Romeo Beckham og Kim Turnbull sögð hætt saman Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 12:30 Romeo Beckham og Kim Turnbull í París í mars síðastliðnum. Getty/Mac Piaseucki Romeo Beckham og Kim Turnbull hafa slitið sambandi sínu, að því er tímaritið People fullyrðir. Samkvæmt miðlinum hætti Beckham með fyrirsætunni og plötusnúðnum fyrir nokkrum vikum. Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum í nóvember 2024, þegar Romeo, sem er miðjusonur Davids og Victoriu Beckham, birti rómantískar myndir af þeim í Instagram Stories og svo myndir af þeim í fjölskylduferð til New York. Spenna hjá Beckham Fréttir af sambandsslitunum ber upp á sama tíma og greint hefur verið frá talsverðri spennu innan Beckham-fjölskyldunnar. Heimildarmaður People segir að „spenna sé milli Brooklyn Beckham og eiginkonu hans, Nicole Peltz, og fjölskyldunnar“. Hjónin voru ekki viðstödd David Beckham í maí. „Þau hafa ekki sést á viðburðum með fjölskyldunni nýlega, en sambandið er ekki óbætanlegt. Fjölskyldan elskar hann og er alltaf til staðar. Þau eru hins vegar sár og vonsvikin yfir því að hann taki ekki lengur þátt í fjölskyldulífinu,“ segir heimildarmaður People. Annar heimildarmaður segir að Brooklyn og Nicola hafi ákveðið að sleppa afmælisveislu David vegna þess að Kim Turnbull var boðið. Hún hafði áður verið orðuð við Brooklyn. „Brooklyn vildi ekki vera í sama herbergi og hún og lét föður sinn vita af því. En David kaus að bjóða Kim frekar en Nicolu,“ segir viðkomandi. Þekkist frá fyrri tíð Þriðji heimildarmaður People segir að Brooklyn og Kim eigi sér sögu úr fortíðinni og fjölskyldan viti að honum líði ekki vel í návist hennar. Yngri bróðir Brooklyn, Cruz, svaraði þó athugasemd á Instagram þar sem hann sagði að Brooklyn og Kim hefðu aldrei átt í ástarsambandi. Annar heimildarmaður hjá People styður þá frásögn og segir að þau hafi aldrei verið par. Fimmti heimildarmaður segir jafnframt að Kim Turnbull hafi ekki mætt á nokkra viðburði þar sem mögulegt þótti að Brooklyn og Nicola myndu mæta. People hefur áður fjallað um stirð samskipti Brooklyn og foreldra hans, sem sögð eru rekja má til atvika í kringum brúðkaup hans og Nicole árið 2022. Þar var Victoria Beckham á einum tímapunkti kynnt til leiks sem fallegasta konan í veislunni sem fór fyrir brjóstið á Nicolu. Fyrr í þessum mánuði greindi People frá því að Brooklyn og Nicola hefðu ráðið lögmanninn Jenny Afia, sem áður hefur starfað fyrir Meghan Markle og Harry prins, til að aðstoða sig við að gæta að ímynd parsins. Hollywood Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum í nóvember 2024, þegar Romeo, sem er miðjusonur Davids og Victoriu Beckham, birti rómantískar myndir af þeim í Instagram Stories og svo myndir af þeim í fjölskylduferð til New York. Spenna hjá Beckham Fréttir af sambandsslitunum ber upp á sama tíma og greint hefur verið frá talsverðri spennu innan Beckham-fjölskyldunnar. Heimildarmaður People segir að „spenna sé milli Brooklyn Beckham og eiginkonu hans, Nicole Peltz, og fjölskyldunnar“. Hjónin voru ekki viðstödd David Beckham í maí. „Þau hafa ekki sést á viðburðum með fjölskyldunni nýlega, en sambandið er ekki óbætanlegt. Fjölskyldan elskar hann og er alltaf til staðar. Þau eru hins vegar sár og vonsvikin yfir því að hann taki ekki lengur þátt í fjölskyldulífinu,“ segir heimildarmaður People. Annar heimildarmaður segir að Brooklyn og Nicola hafi ákveðið að sleppa afmælisveislu David vegna þess að Kim Turnbull var boðið. Hún hafði áður verið orðuð við Brooklyn. „Brooklyn vildi ekki vera í sama herbergi og hún og lét föður sinn vita af því. En David kaus að bjóða Kim frekar en Nicolu,“ segir viðkomandi. Þekkist frá fyrri tíð Þriðji heimildarmaður People segir að Brooklyn og Kim eigi sér sögu úr fortíðinni og fjölskyldan viti að honum líði ekki vel í návist hennar. Yngri bróðir Brooklyn, Cruz, svaraði þó athugasemd á Instagram þar sem hann sagði að Brooklyn og Kim hefðu aldrei átt í ástarsambandi. Annar heimildarmaður hjá People styður þá frásögn og segir að þau hafi aldrei verið par. Fimmti heimildarmaður segir jafnframt að Kim Turnbull hafi ekki mætt á nokkra viðburði þar sem mögulegt þótti að Brooklyn og Nicola myndu mæta. People hefur áður fjallað um stirð samskipti Brooklyn og foreldra hans, sem sögð eru rekja má til atvika í kringum brúðkaup hans og Nicole árið 2022. Þar var Victoria Beckham á einum tímapunkti kynnt til leiks sem fallegasta konan í veislunni sem fór fyrir brjóstið á Nicolu. Fyrr í þessum mánuði greindi People frá því að Brooklyn og Nicola hefðu ráðið lögmanninn Jenny Afia, sem áður hefur starfað fyrir Meghan Markle og Harry prins, til að aðstoða sig við að gæta að ímynd parsins.
Hollywood Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira