Faðir Ingebrigtsen barnanna fékk fimmtán daga dóm Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 09:06 Gjert Ingebrigtsen þjálfaði syni sína þá Henrik, Filip og Jacob Ingebrigtsen en var mjög harður húsbóndi. EPA-EFE/VIDAR RUUD Gjert Ingebrigtsen var í morgun dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn barni sínu. Hann var þó sýknaður af því sem hann var sakaður um að hafa gert við son sinn Jakob Ingebrigtsen og sleppur við fangelsi. Ingebrigtsen fékk dóminn fyrir meðferð sína á dóttur sinni. Verdens Gang segir frá. Ingebrigtsen bræðurnir þrír hafa allir unnið til verðlauna á stórmótum en faðir þeirra þjálfaði þá lengi. Sá yngsti, Jakob, hefur unnið Ólympíugull en það var einmitt hann sem höfðaði mál gegn föður sínum ásamt systur sinni. Dómsmálið gegn Gjert Ingebrigtsen hefur vakið mikla athygli í Noregi en börn hans báru vitni gegn honum og sögðu frá hörðu andlegu og líkamlegu ofbeldi hans. Gjert hélt alltaf fram sakleysi sínu en dómsmálið tók sjö vikur. Meðal ákæranna voru að rassskella börnin með blautu handklæði, kýla þau í andlitið, sparka í kvið þeirra sem og að öskra og æpa á þau. Saksóknari sóttist eftir meira en tveggja ára fangelsi sem og fjögur hundruð þúsund norskum krónum í bætur en það eru í kringum fimm milljónir íslenskar. Yngri systir Jakob Ingebrigtsen hefur ekki búið heima hjá sér síðan að hann hýddi hana með blautu handklæði í janúar 2022. Verjendur Gjert sögðu hann saklausan af öllum ákærunum. Á endanum komst dómarinn að því að Gjert hefði ekki brotið á Jakob heldur aðeins á systur hans. Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Tengdar fréttir Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01 Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32 Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. 10. apríl 2025 08:02 Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu. 9. apríl 2025 09:35 Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Gjert Ingebrigtsen, pabbi og fyrrverandi þjálfari norsku hlaupabræðranna sem kærðu hann fyrir ofbeldi, var með skýrar reglur varðandi eiginkonur þeirra og æfingar. 3. apríl 2025 08:05 Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Á leynilegri upptöku sakaði norski hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen syni sína um að eyðileggja mannorð sitt. 2. apríl 2025 07:32 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Sjá meira
Ingebrigtsen fékk dóminn fyrir meðferð sína á dóttur sinni. Verdens Gang segir frá. Ingebrigtsen bræðurnir þrír hafa allir unnið til verðlauna á stórmótum en faðir þeirra þjálfaði þá lengi. Sá yngsti, Jakob, hefur unnið Ólympíugull en það var einmitt hann sem höfðaði mál gegn föður sínum ásamt systur sinni. Dómsmálið gegn Gjert Ingebrigtsen hefur vakið mikla athygli í Noregi en börn hans báru vitni gegn honum og sögðu frá hörðu andlegu og líkamlegu ofbeldi hans. Gjert hélt alltaf fram sakleysi sínu en dómsmálið tók sjö vikur. Meðal ákæranna voru að rassskella börnin með blautu handklæði, kýla þau í andlitið, sparka í kvið þeirra sem og að öskra og æpa á þau. Saksóknari sóttist eftir meira en tveggja ára fangelsi sem og fjögur hundruð þúsund norskum krónum í bætur en það eru í kringum fimm milljónir íslenskar. Yngri systir Jakob Ingebrigtsen hefur ekki búið heima hjá sér síðan að hann hýddi hana með blautu handklæði í janúar 2022. Verjendur Gjert sögðu hann saklausan af öllum ákærunum. Á endanum komst dómarinn að því að Gjert hefði ekki brotið á Jakob heldur aðeins á systur hans.
Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Tengdar fréttir Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01 Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32 Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. 10. apríl 2025 08:02 Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu. 9. apríl 2025 09:35 Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Gjert Ingebrigtsen, pabbi og fyrrverandi þjálfari norsku hlaupabræðranna sem kærðu hann fyrir ofbeldi, var með skýrar reglur varðandi eiginkonur þeirra og æfingar. 3. apríl 2025 08:05 Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Á leynilegri upptöku sakaði norski hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen syni sína um að eyðileggja mannorð sitt. 2. apríl 2025 07:32 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Sjá meira
Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01
Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32
Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. 10. apríl 2025 08:02
Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu. 9. apríl 2025 09:35
Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Gjert Ingebrigtsen, pabbi og fyrrverandi þjálfari norsku hlaupabræðranna sem kærðu hann fyrir ofbeldi, var með skýrar reglur varðandi eiginkonur þeirra og æfingar. 3. apríl 2025 08:05
Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Á leynilegri upptöku sakaði norski hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen syni sína um að eyðileggja mannorð sitt. 2. apríl 2025 07:32