Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2025 14:51 Füchse Berlin er fyrst inn í undanúrslitin og mætir annað hvort Magdeburg eða Barcelona. Marius Becker/picture alliance via Getty Images Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. Gidsel fékk beint rautt spjald eftir aðeins átta mínútna leik en það hafði ekki teljandi áhrif á Þýskalandsmeistarana, sem fóru nokkuð létt með franska félagið. Nantes náði að minnka muninn í tvö mörk á einum tímapunkti meðan Füchse Berlin var með tvær tveggja mínútna brottvísanir á sama tíma, en eftir að jafnt varð aftur með liðunum varð leikurinn ójafn. Gidsel out? 😨 The #ehffinals 2023 𝐌𝐕𝐏 𝐅𝐚𝐛𝐢𝐚𝐧 𝐖𝐢𝐞𝐝𝐞 has Berlin's back 💪 @FuechseBerlin #ehfcl #ehffinal4 pic.twitter.com/nlYKHqRIq4— EHF Champions League (@ehfcl) June 14, 2025 Füchse Berlin skoraði nánast að vild og leiddi með sex mörkum í hálfleik, undir lokin voru leikmenn Nantes nánast uppgefnir og gáfu frá sér fullt af ódýrum mörkum þar til lokaflautið gall og tíu marka tap var niðurstaðan. Í fjarveru Gidsel, sem er alla jafnan markahæsti maður Füchse Berlin, tók Tim Freihofer við markaskorun úr vinstra horninu og endaði markahæstur með tíu mörk. Füchse Berlin fer því í úrslitaleikinn á morgun og mætir þar annað hvort Magdeburg eða Barcelona, sem spila sinn undanúrslitaleik klukkan fjögur. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Gidsel fékk beint rautt spjald eftir aðeins átta mínútna leik en það hafði ekki teljandi áhrif á Þýskalandsmeistarana, sem fóru nokkuð létt með franska félagið. Nantes náði að minnka muninn í tvö mörk á einum tímapunkti meðan Füchse Berlin var með tvær tveggja mínútna brottvísanir á sama tíma, en eftir að jafnt varð aftur með liðunum varð leikurinn ójafn. Gidsel out? 😨 The #ehffinals 2023 𝐌𝐕𝐏 𝐅𝐚𝐛𝐢𝐚𝐧 𝐖𝐢𝐞𝐝𝐞 has Berlin's back 💪 @FuechseBerlin #ehfcl #ehffinal4 pic.twitter.com/nlYKHqRIq4— EHF Champions League (@ehfcl) June 14, 2025 Füchse Berlin skoraði nánast að vild og leiddi með sex mörkum í hálfleik, undir lokin voru leikmenn Nantes nánast uppgefnir og gáfu frá sér fullt af ódýrum mörkum þar til lokaflautið gall og tíu marka tap var niðurstaðan. Í fjarveru Gidsel, sem er alla jafnan markahæsti maður Füchse Berlin, tók Tim Freihofer við markaskorun úr vinstra horninu og endaði markahæstur með tíu mörk. Füchse Berlin fer því í úrslitaleikinn á morgun og mætir þar annað hvort Magdeburg eða Barcelona, sem spila sinn undanúrslitaleik klukkan fjögur.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira