Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2025 16:30 Glódís Perla fagnar fyrsta marki dagsins með markaskoraranum Momoko Tanikawa. Gualter Fatia/World Sevens Football via Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir, Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir, landsliðskonur í fótbolta, mættust með félagsliðum sínum Bayern Munchen og Rosengard á skemmtilegu móti þar sem aðeins sjö leikmenn eru í hverju liði. Glódís og stöllur í Bayern báru 4-0 sigur úr býtum. Átta af betri kvennaliðum Evrópu taka þátt á þessu fyrsta móti World Sevens sem er haldið í Estoril í Portúgal. Lið á borð við Manchester City og Manchester United frá Englandi, PSG frá Frakklandi, Ajax frá Hollandi, Roma frá Ítalíu, Benfica frá Portúgal, Svíþjóðarmeistarar Rosengård og Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen. Bayern og Rosengard mættust í átta liða úrslitum í dag. Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir voru í leikmannahópi Rosengård og í leikmannahópi Bayern Munchen var að finna íslenska landsliðsfyrirliðann Glódísi Perlu Viggósdóttur. Leiknum lauk með öruggum 4-0 sigri Bayern, sem er komið í undanúrslit. Mörk leiksins má sjá hér fyrir neðan. The performance better than yesterday but the result the same. Looking forward to last game against Ajax tonight!#worldsevens pic.twitter.com/oOC8zokqDq— FC Rosengård (@FCRosengard) May 22, 2025 ⚡ End to end from Bayern, as Tanikawa gives them the lead against FC Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/x1DB8rGOnc— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 💪 Bayern not missing a bit, as Damnjanović puts them 2-0 up against Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/TDmeQhPe9m— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 😜 Of course the first headed goal in the tournament will belong to Pernille Harder!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/8xAeeaEncb— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 Wir gewinnen verdient gegen den FC Rosengård und stehen im #WorldSevensFootball Halbfinale! 🔥⚽ #FCRFCB | 0:4 | 30' #WorldSevensFootball pic.twitter.com/swWz7mtDio— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 22, 2025 Til mikils er að vinna á mótinu. Heildarverðlaunafé er 5 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 644 milljóna íslenskra króna. Hvert félag fær að lágmarki 17 milljónir króna og mest er hægt að fá um 335 milljónir króna með því að vinna mótið. Þýski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. 8. maí 2025 10:02 Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. 1. maí 2025 09:32 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Sjá meira
Átta af betri kvennaliðum Evrópu taka þátt á þessu fyrsta móti World Sevens sem er haldið í Estoril í Portúgal. Lið á borð við Manchester City og Manchester United frá Englandi, PSG frá Frakklandi, Ajax frá Hollandi, Roma frá Ítalíu, Benfica frá Portúgal, Svíþjóðarmeistarar Rosengård og Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen. Bayern og Rosengard mættust í átta liða úrslitum í dag. Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir voru í leikmannahópi Rosengård og í leikmannahópi Bayern Munchen var að finna íslenska landsliðsfyrirliðann Glódísi Perlu Viggósdóttur. Leiknum lauk með öruggum 4-0 sigri Bayern, sem er komið í undanúrslit. Mörk leiksins má sjá hér fyrir neðan. The performance better than yesterday but the result the same. Looking forward to last game against Ajax tonight!#worldsevens pic.twitter.com/oOC8zokqDq— FC Rosengård (@FCRosengard) May 22, 2025 ⚡ End to end from Bayern, as Tanikawa gives them the lead against FC Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/x1DB8rGOnc— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 💪 Bayern not missing a bit, as Damnjanović puts them 2-0 up against Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/TDmeQhPe9m— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 😜 Of course the first headed goal in the tournament will belong to Pernille Harder!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/8xAeeaEncb— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 Wir gewinnen verdient gegen den FC Rosengård und stehen im #WorldSevensFootball Halbfinale! 🔥⚽ #FCRFCB | 0:4 | 30' #WorldSevensFootball pic.twitter.com/swWz7mtDio— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 22, 2025 Til mikils er að vinna á mótinu. Heildarverðlaunafé er 5 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 644 milljóna íslenskra króna. Hvert félag fær að lágmarki 17 milljónir króna og mest er hægt að fá um 335 milljónir króna með því að vinna mótið.
Þýski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. 8. maí 2025 10:02 Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. 1. maí 2025 09:32 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Sjá meira
Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. 8. maí 2025 10:02
Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. 1. maí 2025 09:32