Romeo Beckham og Kim Turnbull sögð hætt saman Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 12:30 Romeo Beckham og Kim Turnbull í París í mars síðastliðnum. Getty/Mac Piaseucki Romeo Beckham og Kim Turnbull hafa slitið sambandi sínu, að því er tímaritið People fullyrðir. Samkvæmt miðlinum hætti Beckham með fyrirsætunni og plötusnúðnum fyrir nokkrum vikum. Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum í nóvember 2024, þegar Romeo, sem er miðjusonur Davids og Victoriu Beckham, birti rómantískar myndir af þeim í Instagram Stories og svo myndir af þeim í fjölskylduferð til New York. Spenna hjá Beckham Fréttir af sambandsslitunum ber upp á sama tíma og greint hefur verið frá talsverðri spennu innan Beckham-fjölskyldunnar. Heimildarmaður People segir að „spenna sé milli Brooklyn Beckham og eiginkonu hans, Nicole Peltz, og fjölskyldunnar“. Hjónin voru ekki viðstödd David Beckham í maí. „Þau hafa ekki sést á viðburðum með fjölskyldunni nýlega, en sambandið er ekki óbætanlegt. Fjölskyldan elskar hann og er alltaf til staðar. Þau eru hins vegar sár og vonsvikin yfir því að hann taki ekki lengur þátt í fjölskyldulífinu,“ segir heimildarmaður People. Annar heimildarmaður segir að Brooklyn og Nicola hafi ákveðið að sleppa afmælisveislu David vegna þess að Kim Turnbull var boðið. Hún hafði áður verið orðuð við Brooklyn. „Brooklyn vildi ekki vera í sama herbergi og hún og lét föður sinn vita af því. En David kaus að bjóða Kim frekar en Nicolu,“ segir viðkomandi. Þekkist frá fyrri tíð Þriðji heimildarmaður People segir að Brooklyn og Kim eigi sér sögu úr fortíðinni og fjölskyldan viti að honum líði ekki vel í návist hennar. Yngri bróðir Brooklyn, Cruz, svaraði þó athugasemd á Instagram þar sem hann sagði að Brooklyn og Kim hefðu aldrei átt í ástarsambandi. Annar heimildarmaður hjá People styður þá frásögn og segir að þau hafi aldrei verið par. Fimmti heimildarmaður segir jafnframt að Kim Turnbull hafi ekki mætt á nokkra viðburði þar sem mögulegt þótti að Brooklyn og Nicola myndu mæta. People hefur áður fjallað um stirð samskipti Brooklyn og foreldra hans, sem sögð eru rekja má til atvika í kringum brúðkaup hans og Nicole árið 2022. Þar var Victoria Beckham á einum tímapunkti kynnt til leiks sem fallegasta konan í veislunni sem fór fyrir brjóstið á Nicolu. Fyrr í þessum mánuði greindi People frá því að Brooklyn og Nicola hefðu ráðið lögmanninn Jenny Afia, sem áður hefur starfað fyrir Meghan Markle og Harry prins, til að aðstoða sig við að gæta að ímynd parsins. Hollywood Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum í nóvember 2024, þegar Romeo, sem er miðjusonur Davids og Victoriu Beckham, birti rómantískar myndir af þeim í Instagram Stories og svo myndir af þeim í fjölskylduferð til New York. Spenna hjá Beckham Fréttir af sambandsslitunum ber upp á sama tíma og greint hefur verið frá talsverðri spennu innan Beckham-fjölskyldunnar. Heimildarmaður People segir að „spenna sé milli Brooklyn Beckham og eiginkonu hans, Nicole Peltz, og fjölskyldunnar“. Hjónin voru ekki viðstödd David Beckham í maí. „Þau hafa ekki sést á viðburðum með fjölskyldunni nýlega, en sambandið er ekki óbætanlegt. Fjölskyldan elskar hann og er alltaf til staðar. Þau eru hins vegar sár og vonsvikin yfir því að hann taki ekki lengur þátt í fjölskyldulífinu,“ segir heimildarmaður People. Annar heimildarmaður segir að Brooklyn og Nicola hafi ákveðið að sleppa afmælisveislu David vegna þess að Kim Turnbull var boðið. Hún hafði áður verið orðuð við Brooklyn. „Brooklyn vildi ekki vera í sama herbergi og hún og lét föður sinn vita af því. En David kaus að bjóða Kim frekar en Nicolu,“ segir viðkomandi. Þekkist frá fyrri tíð Þriðji heimildarmaður People segir að Brooklyn og Kim eigi sér sögu úr fortíðinni og fjölskyldan viti að honum líði ekki vel í návist hennar. Yngri bróðir Brooklyn, Cruz, svaraði þó athugasemd á Instagram þar sem hann sagði að Brooklyn og Kim hefðu aldrei átt í ástarsambandi. Annar heimildarmaður hjá People styður þá frásögn og segir að þau hafi aldrei verið par. Fimmti heimildarmaður segir jafnframt að Kim Turnbull hafi ekki mætt á nokkra viðburði þar sem mögulegt þótti að Brooklyn og Nicola myndu mæta. People hefur áður fjallað um stirð samskipti Brooklyn og foreldra hans, sem sögð eru rekja má til atvika í kringum brúðkaup hans og Nicole árið 2022. Þar var Victoria Beckham á einum tímapunkti kynnt til leiks sem fallegasta konan í veislunni sem fór fyrir brjóstið á Nicolu. Fyrr í þessum mánuði greindi People frá því að Brooklyn og Nicola hefðu ráðið lögmanninn Jenny Afia, sem áður hefur starfað fyrir Meghan Markle og Harry prins, til að aðstoða sig við að gæta að ímynd parsins.
Hollywood Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira