United niðurlægt í Malasíu Valur Páll Eiríksson skrifar 28. maí 2025 15:47 United-menn höfðu ekki miklu að fagna í dag. Getty/Bradley Collyer Manchester United tapaði 1-0 fyrir úrvalsliði Suðaustur-Asíu í æfingaleik í Kuala Lumpur síðdegis. Næst tekur við leikur í Hong Kong. Fimm af ellefu sem byrjuðu úrslitaleik Evrópudeildarinnar á dögunum voru í byrjunarliði United-liðsins í dag og tóku sterkir leikmenn þátt fyrir hönd Rauðu djöflanna sem ljúka leiktíðinni á Asíureisu í von um auknar tekjur. Maung Maung Lwin, fyrirliði landsliðs Mjanmar, skoraði eina mark leiksins á 70. mínútu til að tryggja ASEAN-liðinu, úrvalsliði leikmanna frá Suðaustur-Asíu og Ástralíu, 1-0 sigur í leiknum. United-liðið flaug utan á mánudag, eftir 2-0 sigur á Aston Villa í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar, og hafði flugþreyta án efa einhver áhrif og hægt að setja spurningamerki við spennu leikmanna United-liðsins fyrir verkefninu. Frammistaðan var hins vegar óafsakanleg, ef marka má breska miðla. United getur svarað fyrir hana þegar liðið mætir landsliði Hong Kong í öðrum sýningarleik á föstudaginn kemur. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Fimm af ellefu sem byrjuðu úrslitaleik Evrópudeildarinnar á dögunum voru í byrjunarliði United-liðsins í dag og tóku sterkir leikmenn þátt fyrir hönd Rauðu djöflanna sem ljúka leiktíðinni á Asíureisu í von um auknar tekjur. Maung Maung Lwin, fyrirliði landsliðs Mjanmar, skoraði eina mark leiksins á 70. mínútu til að tryggja ASEAN-liðinu, úrvalsliði leikmanna frá Suðaustur-Asíu og Ástralíu, 1-0 sigur í leiknum. United-liðið flaug utan á mánudag, eftir 2-0 sigur á Aston Villa í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar, og hafði flugþreyta án efa einhver áhrif og hægt að setja spurningamerki við spennu leikmanna United-liðsins fyrir verkefninu. Frammistaðan var hins vegar óafsakanleg, ef marka má breska miðla. United getur svarað fyrir hana þegar liðið mætir landsliði Hong Kong í öðrum sýningarleik á föstudaginn kemur.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira