Liverpool hafnaði tilboði Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2025 11:30 Luis Diaz er mikilvægur hluti af leikmannahópi Englandsmeistara Liverpool. Liverpool FC/Liverpool FC via Getty Images Liverpool er sagt hafa hafnað tilboði Barcelona í Luis Diaz og gert spænsku meisturunum grein fyrir því að hann sé ekki til sölu. Kólumbíski kantmaðurinn sé mikilvægur hluti af plönum þjálfarans Arne Slot fyrir næsta tímabil. Diaz hefur ekki skrifað undir nýjan samning síðan hann kom fyrst til Liverpool árið 2022 og því verið orðaður við brottför frá félaginu, en samningur hans gildir þó næstu tvö tímabil til 2027. Diaz hefur ekki sjálfur gefið í skyn að hann sé ósáttur eða vilji fara, aðallega hafa slúðurblöðin bara verið að orða hann við brottför. Nú greinir David Ornstein hjá The Athletic hins vegar frá því að Barcelona hafi lagt fram tilboð í leikmanninn, ekki kemur fram hversu hátt það hljóðaði en Liverpool ku hafa sagt skýrt nei. 🚨 EXCL: Liverpool rebuff Barcelona approach to discuss signing Luis Diaz. #FCBarcelona made contact yesterday but #LFC clear not for sale. New contract unlikely so unless bids land to change stance 28yo stays even if it leads to free agency @TheAthleticFC https://t.co/AS7DbHz6ru— David Ornstein (@David_Ornstein) June 5, 2025 Diaz sé á besta aldri 28 ára gamall og mikilvægur hluti af leikmannahópnum. Liverpool vilji frekar nýta hans krafta og láta samninginn renna út en að selja hann. Þá hafi Richard Hughes og Michael Edwards, yfirmenn hjá Liverpool, gert tilraunir til að semja við Diaz en viðræður hafi ekki borið árangur. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Fleiri fréttir Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Sjá meira
Diaz hefur ekki skrifað undir nýjan samning síðan hann kom fyrst til Liverpool árið 2022 og því verið orðaður við brottför frá félaginu, en samningur hans gildir þó næstu tvö tímabil til 2027. Diaz hefur ekki sjálfur gefið í skyn að hann sé ósáttur eða vilji fara, aðallega hafa slúðurblöðin bara verið að orða hann við brottför. Nú greinir David Ornstein hjá The Athletic hins vegar frá því að Barcelona hafi lagt fram tilboð í leikmanninn, ekki kemur fram hversu hátt það hljóðaði en Liverpool ku hafa sagt skýrt nei. 🚨 EXCL: Liverpool rebuff Barcelona approach to discuss signing Luis Diaz. #FCBarcelona made contact yesterday but #LFC clear not for sale. New contract unlikely so unless bids land to change stance 28yo stays even if it leads to free agency @TheAthleticFC https://t.co/AS7DbHz6ru— David Ornstein (@David_Ornstein) June 5, 2025 Diaz sé á besta aldri 28 ára gamall og mikilvægur hluti af leikmannahópnum. Liverpool vilji frekar nýta hans krafta og láta samninginn renna út en að selja hann. Þá hafi Richard Hughes og Michael Edwards, yfirmenn hjá Liverpool, gert tilraunir til að semja við Diaz en viðræður hafi ekki borið árangur.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Fleiri fréttir Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Sjá meira