Umburðarlyndi og kærleikur Snorri Ásmundsson skrifar 7. júní 2025 23:30 Umræðan á samfélagsmiðlunum og í samfélaginu virðist alltaf vera lituð af dómhörku og alveg laus við umburðarlyndi fyrir vangaveltum fólks. Með eða á móti, woke eða ekki woke og ofstæki í skoðanaskiptum eða heitir það skoðanaskipanir? Kynþáttaflokkanir, trúarbragðaflokkanir, kynhneigðarflokkanir, kyngreiningar, stjórnmálaskoðana greiningar og alls konar flokkanir og aðgreiningar til að sundra fólki. Í borgum sér í lagi stórum og þroskuðum borgum verður maður oft vitni af samkennd og samhug borgarana og það er alltaf fallegt. Græðgin og hégóminn sem er illskan holdi klædd er að tortrýma fólki og þjóðum og andstæða þess er kærleikur og samkennd. Í dag er ákall eftir kærleikanum og ákall á frið. Stríð eru viðskiptatækifæri fyrir græðgina og hégómann og það er ömurleg staðreynd og sannleikurinn er afbakaður með lygum og fölskum upplýsingum eða þöggunum. Lobbíistar stríðsherranna og stríðsglæpamannana múta fjölmiðlum, stjórnmálamönnum og flokkum í gríð og erg og er Ísland ekki undanskilið. Kannski er gagnslaust að skrifa þennan pistil og ekki til neins, en hann er mín tilraun til að fá lesendur til að staldra við og hugsa. Ég er jarðarbúi og er annt um jörðina mína og hef ekki áhuga á að taka þátt í toxic samtali sem er ekki nærandi. Ég skora á fólk að staldra við og hugleiða áður það dæmir og hafa það hugfast að óttalaus maður þarf ekki að dæma og dómharkan kemur úr rifjum óttans. Mér þykir alltaf vænt um tveggja orða möntruna sem mér var gefið um árið. Sleppa - treysta. Höfundur er myndlistarmaður og jarðarbúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Snorri Ásmundsson Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Sjá meira
Umræðan á samfélagsmiðlunum og í samfélaginu virðist alltaf vera lituð af dómhörku og alveg laus við umburðarlyndi fyrir vangaveltum fólks. Með eða á móti, woke eða ekki woke og ofstæki í skoðanaskiptum eða heitir það skoðanaskipanir? Kynþáttaflokkanir, trúarbragðaflokkanir, kynhneigðarflokkanir, kyngreiningar, stjórnmálaskoðana greiningar og alls konar flokkanir og aðgreiningar til að sundra fólki. Í borgum sér í lagi stórum og þroskuðum borgum verður maður oft vitni af samkennd og samhug borgarana og það er alltaf fallegt. Græðgin og hégóminn sem er illskan holdi klædd er að tortrýma fólki og þjóðum og andstæða þess er kærleikur og samkennd. Í dag er ákall eftir kærleikanum og ákall á frið. Stríð eru viðskiptatækifæri fyrir græðgina og hégómann og það er ömurleg staðreynd og sannleikurinn er afbakaður með lygum og fölskum upplýsingum eða þöggunum. Lobbíistar stríðsherranna og stríðsglæpamannana múta fjölmiðlum, stjórnmálamönnum og flokkum í gríð og erg og er Ísland ekki undanskilið. Kannski er gagnslaust að skrifa þennan pistil og ekki til neins, en hann er mín tilraun til að fá lesendur til að staldra við og hugsa. Ég er jarðarbúi og er annt um jörðina mína og hef ekki áhuga á að taka þátt í toxic samtali sem er ekki nærandi. Ég skora á fólk að staldra við og hugleiða áður það dæmir og hafa það hugfast að óttalaus maður þarf ekki að dæma og dómharkan kemur úr rifjum óttans. Mér þykir alltaf vænt um tveggja orða möntruna sem mér var gefið um árið. Sleppa - treysta. Höfundur er myndlistarmaður og jarðarbúi.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar