Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Valur Páll Eiríksson skrifar 23. maí 2025 10:30 Wendie Renard mætir ekki í Laugardalinn í byrjun júní. Hér er hún í baráttu við Berglindi Björg Þorvaldsdóttur á síðasta Evrópumóti. Getty/Marcio Machado Margir ráku upp stór augu þegar landsliðshópur Frakka fyrir komandi leiki í Þjóðadeild kvenna í fótbolta var kynntur í gær. Stórar stjörnur sitja heima þegar Frakkar sækja Ísland heim í júní. Landsliðsfyrirliðinn Wendie Renard er ekki í hópnum og sama má segja um Eugenie Le Sommer, leikjahæsta leikmann landsliðsins, og Kenza Dali, sem á að baki 76 landsleiki og verið stór hluti af liðinu á HM 2023 og ÓL 2024. Samanlagt eiga þær þrjár að baki 444 landsleiki fyrir Frakklands hönd en munu allar sitja heima þegar Frakkland mætir Sviss og svo Íslandi í síðustu tveimur leikjum liðsins í Þjóðadeildinni. Laurent Bonadei, þjálfari landsliðsins, segist ekki útiloka þær frá EM í júlí en hann vilji gefa öðrum leikmönnum tækifæri í aðdraganda mótsins. Renard er 34 ára gömul og er á meðal sigursælli leikmanna sögunnar, hefur unnið frönsku deildina 18 sinnum og Meistaradeild Evrópu átta sinnum. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2011 og sagði fyrr í vor markmið Frakka vera að vinna EM í sumar. Renard, líkt og Le Sommer, sem hefur spilað 200 landsleiki og skoraði í þeim 94 mörk, á enn eftir að fagna titli með landsliðinu og Frakkar leita enn síns fyrsta stóra titils í kvennaflokki. Frakkar koma hingað til lands eftir leikinn við Sviss og mæta Íslandi á nýjum hybrid-velli í Laugardal þann 3. júní. Fyrir það mætir Ísland Noregi þann 30. maí ytra. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Franski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Wendie Renard er ekki í hópnum og sama má segja um Eugenie Le Sommer, leikjahæsta leikmann landsliðsins, og Kenza Dali, sem á að baki 76 landsleiki og verið stór hluti af liðinu á HM 2023 og ÓL 2024. Samanlagt eiga þær þrjár að baki 444 landsleiki fyrir Frakklands hönd en munu allar sitja heima þegar Frakkland mætir Sviss og svo Íslandi í síðustu tveimur leikjum liðsins í Þjóðadeildinni. Laurent Bonadei, þjálfari landsliðsins, segist ekki útiloka þær frá EM í júlí en hann vilji gefa öðrum leikmönnum tækifæri í aðdraganda mótsins. Renard er 34 ára gömul og er á meðal sigursælli leikmanna sögunnar, hefur unnið frönsku deildina 18 sinnum og Meistaradeild Evrópu átta sinnum. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2011 og sagði fyrr í vor markmið Frakka vera að vinna EM í sumar. Renard, líkt og Le Sommer, sem hefur spilað 200 landsleiki og skoraði í þeim 94 mörk, á enn eftir að fagna titli með landsliðinu og Frakkar leita enn síns fyrsta stóra titils í kvennaflokki. Frakkar koma hingað til lands eftir leikinn við Sviss og mæta Íslandi á nýjum hybrid-velli í Laugardal þann 3. júní. Fyrir það mætir Ísland Noregi þann 30. maí ytra.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Franski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira