Enski boltinn

Í beinni: Slegist um sæti í loka­um­ferð enska boltans

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Chelsea freistar þess að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu í dag.
Chelsea freistar þess að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu í dag. Getty/Darren Walsh

Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er í dag og fylgst er með öllu því helsta sem gerist í beinni textalýsingu á Vísi.

Mesta spennan er í hnífjafnri baráttu um sæti 3-5 í deildinni, sem gefa sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Flautað er til leiks klukkan 15 og hægt er að smella á hvern leik til að skoða textalýsingu hans. Hér fyrir neðan er svo textalýsing þar sem sagt er frá öllu því helsta í lokaumferðinni.

Lokaumferðin:

Ef vaktin hér að neðan birtist ekki getur þurft að ýta á F5 til að endurhlaða síðuna.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×