Fyrrum Arsenal leikmaður í fjögurra ára fangelsi: „Þú hentir öllu frá þér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 23:17 Jay Emmanuel-Thomas er á leiðinn í fangelsi fyrir smygl á eiturlyfjum. Getty/Laurence Griffiths Jay Emmanuel-Thomas varð handtekinn fyrir að smygla eiturlyfjum inn í England. Nú hefur þessi fyrrum leikmaður Arsenal fengið sinn dóm. Hinn 34 ára gamli Emmanuel-Thomas var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að reyna að flytja sextíu kíló af kannabis inn í landið. Emmanuel-Thomas sannfærði kærustu sína og vinkonu hennar til að taka fyrir sig tösku frá Tælandi til Englands í september á síðasta ári. Kærastan og vinkonan héldu að það væri gull í töskunni og báðar voru sýknaðar. Landamæraverðir gerðu töskuna upptæka á Stansted flugvelli fyrir utan London. Virði sextíu kílóa af kannabis er talið verða um sex hundruð þúsund pund eða um 103 milljónir íslenskra króna. Emmanuel-Thomas var síðan handtekinn á heimili sinu og hefur nú fengið sinn dóm. Dómarinn var hlífði honum ekkert þegar hann las upp dóminn. „Vegna hegðunar þinnar verður þér ekki minnst sem atvinnufótboltamaður heldur sem glæpamanns. Þú hentir öllu frá þér,“ sagði dómarinn við Emmanuel-Thomas samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Jay Emmanuel-Thomas hóf fótboltaferil sinn hjá Arsenal og þótti eiga bjarta framtíð. Hann spilaði þó bara einn leik fyrir félagið og það var í bikarleik árið 2010. Hann fékk samt hrós frá knattspyrnustjóranum Arsène Wenger eftir leikinn. Emmanuel-Thomas fór á láni til annarra félaga og var á endanum seldur til Ipswich. Hann lék síðast með skoska B-deildarliðinu Greenock Morton en var látinn fara eftir handtökuna. Tengdar fréttir Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15 Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Emmanuel-Thomas var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að reyna að flytja sextíu kíló af kannabis inn í landið. Emmanuel-Thomas sannfærði kærustu sína og vinkonu hennar til að taka fyrir sig tösku frá Tælandi til Englands í september á síðasta ári. Kærastan og vinkonan héldu að það væri gull í töskunni og báðar voru sýknaðar. Landamæraverðir gerðu töskuna upptæka á Stansted flugvelli fyrir utan London. Virði sextíu kílóa af kannabis er talið verða um sex hundruð þúsund pund eða um 103 milljónir íslenskra króna. Emmanuel-Thomas var síðan handtekinn á heimili sinu og hefur nú fengið sinn dóm. Dómarinn var hlífði honum ekkert þegar hann las upp dóminn. „Vegna hegðunar þinnar verður þér ekki minnst sem atvinnufótboltamaður heldur sem glæpamanns. Þú hentir öllu frá þér,“ sagði dómarinn við Emmanuel-Thomas samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Jay Emmanuel-Thomas hóf fótboltaferil sinn hjá Arsenal og þótti eiga bjarta framtíð. Hann spilaði þó bara einn leik fyrir félagið og það var í bikarleik árið 2010. Hann fékk samt hrós frá knattspyrnustjóranum Arsène Wenger eftir leikinn. Emmanuel-Thomas fór á láni til annarra félaga og var á endanum seldur til Ipswich. Hann lék síðast með skoska B-deildarliðinu Greenock Morton en var látinn fara eftir handtökuna.
Tengdar fréttir Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15 Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Sjá meira
Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15
Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31