Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Valur Páll Eiríksson skrifar 24. maí 2025 11:32 Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í Napoli í gærkvöld. EPA-EFE/STRINGER Gríðarlega fagnaðarlæti brutust út í fótboltasjúkri Napoli-borg eftir að Napoli tryggði sér ítalska meistaratitilinn í fótbolta í gærkvöld. Tugir, ef ekki hundruðir þúsunda, geystust út á götur til að fagna titlinum. Napoli vann 2-0 sigur á Cagliari í lokaumferð ítölsku deildarinnar í gær með mörkum frá Skotanum Scott McTominay, sem var jafnframt valinn leikmaður tímabilsins í leikslok, og Belganum Romelu Lukaku. Liðinu dugði sigur fyrir titlinum en Inter var einu stigi á eftir fyrir leiki gærkvöldsins. Inter vann sinn leik við Como, einnig 2-0, en það dugði fyrir lítið vegna sigurs Napoli-manna. 450 þúsund manns sóttust eftir miða á leikinn í gær en aðeins 54 þúsund komast fyrir á Diego Armando Maradona-vellinum í borginni. Það liggur við að hin 390 þúsundin hafi safnast saman á götum borgarinnar en tugir þúsunda voru saman komin á Piazza del Plebscito, aðaltorgi borgarinnar, og fylgdust með leiknum á risaskjá. Ótrúlegar myndir náðust af mannhafinu eftir leik þar sem engu var til sparað í blys og flugelda. Myndskeið af fagnaðarlátunum má sjá í spilaranum og ljósmyndir að neðan. Bikarinn reistur á loft!EPA-EFE/CESARE ABBATE Antonio Conte stýrði Napoli til titilsins á fyrstu leiktíð, en liðið hafnaði í tíunda sæti deildarinnar í fyrra.EPA-EFE/CESARE ABBATE Fjórði titillinn í sögunni, og annar á þremur árum.EPA-EFE/CIRO FUSCO Gleði í stúkunni.EPA-EFE/CESARE ABBATE Enn meiri gleði í stúkunni.EPA-EFE/CIRO FUSCO Fjórir skyldir lýstir upp á Posillipo strönd til marks um titlana fjóra. EPA-EFE/STRINGER Fagnaðarlætin voru ekki minni á götum úti.EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Torgið Piazza del Plebscito var gjörsamlega stappað af fólki.EPA-EFE/STRINGER Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Napoli vann 2-0 sigur á Cagliari í lokaumferð ítölsku deildarinnar í gær með mörkum frá Skotanum Scott McTominay, sem var jafnframt valinn leikmaður tímabilsins í leikslok, og Belganum Romelu Lukaku. Liðinu dugði sigur fyrir titlinum en Inter var einu stigi á eftir fyrir leiki gærkvöldsins. Inter vann sinn leik við Como, einnig 2-0, en það dugði fyrir lítið vegna sigurs Napoli-manna. 450 þúsund manns sóttust eftir miða á leikinn í gær en aðeins 54 þúsund komast fyrir á Diego Armando Maradona-vellinum í borginni. Það liggur við að hin 390 þúsundin hafi safnast saman á götum borgarinnar en tugir þúsunda voru saman komin á Piazza del Plebscito, aðaltorgi borgarinnar, og fylgdust með leiknum á risaskjá. Ótrúlegar myndir náðust af mannhafinu eftir leik þar sem engu var til sparað í blys og flugelda. Myndskeið af fagnaðarlátunum má sjá í spilaranum og ljósmyndir að neðan. Bikarinn reistur á loft!EPA-EFE/CESARE ABBATE Antonio Conte stýrði Napoli til titilsins á fyrstu leiktíð, en liðið hafnaði í tíunda sæti deildarinnar í fyrra.EPA-EFE/CESARE ABBATE Fjórði titillinn í sögunni, og annar á þremur árum.EPA-EFE/CIRO FUSCO Gleði í stúkunni.EPA-EFE/CESARE ABBATE Enn meiri gleði í stúkunni.EPA-EFE/CIRO FUSCO Fjórir skyldir lýstir upp á Posillipo strönd til marks um titlana fjóra. EPA-EFE/STRINGER Fagnaðarlætin voru ekki minni á götum úti.EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Torgið Piazza del Plebscito var gjörsamlega stappað af fólki.EPA-EFE/STRINGER
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira