Stórleikur Viggós bjargar Erlangen frá falli Haraldur Örn Haraldsson skrifar 8. júní 2025 14:55 Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins í dag. Getty/Jan Woitas Loka umferðin í þýsku deildinni í handbolta fór fram í dag. Þar voru margir Íslendingar að spila en þeir áttu margir góðann leik. Gummersbach sem er þjálfað af Guðjón Vali Sigurðssyni vann TSV Hannover-Burgdorf 39-29. Þeir enda því í sjöunda sæti deildarinnar. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk, og Teitur Örn Einarsson skoraði einnig fjögur. Magdeburg vann sinn leik gegn SG BBM Bietigheim. Þeir hefðu unnið deildina ef Fuchse Berlin hefði tapað, en það gerðist ekki. Ómar Ingi Magnússon var á sínum stað í liði Magdeburg og skoraði sex mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson var ekki með vegna meiðsla. Melsungen vann gegn 1. VFL Potsdam 31-26. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila fyrir Melsungen, en Elvar skoraði tvö mörk og var með tvær stoðsendingar í leiknum en Arnar skoraði ekki. Liðið endar því tímabilið í þriðja sæti deildarinnar. Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir HC Erlangen í sigri gegn HSG Wetzlar. Hann skoraði níu mörk í leiknum en þeir enda tímabilið í 16. sæti deildarinnar. Milivægur sigur fyrir liðið því ef þeir hefðu tapað, hefði liðið fallið um deild. SC DHFK Leipzig sem er þjálfað af Rúnari Sigtryggssyni tapaði fyrir TVB Stuttgart 29-28. Andri Már Rúnarsson var markahæstur í liði Leipzig með sjö mörk. Þeir enda tímabilið í 13. sæti. Þá skoraði Ýmir Örn Gíslason eitt mark fyrir FRISCH AUF! Göppingen sem gerði 29-29 jafntefli við TBV Lemgo Lippe. Göppingen endar í 12. sæti deildarinnar. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Sjá meira
Gummersbach sem er þjálfað af Guðjón Vali Sigurðssyni vann TSV Hannover-Burgdorf 39-29. Þeir enda því í sjöunda sæti deildarinnar. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk, og Teitur Örn Einarsson skoraði einnig fjögur. Magdeburg vann sinn leik gegn SG BBM Bietigheim. Þeir hefðu unnið deildina ef Fuchse Berlin hefði tapað, en það gerðist ekki. Ómar Ingi Magnússon var á sínum stað í liði Magdeburg og skoraði sex mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson var ekki með vegna meiðsla. Melsungen vann gegn 1. VFL Potsdam 31-26. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila fyrir Melsungen, en Elvar skoraði tvö mörk og var með tvær stoðsendingar í leiknum en Arnar skoraði ekki. Liðið endar því tímabilið í þriðja sæti deildarinnar. Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir HC Erlangen í sigri gegn HSG Wetzlar. Hann skoraði níu mörk í leiknum en þeir enda tímabilið í 16. sæti deildarinnar. Milivægur sigur fyrir liðið því ef þeir hefðu tapað, hefði liðið fallið um deild. SC DHFK Leipzig sem er þjálfað af Rúnari Sigtryggssyni tapaði fyrir TVB Stuttgart 29-28. Andri Már Rúnarsson var markahæstur í liði Leipzig með sjö mörk. Þeir enda tímabilið í 13. sæti. Þá skoraði Ýmir Örn Gíslason eitt mark fyrir FRISCH AUF! Göppingen sem gerði 29-29 jafntefli við TBV Lemgo Lippe. Göppingen endar í 12. sæti deildarinnar.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Sjá meira