Fjórtán ára á rúntinum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. maí 2025 07:33 Barnavernd var kölluð til vegna ökumannsins. Vísir/Anton Brink Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði fjórtán ára barn sem ók um í Reykjavík í nótt, eðli málsins samkvæmt án ökuréttinda. Í dagbók lögreglu segir að barnið hafi verið flutt á lögreglustöð. Ekki hafi náðst í foreldra þess og Barnavernd því tekið við barninu. Málið er meðal margra sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt en 99 mál voru skráð frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í morgun. Axlarbein stóð út eftir rafskútuslys Í tvígang var tilkynnt um einstaklinga sem höfðu fallið af rafskútu í Reykjavík. Í báðum tilvikum var sjúkralið kallað til. Í því seinna hafði kona fallið í jörðina með þeim afleiðingum að axlarbein hennar stóð út. Lögreglumenn lögreglustöðvar 3, sem sinna verkefnum í Breiðholti og Kópavogi, aðstoðuðu einnig einstakling sem hafði fallið af reiðhjóli og slasast. Tilkynnt var um slagsmál milli þrigga einstaklinga í miðborginni. Einn var fluttur á bráðamóttöku til frekari aðhlynningar. Þá var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í miðborginni en gerandi fannst ekki. Ferðamaður kom á lögreglustöð og tilkynnti vasaþjófnað í miðborginni en við rannsókn kom í ljós að atvikið náðist á öryggismyndavélar. Í miðborginni var einnig tilkynnt um mann sem hafði kastað glasi í bíl. Lögregla fór á vettvang og ræddi við viðkomandi en smávægilegar skemmdir urðu á bifreiðinni. Lögreglustöð 2, sem sinnir verkefnum í Garðabæ og Hafnarfirði, var tilkynnt um eld í fellihýsi. Eiganda tókst að slökkva eldinn sjálfur áður en slökkvilið kom á vettvang. Lögreglustöð 3, í Kópavogi og Breiðholti, var tilkynnt um eld í tveimur bílum. Lögregla fór á vettvang ásamt slökkviliði. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Í dagbók lögreglu segir að barnið hafi verið flutt á lögreglustöð. Ekki hafi náðst í foreldra þess og Barnavernd því tekið við barninu. Málið er meðal margra sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt en 99 mál voru skráð frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í morgun. Axlarbein stóð út eftir rafskútuslys Í tvígang var tilkynnt um einstaklinga sem höfðu fallið af rafskútu í Reykjavík. Í báðum tilvikum var sjúkralið kallað til. Í því seinna hafði kona fallið í jörðina með þeim afleiðingum að axlarbein hennar stóð út. Lögreglumenn lögreglustöðvar 3, sem sinna verkefnum í Breiðholti og Kópavogi, aðstoðuðu einnig einstakling sem hafði fallið af reiðhjóli og slasast. Tilkynnt var um slagsmál milli þrigga einstaklinga í miðborginni. Einn var fluttur á bráðamóttöku til frekari aðhlynningar. Þá var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í miðborginni en gerandi fannst ekki. Ferðamaður kom á lögreglustöð og tilkynnti vasaþjófnað í miðborginni en við rannsókn kom í ljós að atvikið náðist á öryggismyndavélar. Í miðborginni var einnig tilkynnt um mann sem hafði kastað glasi í bíl. Lögregla fór á vettvang og ræddi við viðkomandi en smávægilegar skemmdir urðu á bifreiðinni. Lögreglustöð 2, sem sinnir verkefnum í Garðabæ og Hafnarfirði, var tilkynnt um eld í fellihýsi. Eiganda tókst að slökkva eldinn sjálfur áður en slökkvilið kom á vettvang. Lögreglustöð 3, í Kópavogi og Breiðholti, var tilkynnt um eld í tveimur bílum. Lögregla fór á vettvang ásamt slökkviliði.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira