„Heimsmeistaramót félagsliða hefur okkur að féþúfu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júní 2025 11:02 Leikmenn vilja stærri hlut af verðlaunafénu og klæddust upphitunartreyju þar sem MLS deildinni er líkt við Monopoly mann sem hleypur burt með peningapoka FIFA. Olivia Vanni/Getty Images Leikmenn Seattle Sounders í Bandaríkjunum segja MLS deildina hafa sig að féþúfu á heimsmeistaramóti félagsliða sem fer fram síðar í mánuðinum. Í upphitun liðsins fyrir leik í gær klæddust leikmenn treyjum til mótmæla, þar sem farið var fram á þeir fengju stærri hlut af verðlaunafénu. Seattle Sounders er eitt af þremur liðum MLS deildarinnar sem tekur þátt í HM félagsliða. Liðin fá hátt í tíu milljónir dollara fyrir að taka þátt og geta unnið sér meira inn með góðum árangri en heildarverðlaunaféð hleypur hátt í milljarð dollara. Samkvæmt reglum MLS deildarinnar verður hlutur leikmanna liðsins hins vegar að hámarki ein milljón dollara í heildina, sem skiptist milli liðsins. Þetta eru leikmenn ósáttir við og leikmannasamtök MLS hafa fundað með forráðamönnum deildarinnar, án árangurs. Því var ákveðið að grípa til mótmæla í gær, sem leikmannasamtökin studdu með yfirlýsingu sem má lesa hér fyrir neðan. The MLSPA and all MLS players stand united with the Seattle Sounders players who tonight demanded a fair share of the FIFA Club World Cup prize money. #FairShareNow #FIFACWC Full statement: pic.twitter.com/AAVyGYehxH— MLSPA (@MLSPA) June 1, 2025 Leikmenn Seattle Sounders klæddust upphitunartreyjum þar sem stóð „Club World Cup Ca$h Grab“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku „heimsmeistaramótið hefur okkur að féþúfu.“ Aftan á treyjunni stóð „Fair Share Now“ sem þýðir „sanngjarnan hlut strax.“ Every Sounders player is currently wearing a "Club World Cash Grab" shirt in warmups. pic.twitter.com/XGIlVgSbUS— Noah Riffe (@NoahRiffe) June 1, 2025 Bandaríski fótboltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. 27. mars 2025 07:00 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Seattle Sounders er eitt af þremur liðum MLS deildarinnar sem tekur þátt í HM félagsliða. Liðin fá hátt í tíu milljónir dollara fyrir að taka þátt og geta unnið sér meira inn með góðum árangri en heildarverðlaunaféð hleypur hátt í milljarð dollara. Samkvæmt reglum MLS deildarinnar verður hlutur leikmanna liðsins hins vegar að hámarki ein milljón dollara í heildina, sem skiptist milli liðsins. Þetta eru leikmenn ósáttir við og leikmannasamtök MLS hafa fundað með forráðamönnum deildarinnar, án árangurs. Því var ákveðið að grípa til mótmæla í gær, sem leikmannasamtökin studdu með yfirlýsingu sem má lesa hér fyrir neðan. The MLSPA and all MLS players stand united with the Seattle Sounders players who tonight demanded a fair share of the FIFA Club World Cup prize money. #FairShareNow #FIFACWC Full statement: pic.twitter.com/AAVyGYehxH— MLSPA (@MLSPA) June 1, 2025 Leikmenn Seattle Sounders klæddust upphitunartreyjum þar sem stóð „Club World Cup Ca$h Grab“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku „heimsmeistaramótið hefur okkur að féþúfu.“ Aftan á treyjunni stóð „Fair Share Now“ sem þýðir „sanngjarnan hlut strax.“ Every Sounders player is currently wearing a "Club World Cash Grab" shirt in warmups. pic.twitter.com/XGIlVgSbUS— Noah Riffe (@NoahRiffe) June 1, 2025
Bandaríski fótboltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. 27. mars 2025 07:00 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. 27. mars 2025 07:00
Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34