Parísarhjólið rís á ný Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. júní 2025 17:41 Parísarhjólið mun prýða Miðbakka annað árið í röð. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst endurtaka leikinn frá síðasta sumri og semur við Taylor's Tivoli Iceland um uppsetningu á parísarhjóli í miðborginni. Hugmyndin var upprunalega tekin fyrir á fundi borgarstjórnar í september 2023 og reis parísarhjól við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn sumarið 2024. Nú hafa fulltrúar borgarinnar ákveðið að endurtaka leikinn og auglýstu eftir samstarfsaðila. „Ein gild umsókn barst vegna auglýsingarinnar og var hún frá Taylor's Tivoli Iceland ehf. sem rak parísarhjól á Miðbakka síðasta sumar,“ segir í tilkynningu frá borginni. Þar kemur fram að lóðin sé í eigu Faxaflóahafnar sf. hefur Reykjavíkurborg afnotarétt af lóðinni. Taylor's Tivoli Iceland ehf greiðir 650 þúsund krónur á mánuði fyrir afnot af lóðinni til 30. september 2025. Þá segir einnig að á Menningarnótt eigi parísarhjólið að vera opið almenningi gjaldfrjálst „Reynsla af rekstri parísarhjólsins á Miðbakka sumarið 2024 var góð en þá var um tilraunaverkefni til eins sumars að ræða. Parísarhjól er hugsað sem spennandi viðbót við fjölbreytt borgarlíf og skemmtilegt framhald á mikilli uppbyggingu í miðborginni,“ segir í tilkynningunni. Verkefnið skilaði borginni gróða en greiddi Taylor's Tivoli Iceland þrjár milljónir auk virðisaukaskatts í leigu á svæðinu síðasta sumar. Parísarhjól á Miðbakka Reykjavík Ferðaþjónusta Borgarstjórn Tengdar fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Reykjavíkurborg hyggst auglýsa eftir áhugasmömum aðila til að reka parísarhjól á Miðbakka í sumar. Verkefnið skilaði borginni ágóða á síðasta ári. 22. maí 2025 21:31 Parísarhjólið varla óvinsælt ef sextíu þúsund vilja taka snúning Borgarstjóri hefur ekki áhyggjur af því sem kallaður hefur verið lítill áhugi landsmanna á parísarhjólinu við Miðbakka í Reykjavík. Fimmtán prósent þjóðarinnar reiknar með að fara hring í hjólinu í sumar. 29. júní 2024 13:51 Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Sjá meira
Hugmyndin var upprunalega tekin fyrir á fundi borgarstjórnar í september 2023 og reis parísarhjól við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn sumarið 2024. Nú hafa fulltrúar borgarinnar ákveðið að endurtaka leikinn og auglýstu eftir samstarfsaðila. „Ein gild umsókn barst vegna auglýsingarinnar og var hún frá Taylor's Tivoli Iceland ehf. sem rak parísarhjól á Miðbakka síðasta sumar,“ segir í tilkynningu frá borginni. Þar kemur fram að lóðin sé í eigu Faxaflóahafnar sf. hefur Reykjavíkurborg afnotarétt af lóðinni. Taylor's Tivoli Iceland ehf greiðir 650 þúsund krónur á mánuði fyrir afnot af lóðinni til 30. september 2025. Þá segir einnig að á Menningarnótt eigi parísarhjólið að vera opið almenningi gjaldfrjálst „Reynsla af rekstri parísarhjólsins á Miðbakka sumarið 2024 var góð en þá var um tilraunaverkefni til eins sumars að ræða. Parísarhjól er hugsað sem spennandi viðbót við fjölbreytt borgarlíf og skemmtilegt framhald á mikilli uppbyggingu í miðborginni,“ segir í tilkynningunni. Verkefnið skilaði borginni gróða en greiddi Taylor's Tivoli Iceland þrjár milljónir auk virðisaukaskatts í leigu á svæðinu síðasta sumar.
Parísarhjól á Miðbakka Reykjavík Ferðaþjónusta Borgarstjórn Tengdar fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Reykjavíkurborg hyggst auglýsa eftir áhugasmömum aðila til að reka parísarhjól á Miðbakka í sumar. Verkefnið skilaði borginni ágóða á síðasta ári. 22. maí 2025 21:31 Parísarhjólið varla óvinsælt ef sextíu þúsund vilja taka snúning Borgarstjóri hefur ekki áhyggjur af því sem kallaður hefur verið lítill áhugi landsmanna á parísarhjólinu við Miðbakka í Reykjavík. Fimmtán prósent þjóðarinnar reiknar með að fara hring í hjólinu í sumar. 29. júní 2024 13:51 Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Sjá meira
Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Reykjavíkurborg hyggst auglýsa eftir áhugasmömum aðila til að reka parísarhjól á Miðbakka í sumar. Verkefnið skilaði borginni ágóða á síðasta ári. 22. maí 2025 21:31
Parísarhjólið varla óvinsælt ef sextíu þúsund vilja taka snúning Borgarstjóri hefur ekki áhyggjur af því sem kallaður hefur verið lítill áhugi landsmanna á parísarhjólinu við Miðbakka í Reykjavík. Fimmtán prósent þjóðarinnar reiknar með að fara hring í hjólinu í sumar. 29. júní 2024 13:51