nágrannalöndunum. „Ég heyrði að það hefðu verið tæplega 400 stuðningsmenn á leiknum í dag og það er frábært. Ég vona að verði þannig áfram og það bæti bara í. Þessir leikmenn eiga það skilið, þær eru að berjast fyrir klúbbinn sinn. Þeim mun fleiri, þeim mun betra og það væri bara geggjað ef það yrði alda hér kvennamegin í FH og við myndum finna alvöru meðbyr. Það myndi breyta miklu fyrir þessar stelpur sem eru að leggja líf og sál í þetta og sýna þetta FH hjarta sem við viljum að leikmenn sýni,“ sagði Guðni Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira
„Það var enginn hárblásari inni í búningsklefa, við fórum aðeins yfir hlutina og skerptum á ýmsum þáttum. Þær vissu sjálfar hvað var að, við gerðum vissulega tvær breytingar og gerum taktíska tilfærslu inni á vellinum og frábært að það skilaði sér strax í marki. Frá fyrsta sparki í seinni hálfleik tókum við algjörlega yfir leikinn og skoruðum fimm frábær mörk og þau hefðu geta verið fimm í viðbót,“ sagði Guðni. „Við erum sátt þegar við vinnum 5-1, fótboltaleikur í 90 mínútur getur tekið á sig alls konar myndir og þessi leikur gerði það. Leikurinn er 90 mínútur og það er bara hvor liðið getur nýtt þær mínútur betur og við gerðum það í dag,“ sagði Guðni Þessir leikmenn eiga það skilið Vísir greindi frá því fyrr í dag að á meðan áhorfendatölur á kvennaleiki í Noregi eru að aukast að þá eru þær tölur á hraðri niðurleið í Bestu deild sem er öfug þróun við það sem er að gerast í nágrannalöndunum. „Ég heyrði að það hefðu verið tæplega 400 stuðningsmenn á leiknum í dag og það er frábært. Ég vona að verði þannig áfram og það bæti bara í. Þessir leikmenn eiga það skilið, þær eru að berjast fyrir klúbbinn sinn. Þeim mun fleiri, þeim mun betra og það væri bara geggjað ef það yrði alda hér kvennamegin í FH og við myndum finna alvöru meðbyr. Það myndi breyta miklu fyrir þessar stelpur sem eru að leggja líf og sál í þetta og sýna þetta FH hjarta sem við viljum að leikmenn sýni,“ sagði Guðni
Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira