Pólski þjálfarinn segir af sér eftir deilurnar við Lewandowski Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 08:17 Robert Lewandowski og Michal Probierz, fráfarandi landsliðsþjálfari Póllands. Eftir ósætti á milli þeirra þá hætti Probierz með liðið. Getty/Marcin Golba/ Michal Probierz hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari pólska fótboltalandsliðsins en þetta kemur í kjölfar deilna hans við langstærstu fótboltastjörnu þjóðarinnar. „Í stöðu sem þessari þá er það best fyrir landsliðið að ég hætti að þjálfa liðið,“ sagði Michal Probierz í frétt á heimasíðu pólska sambandsins. Stórstjarnan Robert Lewandowski hafði áður gefið það út að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið á meðan Probierz væri þjálfari. Probierz hafði tekið fyrirliðabandið af Lewandowski sem hafði verið fyrirliði landsliðsins frá árinu 2014. Hann setti bandið frekar á Inter manninn Piotr Zielinski. Lewandowski talaði um trúnaðarbrest milli hans og þjálfarans. Lewandowski hafði fengið frí frá þessum landsliðsglugga til þess að jafna sig eftir erfitt tímabil og taldi sig hafa fullan skilning á því frá þjálfaranum. Það næsta sem hann vissi var að Probierz var búinn að taka af honum fyrirliðabandið. Lewandowski brást mjög illa við því og sendi frá sér yfirlýsingu um að hann myndi ekki spila aftur undir stjórn Probierz. Barcelona framherjinn er 36 ára gamall og hefur skorað 85 mörk í 158 landsleikjum. Bæði eru pólsk met. Pólverjar spiluðu í undankeppni HM án Lewandowski á þriðjudagskvöldið og töpuðu þá 2-1 á móti Finnum. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
„Í stöðu sem þessari þá er það best fyrir landsliðið að ég hætti að þjálfa liðið,“ sagði Michal Probierz í frétt á heimasíðu pólska sambandsins. Stórstjarnan Robert Lewandowski hafði áður gefið það út að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið á meðan Probierz væri þjálfari. Probierz hafði tekið fyrirliðabandið af Lewandowski sem hafði verið fyrirliði landsliðsins frá árinu 2014. Hann setti bandið frekar á Inter manninn Piotr Zielinski. Lewandowski talaði um trúnaðarbrest milli hans og þjálfarans. Lewandowski hafði fengið frí frá þessum landsliðsglugga til þess að jafna sig eftir erfitt tímabil og taldi sig hafa fullan skilning á því frá þjálfaranum. Það næsta sem hann vissi var að Probierz var búinn að taka af honum fyrirliðabandið. Lewandowski brást mjög illa við því og sendi frá sér yfirlýsingu um að hann myndi ekki spila aftur undir stjórn Probierz. Barcelona framherjinn er 36 ára gamall og hefur skorað 85 mörk í 158 landsleikjum. Bæði eru pólsk met. Pólverjar spiluðu í undankeppni HM án Lewandowski á þriðjudagskvöldið og töpuðu þá 2-1 á móti Finnum.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira