Hvorki bókun 35 né veiðigjöld á dagskrá í dag Atli Ísleifsson skrifar 16. júní 2025 08:29 Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, segir að gott sé að sem mest sátt ríki um dagskrá þingsins. Vísir/Anton Brink Formenn þingflokka náðu samkomulagi í gær um að hafa hvorki bókun 35 né frumvarp um breytingar á veiðigjöldum á þingfundi sem fram fer í dag. Þetta staðfestir Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, í samtali við fréttastofu. „Það náðist samkomulag meðal þingflokksformanna að hafa dagskrána með þessum hætti. Það er gott. Það er alltaf gott að sem mest sátt sé um dagskrá þingsins.“ Þingfundur hefst í dag klukkan 15 og byrjar á óundirbúnum fyrirspurnum. „Á dagskrá í dag eru svo mál sem hafa lengi beðið eftir að komast á dagskrá – mál sem þarfnast bæði umræðu og afgreiðslu,“ segir Þórunn. Hún segir að fundað verði svo aftur á miðvikudaginn, en enginn þingfundur er á dagskrá á morgun, á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Hún á von á því að frumvarp á veiðigjöld verði þá á dagskrá en að það eigi eftir að koma betur í ljós. Þingfundi var frestað á sjöunda tímanum í gærkvöldi, en Alþingi kom saman í gær til að ræða frumvarp um bókun 35 sem hefur nú verið á dagskrá í um sextíu klukkustundir í annarri umræðu. Bókun 35 var þó lítið rædd þar sem fundartíminn fór að stærstum hluta í að ræða fundarstjórn forseta. Þar gagnrýndi minnihlutinn að þing hafi verið kallað saman á sunnudegi, sem er afar fátítt, á meðan meirihlutinn sakaði minnihlutann um málþóf þegar kemur að umræðu um bókun 35. Alþingi Bókun 35 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Umræða um bókun 35 taki ekki tíma frá öðrum málum Þingflokksformaður Miðflokksins segir að megnið af umræðum um bókun 35 hafi átt sér stað utan skipulagðs þingfundartíma, hún hafi því ekki tekið mikinn tíma frá öðrum málum. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir að verið sé að semja um stór mál og því hafi þingfundur verið boðaður á sunnudegi. 15. júní 2025 23:03 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Þetta staðfestir Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, í samtali við fréttastofu. „Það náðist samkomulag meðal þingflokksformanna að hafa dagskrána með þessum hætti. Það er gott. Það er alltaf gott að sem mest sátt sé um dagskrá þingsins.“ Þingfundur hefst í dag klukkan 15 og byrjar á óundirbúnum fyrirspurnum. „Á dagskrá í dag eru svo mál sem hafa lengi beðið eftir að komast á dagskrá – mál sem þarfnast bæði umræðu og afgreiðslu,“ segir Þórunn. Hún segir að fundað verði svo aftur á miðvikudaginn, en enginn þingfundur er á dagskrá á morgun, á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Hún á von á því að frumvarp á veiðigjöld verði þá á dagskrá en að það eigi eftir að koma betur í ljós. Þingfundi var frestað á sjöunda tímanum í gærkvöldi, en Alþingi kom saman í gær til að ræða frumvarp um bókun 35 sem hefur nú verið á dagskrá í um sextíu klukkustundir í annarri umræðu. Bókun 35 var þó lítið rædd þar sem fundartíminn fór að stærstum hluta í að ræða fundarstjórn forseta. Þar gagnrýndi minnihlutinn að þing hafi verið kallað saman á sunnudegi, sem er afar fátítt, á meðan meirihlutinn sakaði minnihlutann um málþóf þegar kemur að umræðu um bókun 35.
Alþingi Bókun 35 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Umræða um bókun 35 taki ekki tíma frá öðrum málum Þingflokksformaður Miðflokksins segir að megnið af umræðum um bókun 35 hafi átt sér stað utan skipulagðs þingfundartíma, hún hafi því ekki tekið mikinn tíma frá öðrum málum. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir að verið sé að semja um stór mál og því hafi þingfundur verið boðaður á sunnudegi. 15. júní 2025 23:03 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Umræða um bókun 35 taki ekki tíma frá öðrum málum Þingflokksformaður Miðflokksins segir að megnið af umræðum um bókun 35 hafi átt sér stað utan skipulagðs þingfundartíma, hún hafi því ekki tekið mikinn tíma frá öðrum málum. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir að verið sé að semja um stór mál og því hafi þingfundur verið boðaður á sunnudegi. 15. júní 2025 23:03
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent