Gattuso að taka við ítalska landsliðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júní 2025 13:56 Gattuso var þekktur fyrir hörku inni á vellinum sem leikmaður og hefur lítið róast þó hann standi nú utan vallar. Marco Steinbrenner/DeFodi Images via Getty Images Knattspyrnusamband Ítalíu er að ganga frá ráðningu á fyrrum landsliðsmanninum Gennaro Gattuso, eftir að Luciano Spalletti var sagt upp starfi sem þjálfari ítalska landsliðsins. „Við erum búnir að vera að vinna í þessu og erum að ganga frá smáatriðunum… Forsetinn hefur verið upptekinn undanfarna daga, en við erum sannfærðir um að rétt ákvörðun hafi verið tekin“ sagði Gianluigi Buffon, yfirmaður hjá ítalska knattspyrnusambandinu. Gattuso er fyrrum landsliðsmaður Ítalíu og var hluti af heimsmeistaraliðinu árið 2006. Alls á hann að baki 73 landsleiki fyrir þjóð sína. Hann hóf þjálfaraferilinn árið 2013 þegar hann var enn leikmaður, sem spilandi þjálfari Sion í Sviss eftir þrettán ár þar áður sem leikmaður AC Milan. Á þjálfaraferlinum hefur hann stýrt tólf liðum og unnið einn titil, ítalska bikarinn árið 2020 með Napoli. Síðast var hann þjálfari króatíska liðsins Hajduk Split, en lét af störfum eftir tímabilið. Gattuso á ærið verk fyrir höndum í undankeppni HM. Ítalía hefur misst af síðustu tveimur heimsmeistaramótum og byrjaði undankeppnina á slæmu 3-0 tapi í Noregi, en bætti aðeins upp fyrir það með sigri gegn Moldóvu á heimavelli. Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
„Við erum búnir að vera að vinna í þessu og erum að ganga frá smáatriðunum… Forsetinn hefur verið upptekinn undanfarna daga, en við erum sannfærðir um að rétt ákvörðun hafi verið tekin“ sagði Gianluigi Buffon, yfirmaður hjá ítalska knattspyrnusambandinu. Gattuso er fyrrum landsliðsmaður Ítalíu og var hluti af heimsmeistaraliðinu árið 2006. Alls á hann að baki 73 landsleiki fyrir þjóð sína. Hann hóf þjálfaraferilinn árið 2013 þegar hann var enn leikmaður, sem spilandi þjálfari Sion í Sviss eftir þrettán ár þar áður sem leikmaður AC Milan. Á þjálfaraferlinum hefur hann stýrt tólf liðum og unnið einn titil, ítalska bikarinn árið 2020 með Napoli. Síðast var hann þjálfari króatíska liðsins Hajduk Split, en lét af störfum eftir tímabilið. Gattuso á ærið verk fyrir höndum í undankeppni HM. Ítalía hefur misst af síðustu tveimur heimsmeistaramótum og byrjaði undankeppnina á slæmu 3-0 tapi í Noregi, en bætti aðeins upp fyrir það með sigri gegn Moldóvu á heimavelli.
Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira