Ágúst Ólafur aðstoðar borgarstjóra Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júní 2025 16:13 Ágúst Ólafur Ágústsson er nýr aðstoðarmaður Heiðu Bjargar Hilmisdóttur. Reykjavík Ágúst Ólafur Ágústsson hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. Ágúst hefur störf 13. júní næstkomandi. Starfsferill Ágústs er reifaður í tilkynningu frá Reykjavíkurborg: „Ágúst Ólafur er fyrrverandi alþingismaður og efnahagsráðgjafi forsætisráðherra. Þá sat hann í bankaráði Seðlabanka Íslands í fjögur ár og gegndi meðal annars formennsku í viðskiptanefnd Alþingis, Evrópunefnd forsætisráðherra og í framkvæmdastjóði aldraða.“ Ágúst sat á þingi fyrir Samfylkinguna árin 2003-2009 og 2017-2021. Þá var hann ráðinn efnahagsráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra haustið 2012. „Hann vann sem sérfræðingur á aðalskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í New York og hefur að undanförnu stundað doktorsnám í opinberri stjórnsýslu. Samhliða hefur hann kennt við Háskóla Íslands ásamt því að sinna ráðgjafarstörfum meðal annars fyrir Sjúkraliðafélag Íslands, Rannsóknarsetur skapandi greina og Ljósið,“ segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar. „Ágúst er menntaður lögfræðingur, hagfræðingur og stjórnsýslufræðingur og á sæti í stjórn Dýraverndarsambands Íslands og Evrópuhreyfingarinnar.“ Þá segir að Katrín M. Guðjónsdóttir hafi beðist lausnar frá starfi og Ágúst hefji störf 13. júní næstkomandi. Borgarstjórn Samfylkingin Reykjavík Tengdar fréttir Ágúst Ólafur ráðinn ráðgjafi Jóhönnu Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrverandi varaformaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn sem efnahags- og atvinnuráðgjafi forsætisráðherra. Ágúst Ólafur sem er lögfræðingur- og hagfræðingur að mennt hefur störf hinn 1. nóvember næstkomandi. Ágúst Ólafur tekur við starfinu af Sigurði Snævarr, hagfræðingi, en tveggja ára tímabundinn ráðningarsamningur hans við ráðuneytið rann út 1. október síðastliðinn og hefur Sigurður ákveðið að snúa sér að öðrum verkefnum. Ágúst Ólafur er ráðinn á grundvelli nýlegra laga um Stjórnarráð Íslands, þar sem fjallað er um aðstoðarmenn ráðherra. 26. október 2012 16:32 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Starfsferill Ágústs er reifaður í tilkynningu frá Reykjavíkurborg: „Ágúst Ólafur er fyrrverandi alþingismaður og efnahagsráðgjafi forsætisráðherra. Þá sat hann í bankaráði Seðlabanka Íslands í fjögur ár og gegndi meðal annars formennsku í viðskiptanefnd Alþingis, Evrópunefnd forsætisráðherra og í framkvæmdastjóði aldraða.“ Ágúst sat á þingi fyrir Samfylkinguna árin 2003-2009 og 2017-2021. Þá var hann ráðinn efnahagsráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra haustið 2012. „Hann vann sem sérfræðingur á aðalskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í New York og hefur að undanförnu stundað doktorsnám í opinberri stjórnsýslu. Samhliða hefur hann kennt við Háskóla Íslands ásamt því að sinna ráðgjafarstörfum meðal annars fyrir Sjúkraliðafélag Íslands, Rannsóknarsetur skapandi greina og Ljósið,“ segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar. „Ágúst er menntaður lögfræðingur, hagfræðingur og stjórnsýslufræðingur og á sæti í stjórn Dýraverndarsambands Íslands og Evrópuhreyfingarinnar.“ Þá segir að Katrín M. Guðjónsdóttir hafi beðist lausnar frá starfi og Ágúst hefji störf 13. júní næstkomandi.
Borgarstjórn Samfylkingin Reykjavík Tengdar fréttir Ágúst Ólafur ráðinn ráðgjafi Jóhönnu Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrverandi varaformaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn sem efnahags- og atvinnuráðgjafi forsætisráðherra. Ágúst Ólafur sem er lögfræðingur- og hagfræðingur að mennt hefur störf hinn 1. nóvember næstkomandi. Ágúst Ólafur tekur við starfinu af Sigurði Snævarr, hagfræðingi, en tveggja ára tímabundinn ráðningarsamningur hans við ráðuneytið rann út 1. október síðastliðinn og hefur Sigurður ákveðið að snúa sér að öðrum verkefnum. Ágúst Ólafur er ráðinn á grundvelli nýlegra laga um Stjórnarráð Íslands, þar sem fjallað er um aðstoðarmenn ráðherra. 26. október 2012 16:32 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Ágúst Ólafur ráðinn ráðgjafi Jóhönnu Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrverandi varaformaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn sem efnahags- og atvinnuráðgjafi forsætisráðherra. Ágúst Ólafur sem er lögfræðingur- og hagfræðingur að mennt hefur störf hinn 1. nóvember næstkomandi. Ágúst Ólafur tekur við starfinu af Sigurði Snævarr, hagfræðingi, en tveggja ára tímabundinn ráðningarsamningur hans við ráðuneytið rann út 1. október síðastliðinn og hefur Sigurður ákveðið að snúa sér að öðrum verkefnum. Ágúst Ólafur er ráðinn á grundvelli nýlegra laga um Stjórnarráð Íslands, þar sem fjallað er um aðstoðarmenn ráðherra. 26. október 2012 16:32