Braust inn hjá vinsælum hársnyrti og hafði af honum vegabréfið Agnar Már Másson skrifar 5. júní 2025 16:58 Dökkklæddur maður sást á myndavél brjótast inn á hársnyrtistofu Jads Mars. Hann sparkaði hurðina opna. Jad Mar hársnyrti brá heldur í brún þegar hann mætti í vinnuna í morgun og sá að brotist hafi verið inn á hársnyrtistofu hans í Garðabæ. Hann segir að þjófurinn hafi numið á brott reiðufé, rakvélar og jafnvel vegabréf. „Í morgun kl. 5 kemur einhver inn og brýtur niður hurðina,“ segir hinn sýrlenski Jad Mar í samtali við fréttastofu. Jad Mar, sem er nokkuð vinsæll hársnyrtir, birti myndir og myndskeið á samfélagsmiðlum úr öryggismyndavélakerfi húsnæðisins þar sem sjá má grímuklæddann mann sparka niður hurðina þar sem hann er til húsa að Iðnbúð 6. „Hann tók pening, rakvélar og nokkur skjöl,“ segir hann og bætir við: „Vegabréfið mitt.“ Svo flúði þjófurinn af vettvangi á reiðhjóli, eins og sjá má á myndefni úr öryggismyndavél. Mar lét lögreglu vita en segist enn ekki vita hvort búið sé að finna þjófinn. „Eftir þrjá tíma hringdi lögreglan og sagðist hafa fundið vegabréfið mitt. Hann henti því.“ Hársnyrtirinn segist þó blessunarlega hafa náð að opna stofuna í dag. Lögreglumál Garðabær Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
„Í morgun kl. 5 kemur einhver inn og brýtur niður hurðina,“ segir hinn sýrlenski Jad Mar í samtali við fréttastofu. Jad Mar, sem er nokkuð vinsæll hársnyrtir, birti myndir og myndskeið á samfélagsmiðlum úr öryggismyndavélakerfi húsnæðisins þar sem sjá má grímuklæddann mann sparka niður hurðina þar sem hann er til húsa að Iðnbúð 6. „Hann tók pening, rakvélar og nokkur skjöl,“ segir hann og bætir við: „Vegabréfið mitt.“ Svo flúði þjófurinn af vettvangi á reiðhjóli, eins og sjá má á myndefni úr öryggismyndavél. Mar lét lögreglu vita en segist enn ekki vita hvort búið sé að finna þjófinn. „Eftir þrjá tíma hringdi lögreglan og sagðist hafa fundið vegabréfið mitt. Hann henti því.“ Hársnyrtirinn segist þó blessunarlega hafa náð að opna stofuna í dag.
Lögreglumál Garðabær Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira