Umburðarlyndi og kærleikur Snorri Ásmundsson skrifar 7. júní 2025 23:30 Umræðan á samfélagsmiðlunum og í samfélaginu virðist alltaf vera lituð af dómhörku og alveg laus við umburðarlyndi fyrir vangaveltum fólks. Með eða á móti, woke eða ekki woke og ofstæki í skoðanaskiptum eða heitir það skoðanaskipanir? Kynþáttaflokkanir, trúarbragðaflokkanir, kynhneigðarflokkanir, kyngreiningar, stjórnmálaskoðana greiningar og alls konar flokkanir og aðgreiningar til að sundra fólki. Í borgum sér í lagi stórum og þroskuðum borgum verður maður oft vitni af samkennd og samhug borgarana og það er alltaf fallegt. Græðgin og hégóminn sem er illskan holdi klædd er að tortrýma fólki og þjóðum og andstæða þess er kærleikur og samkennd. Í dag er ákall eftir kærleikanum og ákall á frið. Stríð eru viðskiptatækifæri fyrir græðgina og hégómann og það er ömurleg staðreynd og sannleikurinn er afbakaður með lygum og fölskum upplýsingum eða þöggunum. Lobbíistar stríðsherranna og stríðsglæpamannana múta fjölmiðlum, stjórnmálamönnum og flokkum í gríð og erg og er Ísland ekki undanskilið. Kannski er gagnslaust að skrifa þennan pistil og ekki til neins, en hann er mín tilraun til að fá lesendur til að staldra við og hugsa. Ég er jarðarbúi og er annt um jörðina mína og hef ekki áhuga á að taka þátt í toxic samtali sem er ekki nærandi. Ég skora á fólk að staldra við og hugleiða áður það dæmir og hafa það hugfast að óttalaus maður þarf ekki að dæma og dómharkan kemur úr rifjum óttans. Mér þykir alltaf vænt um tveggja orða möntruna sem mér var gefið um árið. Sleppa - treysta. Höfundur er myndlistarmaður og jarðarbúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Snorri Ásmundsson Mest lesið Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir Skoðun Um peninga annarra Björg Magnúsdóttir Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Um peninga annarra Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir skrifar Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Sjá meira
Umræðan á samfélagsmiðlunum og í samfélaginu virðist alltaf vera lituð af dómhörku og alveg laus við umburðarlyndi fyrir vangaveltum fólks. Með eða á móti, woke eða ekki woke og ofstæki í skoðanaskiptum eða heitir það skoðanaskipanir? Kynþáttaflokkanir, trúarbragðaflokkanir, kynhneigðarflokkanir, kyngreiningar, stjórnmálaskoðana greiningar og alls konar flokkanir og aðgreiningar til að sundra fólki. Í borgum sér í lagi stórum og þroskuðum borgum verður maður oft vitni af samkennd og samhug borgarana og það er alltaf fallegt. Græðgin og hégóminn sem er illskan holdi klædd er að tortrýma fólki og þjóðum og andstæða þess er kærleikur og samkennd. Í dag er ákall eftir kærleikanum og ákall á frið. Stríð eru viðskiptatækifæri fyrir græðgina og hégómann og það er ömurleg staðreynd og sannleikurinn er afbakaður með lygum og fölskum upplýsingum eða þöggunum. Lobbíistar stríðsherranna og stríðsglæpamannana múta fjölmiðlum, stjórnmálamönnum og flokkum í gríð og erg og er Ísland ekki undanskilið. Kannski er gagnslaust að skrifa þennan pistil og ekki til neins, en hann er mín tilraun til að fá lesendur til að staldra við og hugsa. Ég er jarðarbúi og er annt um jörðina mína og hef ekki áhuga á að taka þátt í toxic samtali sem er ekki nærandi. Ég skora á fólk að staldra við og hugleiða áður það dæmir og hafa það hugfast að óttalaus maður þarf ekki að dæma og dómharkan kemur úr rifjum óttans. Mér þykir alltaf vænt um tveggja orða möntruna sem mér var gefið um árið. Sleppa - treysta. Höfundur er myndlistarmaður og jarðarbúi.
Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir Skoðun
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei Skoðun
Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir Skoðun
Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar
Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir Skoðun
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei Skoðun
Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir Skoðun
Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun