Áhugamannalið frá Nýja-Sjálandi mætir Bayern, Benfica og Boca Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2025 20:31 Heimavöllur Auckland City heitir Freyberg Field og getur mest tekið við 3500 áhorfendum. Vísir/Getty Images HM félagsliða karla í knattspyrnu hefst á sunnudaginn kemur, þann 15. júní. Meðal liðanna sem tekur þátt á mótinu sem fram fer í Bandaríkjunum er áhugamannalið frá Nýja-Sjálandi. Mikið hefur verið rætt og ritað um HM félagsliða. Mótið fer fram með nýju fyrirkomulagi í ár og alls taka 32 lið þátt. Þar á meðal er Auckland City, eina áhugamannalið keppninnar. Þeirra bíður erfitt verkefni en liðið er í C-riðli með Bayern München, Benfica og Boca Juniors. Bayern eru Þýskalandsmeistarar.Sven Hoppe/Getty Images Auckland City hefur unnið Meistaradeild Eyjaálfu undanfarin fjögur ár en það verður að segjast að liðið er ekki líklegt til árangurs í sumar. „Við erum vanir því að fara í vinnuna á morgnana og svo á æfingu um kvöldið,“ sagði framherjinn Angus Kilkolly í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Við erum með nokkra leikmenn sem vinna í sölugeiranum, nokkra í fasteignum, kennara og svo leikmenn sem eru enn í háskóla. Þetta er ekki auðvelt en þetta er eitthvað sem við höfum alltaf gert svo við þekkjum ekkert annað.“ „Þetta er tækifæri sem kemur líklega aldrei aftur. Fólkið í kringum okkur veit hversu stór viðburður þetta er og hversu stórt tækifæri þetta er fyrir okkur.“ Al Ahly og Inter Miami mætast í fyrsta leik keppninnar á aðfaranótt sunnudags. Klukkan 18.00 á sunnudag er svo komið að leik Bayern og Auckland. Þá kemur í ljós hvort áhugamennirnir eigi möguleika í stærstu lið heims eða hvort þeir séu hreinlega lömb leidd til slátrunar. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um HM félagsliða. Mótið fer fram með nýju fyrirkomulagi í ár og alls taka 32 lið þátt. Þar á meðal er Auckland City, eina áhugamannalið keppninnar. Þeirra bíður erfitt verkefni en liðið er í C-riðli með Bayern München, Benfica og Boca Juniors. Bayern eru Þýskalandsmeistarar.Sven Hoppe/Getty Images Auckland City hefur unnið Meistaradeild Eyjaálfu undanfarin fjögur ár en það verður að segjast að liðið er ekki líklegt til árangurs í sumar. „Við erum vanir því að fara í vinnuna á morgnana og svo á æfingu um kvöldið,“ sagði framherjinn Angus Kilkolly í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Við erum með nokkra leikmenn sem vinna í sölugeiranum, nokkra í fasteignum, kennara og svo leikmenn sem eru enn í háskóla. Þetta er ekki auðvelt en þetta er eitthvað sem við höfum alltaf gert svo við þekkjum ekkert annað.“ „Þetta er tækifæri sem kemur líklega aldrei aftur. Fólkið í kringum okkur veit hversu stór viðburður þetta er og hversu stórt tækifæri þetta er fyrir okkur.“ Al Ahly og Inter Miami mætast í fyrsta leik keppninnar á aðfaranótt sunnudags. Klukkan 18.00 á sunnudag er svo komið að leik Bayern og Auckland. Þá kemur í ljós hvort áhugamennirnir eigi möguleika í stærstu lið heims eða hvort þeir séu hreinlega lömb leidd til slátrunar.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira