Borga fimm milljarða fyrir táning Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2025 23:00 Miklar vonir eru bundnar við hinn unga Charalampos Kostoulas hjá Brighton. Brighton & Hove Albion Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton hefur fest kaup á 18 ára gömlum Grikkja fyrir 35 milljónir evra, eða jafnvirði yfir fimm milljarða króna. Fyrr á þessu ári keypti félagið 19 ára Grikkja fyrir 25 milljónir evra. Nýjasti liðsmaður Brighton er sóknarmaðurinn Charalampos Kostoulas sem kemur frá Olympiacos og skrifaði undir samning til fimm ára. Hann er langdýrasti leikmaður sem seldur er frá grísku félagi en metið átti Daniel Podence sem seldur var frá Olympiacos til Wolves árið 2020 fyrir næstum helmingi lægri upphæð. Kostoulas var í liði Olympiacos sem vann Meistaradeild ungmenna í fyrra, þar sem liðið vann Inter og Bayern München áður en það hafði betur gegn AC Milan í úrslitaleiknum. Hann skoraði svo sjö mörk í 22 leikjum fyrir aðallið Olympiacos á nýafstaðinni leiktíð. 💰 Deal worth €35m plus €2m in add-ons🔥 Regarded as one of the hottest talents in Europe⚽️ Seven goals in 2024-25 for Olympiacos aged 18🏆 Five goals as Olympiacos won 2023-24 UEFA Youth LeagueCharalampos Kostoulas is set to undergo a medical at Brighton & Hove Albion ⤵️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 11, 2025 Áður hafði Brighton keypt hinn 19 ára gamla Stefanos Tzimas frá Nürnberg í vetur. Uppgötvaður af umboðsmanni Antetokounmpo BBC bendir á það að umboðsmaður Kostoulas sé fyrrverandi körfuboltaþjálfarinn Giorgos Panou sem er þekktastur fyrir að hafa tekið sjálfan Giannis Antetokounmpo að sér þegar hann spilaði körfubolta í næstefstu deild Grikklands árið 2013. Panou sá Kostoulas spila þegar hann var 15 ára og segist strax hafa fengið sömu tilfinningu og varðandi Giannis, að þarna væri eitilhart hæfileikabúnt sem hefði mikla möguleika á að ná mjög langt. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Nýjasti liðsmaður Brighton er sóknarmaðurinn Charalampos Kostoulas sem kemur frá Olympiacos og skrifaði undir samning til fimm ára. Hann er langdýrasti leikmaður sem seldur er frá grísku félagi en metið átti Daniel Podence sem seldur var frá Olympiacos til Wolves árið 2020 fyrir næstum helmingi lægri upphæð. Kostoulas var í liði Olympiacos sem vann Meistaradeild ungmenna í fyrra, þar sem liðið vann Inter og Bayern München áður en það hafði betur gegn AC Milan í úrslitaleiknum. Hann skoraði svo sjö mörk í 22 leikjum fyrir aðallið Olympiacos á nýafstaðinni leiktíð. 💰 Deal worth €35m plus €2m in add-ons🔥 Regarded as one of the hottest talents in Europe⚽️ Seven goals in 2024-25 for Olympiacos aged 18🏆 Five goals as Olympiacos won 2023-24 UEFA Youth LeagueCharalampos Kostoulas is set to undergo a medical at Brighton & Hove Albion ⤵️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 11, 2025 Áður hafði Brighton keypt hinn 19 ára gamla Stefanos Tzimas frá Nürnberg í vetur. Uppgötvaður af umboðsmanni Antetokounmpo BBC bendir á það að umboðsmaður Kostoulas sé fyrrverandi körfuboltaþjálfarinn Giorgos Panou sem er þekktastur fyrir að hafa tekið sjálfan Giannis Antetokounmpo að sér þegar hann spilaði körfubolta í næstefstu deild Grikklands árið 2013. Panou sá Kostoulas spila þegar hann var 15 ára og segist strax hafa fengið sömu tilfinningu og varðandi Giannis, að þarna væri eitilhart hæfileikabúnt sem hefði mikla möguleika á að ná mjög langt.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira