Hár orkukostnaður er áhyggjuefni hjá atvinnulífinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júní 2025 13:05 Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins á fundinum í Þorlákshöfn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Orkukostnaður fyrirtækja, orkudreifing og fyrirséður orkuskortur er sérstakt áhyggjuefni fyrirtækja í landinu og mál, sem koma alltaf upp til umræðu á fundum starfsfólks Samtaka atvinnulífsins, sem eru nú á hringferð um landið Hluti af starfsfólki Samtaka atvinnulífsins eru nú á hringferð um landið til að taka púlsinn á stöðu atvinnulífsins, auk þess að vera með stutt og hnitmiðuð erindi á fundum á hverjum stað. Sérstök áhersla er lögð á umræðu um öflugan útflutning á fundunum. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. „Við erum í rauninni að hefja nýtt starfsár hjá okkur og allt næsta starfsár ætlum við að vera að ræða um mikilvægi útflutnings fyrir okkur, sem búum hér á Íslandi og ræða líka um tækifærin í tengslum við það,” segir Sigríður. Nokkrir af fundargestum á fundinum í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigríður segir algjörlega ómetanlegt fyrir staðarfólk Samtaka atvinnulífsins, sem situr við skrifborðin sín meira og minna í Borgartúni 35 í Reykjavík alla daga að geta farið um landið og tekið góða vinnufundi með atvinnulífinu, auk þess að heimsækja fyrirtæki á stöðunum. En hver hafa verið helstu áherslumálin á þeim fundum, sem búnir eru ? „Það sem ég myndi segja að væri rauði þráðurinn og við höfum auðvitað vitað er að undanfarin ár þá hefur okkur ekki tekist að í rauninni aflað nægrar grænnar hagkvæmrar orku þannig að við heyrum það að orkukostnaður og orkudreifing og svona fyrirséður orkuskortur það er eitthvað sem háir fyrirtækjum,” segir Sigríður. Góðar umræður sköpuðust á fundinum í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Alls er um níu fundu að ræða á hringferðinni, sem standa yfir allan júnímánuð. Heimasíða Samtaka atvinnulífsins Ölfus Vinnumarkaður Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Hluti af starfsfólki Samtaka atvinnulífsins eru nú á hringferð um landið til að taka púlsinn á stöðu atvinnulífsins, auk þess að vera með stutt og hnitmiðuð erindi á fundum á hverjum stað. Sérstök áhersla er lögð á umræðu um öflugan útflutning á fundunum. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. „Við erum í rauninni að hefja nýtt starfsár hjá okkur og allt næsta starfsár ætlum við að vera að ræða um mikilvægi útflutnings fyrir okkur, sem búum hér á Íslandi og ræða líka um tækifærin í tengslum við það,” segir Sigríður. Nokkrir af fundargestum á fundinum í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigríður segir algjörlega ómetanlegt fyrir staðarfólk Samtaka atvinnulífsins, sem situr við skrifborðin sín meira og minna í Borgartúni 35 í Reykjavík alla daga að geta farið um landið og tekið góða vinnufundi með atvinnulífinu, auk þess að heimsækja fyrirtæki á stöðunum. En hver hafa verið helstu áherslumálin á þeim fundum, sem búnir eru ? „Það sem ég myndi segja að væri rauði þráðurinn og við höfum auðvitað vitað er að undanfarin ár þá hefur okkur ekki tekist að í rauninni aflað nægrar grænnar hagkvæmrar orku þannig að við heyrum það að orkukostnaður og orkudreifing og svona fyrirséður orkuskortur það er eitthvað sem háir fyrirtækjum,” segir Sigríður. Góðar umræður sköpuðust á fundinum í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Alls er um níu fundu að ræða á hringferðinni, sem standa yfir allan júnímánuð. Heimasíða Samtaka atvinnulífsins
Ölfus Vinnumarkaður Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira