„Gengur kannski illa að vinna leiki en við vinnum bara réttu leikina“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2025 20:16 Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari Íslands. Vísir/EPA „Fyrirfram hefði þetta verið ásættanlegt,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 1-1 jafntefli gegn Noregi í Þjóðadeildinni í viðtali við RÚV kvöld. „En miðað við hvernig staðan var þá var þetta svekkjandi að missa þetta frá okkur. Það er ekkert við því að gera. Fyrri hálfleikur var mjög góður fannst mér, en svo kom smá kafli í seinni þar sem þær lágu á okkur. Besta færið þeirra var kannski út af mistökum hjá okkur. Við lágum neðarlega og áttum í smá basli með að spila okkur út úr vörninni, en hægt og rólega fundum við taktinn.“ Þá segir Þorsteinn að íslensku stelpurnar hafi verið hættulegar stærstan hluta leiksins. „Við vorum líklegar allan leikinn og vorum að komast í fínar stöður. Þegar við komumst í sóknir fannst mér við alltaf vera líklegar til að skora. Maður hafði alltaf trú á því að við myndum bæta við öðru marki. Svona er þetta bara. Það gengur kannski illa að vinna leiki núna en við vinnum bara réttu leikina.“ Íslensku stelpurnar mæta Frökkum í næsta leik og Þrosteinn horfir björtum augum á það verkefni. „Það var vinnsla í þessu í kvöld og kraftur og öryggi. Við lögðum allt í þetta úti á velli og stelpurnar hlupu úr sér lungun og börðust um alla bolta. Það er alltaf grundvallaratriði sem við gerðum vel og við getum tekið margt gott úr þessu fyrir næsta leik,“ sagði Þorsteinn að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
„En miðað við hvernig staðan var þá var þetta svekkjandi að missa þetta frá okkur. Það er ekkert við því að gera. Fyrri hálfleikur var mjög góður fannst mér, en svo kom smá kafli í seinni þar sem þær lágu á okkur. Besta færið þeirra var kannski út af mistökum hjá okkur. Við lágum neðarlega og áttum í smá basli með að spila okkur út úr vörninni, en hægt og rólega fundum við taktinn.“ Þá segir Þorsteinn að íslensku stelpurnar hafi verið hættulegar stærstan hluta leiksins. „Við vorum líklegar allan leikinn og vorum að komast í fínar stöður. Þegar við komumst í sóknir fannst mér við alltaf vera líklegar til að skora. Maður hafði alltaf trú á því að við myndum bæta við öðru marki. Svona er þetta bara. Það gengur kannski illa að vinna leiki núna en við vinnum bara réttu leikina.“ Íslensku stelpurnar mæta Frökkum í næsta leik og Þrosteinn horfir björtum augum á það verkefni. „Það var vinnsla í þessu í kvöld og kraftur og öryggi. Við lögðum allt í þetta úti á velli og stelpurnar hlupu úr sér lungun og börðust um alla bolta. Það er alltaf grundvallaratriði sem við gerðum vel og við getum tekið margt gott úr þessu fyrir næsta leik,“ sagði Þorsteinn að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira