Það versta yfirstaðið en veður áfram leiðinlegt á morgun Lovísa Arnardóttir og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 3. júní 2025 19:35 Einar segir merkilegt hvernig veðrið náði til alls landsins í dag. Vísir/Sigurjón Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, fór yfir veðrið í dag og næstu daga í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir það fyrst og fremst hafa vakið athygli sína hversu víðtækt veðrið var og að það hafi náð til landsins alls. Hann segir það versta yfirstaðið. „Hvað krapahríðin náði víða og náði til láglendis í morgun og olli usla og leiðindum. En það var líka áhugavert að sjá að fólk tók mark á viðvörunum. Það var lítið um að vera og það ferðaðist lítt,“ segir Einar. Ekki sé vitað um nein óhöpp eða slys í umferðinni í dag. Á Suðurlandi hafi lokanir verið mjúkar og erlendum ferðamönnum hafi verið ráðlagt að fara ekki þar um. Það hafi verið slæmt veður, sandfok og miklar hviður. Hvað varðar næstu daga segir Einar mjög mikla rigningu eins og er á Norðausturlandi, í Ólafsfirði og utanverðum Tröllaskaga og í Vopnafirði og Borgafirði og þar verði úrkoma með mesta móti. Almannavarnir fylgist vel með en það komi ekki til með að stytta þar upp fyrr en á fimmtudag. „Vindurinn gengur hægt og rólega niður. Það versta er yfirstaðið myndi ég segja en það eru hviður áfram á Kjalarnesi í nótt. En það er hvasst og leiðinlegt áfram á morgun.“ Gular viðvaranir eru í gildi á nær öllu landinu fyrir utan hálendi og eru í gildi til morguns víðast hvar en renna út við Faxaflóa og á Suðurlandi klukkan 22 í kvöld. Veður Færð á vegum Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Fleiri fréttir Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Sjá meira
„Hvað krapahríðin náði víða og náði til láglendis í morgun og olli usla og leiðindum. En það var líka áhugavert að sjá að fólk tók mark á viðvörunum. Það var lítið um að vera og það ferðaðist lítt,“ segir Einar. Ekki sé vitað um nein óhöpp eða slys í umferðinni í dag. Á Suðurlandi hafi lokanir verið mjúkar og erlendum ferðamönnum hafi verið ráðlagt að fara ekki þar um. Það hafi verið slæmt veður, sandfok og miklar hviður. Hvað varðar næstu daga segir Einar mjög mikla rigningu eins og er á Norðausturlandi, í Ólafsfirði og utanverðum Tröllaskaga og í Vopnafirði og Borgafirði og þar verði úrkoma með mesta móti. Almannavarnir fylgist vel með en það komi ekki til með að stytta þar upp fyrr en á fimmtudag. „Vindurinn gengur hægt og rólega niður. Það versta er yfirstaðið myndi ég segja en það eru hviður áfram á Kjalarnesi í nótt. En það er hvasst og leiðinlegt áfram á morgun.“ Gular viðvaranir eru í gildi á nær öllu landinu fyrir utan hálendi og eru í gildi til morguns víðast hvar en renna út við Faxaflóa og á Suðurlandi klukkan 22 í kvöld.
Veður Færð á vegum Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Fleiri fréttir Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Sjá meira