Gylfi: Það vilja allir spilar framar Árni Jóhannsson skrifar 16. júní 2025 21:23 Gylfi Þór Sigurðsson var í mikilli vinnu við að koma í veg fyrir sóknir KR í dag og viðurkenndi að hann hefði verið frekar til í að vera framar á vellinum en svo lengi sem sigrar koma þá skiptir staðan á vellinum ekki máli. Vísir / Diego Gylfi Þór Sigurðsson átti flottan leik fyrir Víking í kvöld þegar liðið lagði KR í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla í kvöld. Gylfi sinnti varnarvinnu af miklum dug og hjálpaði heimamönnum að landa 3-2 sigri. „Erfitt að spila þennan leik“, sagði Gylfi við Gunnlaug Jónsson í viðtali við Sýn Sport eftir leik. Hann hélt áfram: „Þeir eru í góðu formi og fastir fyrir. Skemmtilegt að horfa á þá en leiðinlegt að elta þá. Venjulega mikið af mörku en kannski svona okkur að kenna hvað þeir gerðu í dag en það var bara flott hjá þeim.“ Þetta var einn af þessum leikjum sem býður upp á alveg gríðarlega mörg færi. „Já, við hefðum getað skorað 1-2 mörk í viðbót. Stígur átti fín færi og Oliver skallaði í slá. Við hefðum getað bætt við en gríðarlega gott að vinna þetta.“ Hvað finnst Gylfa um liðið sitt. Er liðið á réttri leið á þessum tímapunkti? „Já já. Við erum búnir að vinna flesta leikina af síðustu fjórum fimm. Fyrir utan Breiðablik. Við erum að vinna en við getum bætt okkur. Við getum verið betri varnarlega og betri sóknarlega þannig að vonandi eigum við eitthvað inni.“ En hvað segir Gylfi um sig sjálfan? „Þetta var erfiður leikurí dag. Við svolítið fljótir að reyna að koma okkur í úrslitasendinguna. Við hefðum getað verið betri í að byrja sóknir en vorum mikið í að brjóta þeirra sóknir niður.“7 Gylfi spilar neðar en venjulega og var spurður að því hvort hann vildi spila framar. „Það vilja allir spilar framar. Alveg sama hvort þú spyrð miðvörð eða miðjumann. Sérstaklega ég. Ég vil frekar vera í kringum markið og að vera að enda sóknirnar í staðinn fyrir að byrja þær. Þannig er þetta bara. Þegar maður er að vinna fótboltaleiki þá skiptir engu máli hvar maður er á vellinum.“ Víkingur Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira
„Erfitt að spila þennan leik“, sagði Gylfi við Gunnlaug Jónsson í viðtali við Sýn Sport eftir leik. Hann hélt áfram: „Þeir eru í góðu formi og fastir fyrir. Skemmtilegt að horfa á þá en leiðinlegt að elta þá. Venjulega mikið af mörku en kannski svona okkur að kenna hvað þeir gerðu í dag en það var bara flott hjá þeim.“ Þetta var einn af þessum leikjum sem býður upp á alveg gríðarlega mörg færi. „Já, við hefðum getað skorað 1-2 mörk í viðbót. Stígur átti fín færi og Oliver skallaði í slá. Við hefðum getað bætt við en gríðarlega gott að vinna þetta.“ Hvað finnst Gylfa um liðið sitt. Er liðið á réttri leið á þessum tímapunkti? „Já já. Við erum búnir að vinna flesta leikina af síðustu fjórum fimm. Fyrir utan Breiðablik. Við erum að vinna en við getum bætt okkur. Við getum verið betri varnarlega og betri sóknarlega þannig að vonandi eigum við eitthvað inni.“ En hvað segir Gylfi um sig sjálfan? „Þetta var erfiður leikurí dag. Við svolítið fljótir að reyna að koma okkur í úrslitasendinguna. Við hefðum getað verið betri í að byrja sóknir en vorum mikið í að brjóta þeirra sóknir niður.“7 Gylfi spilar neðar en venjulega og var spurður að því hvort hann vildi spila framar. „Það vilja allir spilar framar. Alveg sama hvort þú spyrð miðvörð eða miðjumann. Sérstaklega ég. Ég vil frekar vera í kringum markið og að vera að enda sóknirnar í staðinn fyrir að byrja þær. Þannig er þetta bara. Þegar maður er að vinna fótboltaleiki þá skiptir engu máli hvar maður er á vellinum.“
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30