Umburðarlyndi og kærleikur Snorri Ásmundsson skrifar 7. júní 2025 23:30 Umræðan á samfélagsmiðlunum og í samfélaginu virðist alltaf vera lituð af dómhörku og alveg laus við umburðarlyndi fyrir vangaveltum fólks. Með eða á móti, woke eða ekki woke og ofstæki í skoðanaskiptum eða heitir það skoðanaskipanir? Kynþáttaflokkanir, trúarbragðaflokkanir, kynhneigðarflokkanir, kyngreiningar, stjórnmálaskoðana greiningar og alls konar flokkanir og aðgreiningar til að sundra fólki. Í borgum sér í lagi stórum og þroskuðum borgum verður maður oft vitni af samkennd og samhug borgarana og það er alltaf fallegt. Græðgin og hégóminn sem er illskan holdi klædd er að tortrýma fólki og þjóðum og andstæða þess er kærleikur og samkennd. Í dag er ákall eftir kærleikanum og ákall á frið. Stríð eru viðskiptatækifæri fyrir græðgina og hégómann og það er ömurleg staðreynd og sannleikurinn er afbakaður með lygum og fölskum upplýsingum eða þöggunum. Lobbíistar stríðsherranna og stríðsglæpamannana múta fjölmiðlum, stjórnmálamönnum og flokkum í gríð og erg og er Ísland ekki undanskilið. Kannski er gagnslaust að skrifa þennan pistil og ekki til neins, en hann er mín tilraun til að fá lesendur til að staldra við og hugsa. Ég er jarðarbúi og er annt um jörðina mína og hef ekki áhuga á að taka þátt í toxic samtali sem er ekki nærandi. Ég skora á fólk að staldra við og hugleiða áður það dæmir og hafa það hugfast að óttalaus maður þarf ekki að dæma og dómharkan kemur úr rifjum óttans. Mér þykir alltaf vænt um tveggja orða möntruna sem mér var gefið um árið. Sleppa - treysta. Höfundur er myndlistarmaður og jarðarbúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Snorri Ásmundsson Mest lesið Halldór 13.09.2025 Halldór Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Skoðun Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Sjá meira
Umræðan á samfélagsmiðlunum og í samfélaginu virðist alltaf vera lituð af dómhörku og alveg laus við umburðarlyndi fyrir vangaveltum fólks. Með eða á móti, woke eða ekki woke og ofstæki í skoðanaskiptum eða heitir það skoðanaskipanir? Kynþáttaflokkanir, trúarbragðaflokkanir, kynhneigðarflokkanir, kyngreiningar, stjórnmálaskoðana greiningar og alls konar flokkanir og aðgreiningar til að sundra fólki. Í borgum sér í lagi stórum og þroskuðum borgum verður maður oft vitni af samkennd og samhug borgarana og það er alltaf fallegt. Græðgin og hégóminn sem er illskan holdi klædd er að tortrýma fólki og þjóðum og andstæða þess er kærleikur og samkennd. Í dag er ákall eftir kærleikanum og ákall á frið. Stríð eru viðskiptatækifæri fyrir græðgina og hégómann og það er ömurleg staðreynd og sannleikurinn er afbakaður með lygum og fölskum upplýsingum eða þöggunum. Lobbíistar stríðsherranna og stríðsglæpamannana múta fjölmiðlum, stjórnmálamönnum og flokkum í gríð og erg og er Ísland ekki undanskilið. Kannski er gagnslaust að skrifa þennan pistil og ekki til neins, en hann er mín tilraun til að fá lesendur til að staldra við og hugsa. Ég er jarðarbúi og er annt um jörðina mína og hef ekki áhuga á að taka þátt í toxic samtali sem er ekki nærandi. Ég skora á fólk að staldra við og hugleiða áður það dæmir og hafa það hugfast að óttalaus maður þarf ekki að dæma og dómharkan kemur úr rifjum óttans. Mér þykir alltaf vænt um tveggja orða möntruna sem mér var gefið um árið. Sleppa - treysta. Höfundur er myndlistarmaður og jarðarbúi.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar