Lýsa yfir óvissustigi vegna veðurs Árni Sæberg skrifar 2. júní 2025 16:10 Búast má við hvassviðri næsta sólarhringinn. Vísir/Vilhelm Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðurlandi, hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna frá og með klukkan 18 í kvöld, vegna norðanáhlaups sem spáð er næsta sólarhringinn. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að spáð sé norðan hvassviðri með hvössum vindhviðum, sem geti skapað hættulegar aðstæður fyrir ökutæki sem taka á sig vind. Á ákveðnum svæðum sé einnig búist við snjókomu og skafrenningi, sem geti valdið verulega skertum akstursskilyrðum og samgöngutruflunum, einkum á fjallvegum. Ökutæki sem ekki eru búin til vetraraksturs geti átt í erfiðleikum við þessar aðstæður, og því sé ekki ráðlegt að leggja í ferðalög til fjalla á meðan veðrið gengur yfir. Þá megi einnig búast við vatnavöxtum og skriðuföllum á norðanverðu landinu. Almannavarnir hvetji ferðafólk og almenning til að: Fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum á vef Veðurstofu Íslands: www.vedur.is Skoða færð og aðstæður á vegum á vef Vegagerðarinnar: www.umferdin.is Tryggja lausamuni sem geta fokið og valdið tjóni Gera viðeigandi ráðstafanir til að tryggja öryggi sitt og annarra Almannavarnir hvetji einnig almenning og ferðaþjónustuaðila til að aðstoða við að upplýsa erlent ferðafólk um veðrið sem framundan er, og tryggja að viðeigandi ráðstafanir séu gerðar til að tryggja öryggi þess. Veður Almannavarnir Tengdar fréttir Höfuðborgarsvæðið bætist í hópinn Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir alla landshluta. Fyrstu gulu viðvaranirnar tóku gildi fyrr í dag, á Norðurlandi og Austurlandi að Glettingi, og hinar munu jafnt og þétt taka gildi á næstu klukkutímum. 2. júní 2025 15:50 Gæti komið til lokana á vegum Heilmikið viðbragð er hjá Vegagerðinni vegna veðurviðvarana á morgun þar sem von er á vetrarverði þó júní sé runninn upp. Komið gæti til vegalokana á Suðausturlandi. 2. júní 2025 14:58 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að spáð sé norðan hvassviðri með hvössum vindhviðum, sem geti skapað hættulegar aðstæður fyrir ökutæki sem taka á sig vind. Á ákveðnum svæðum sé einnig búist við snjókomu og skafrenningi, sem geti valdið verulega skertum akstursskilyrðum og samgöngutruflunum, einkum á fjallvegum. Ökutæki sem ekki eru búin til vetraraksturs geti átt í erfiðleikum við þessar aðstæður, og því sé ekki ráðlegt að leggja í ferðalög til fjalla á meðan veðrið gengur yfir. Þá megi einnig búast við vatnavöxtum og skriðuföllum á norðanverðu landinu. Almannavarnir hvetji ferðafólk og almenning til að: Fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum á vef Veðurstofu Íslands: www.vedur.is Skoða færð og aðstæður á vegum á vef Vegagerðarinnar: www.umferdin.is Tryggja lausamuni sem geta fokið og valdið tjóni Gera viðeigandi ráðstafanir til að tryggja öryggi sitt og annarra Almannavarnir hvetji einnig almenning og ferðaþjónustuaðila til að aðstoða við að upplýsa erlent ferðafólk um veðrið sem framundan er, og tryggja að viðeigandi ráðstafanir séu gerðar til að tryggja öryggi þess.
Veður Almannavarnir Tengdar fréttir Höfuðborgarsvæðið bætist í hópinn Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir alla landshluta. Fyrstu gulu viðvaranirnar tóku gildi fyrr í dag, á Norðurlandi og Austurlandi að Glettingi, og hinar munu jafnt og þétt taka gildi á næstu klukkutímum. 2. júní 2025 15:50 Gæti komið til lokana á vegum Heilmikið viðbragð er hjá Vegagerðinni vegna veðurviðvarana á morgun þar sem von er á vetrarverði þó júní sé runninn upp. Komið gæti til vegalokana á Suðausturlandi. 2. júní 2025 14:58 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Sjá meira
Höfuðborgarsvæðið bætist í hópinn Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir alla landshluta. Fyrstu gulu viðvaranirnar tóku gildi fyrr í dag, á Norðurlandi og Austurlandi að Glettingi, og hinar munu jafnt og þétt taka gildi á næstu klukkutímum. 2. júní 2025 15:50
Gæti komið til lokana á vegum Heilmikið viðbragð er hjá Vegagerðinni vegna veðurviðvarana á morgun þar sem von er á vetrarverði þó júní sé runninn upp. Komið gæti til vegalokana á Suðausturlandi. 2. júní 2025 14:58