Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. maí 2025 09:01 Unnur Agnes og Bryndís Hrönn eru stofnendur og eigendur Dunda.is. Sigríður Hermannsdóttir Það var líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur þegar markaðstorgið Dunda fór í loftið. Um áttatíu manns komu saman og fögnuðu þessu á barnum Nínu og sólin var heiðursgestur partýsins. Dunda markaðstorg er í eigu Bryndísar Hrannar og Unnar Agnesar. Vefsíðan fór í loftið 14. maí síðastliðinn og er um að ræða vettvang fyrir skapandi fólk á Íslandi til að selja verkin sín með einföldum og aðgengilegum hætti. View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) „Á sama tíma er þetta vettvangur fyrir kaupendur sem vilja kaupa einstakar vörur úr sínu nærsamfélagi. Þarna er hægt að finna fjölbreytt úrval af handverki, hönnun og list og tækifærisgjafir fyrir öll helstu tilefni. Kaupendur kaupa verkin beint af hönnuðinum og geta spjallað við hönnuðinn til þess að fá verkið sé persónulegt og sniðið algjörlega að kaupandanum,“ segja stelpurnar og bæta við að opnunin hafi heppnast mjög vel. „Þetta var fullkominn dagur til þess að skála við skemmtilegt fólk í sólinni og við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segja þær. „Við deilum áhuga á skapandi fólki og einstökum verkum. Við erum sammála um að það sé komið gott af verslunarrisum og að tími kaupmannsins á horninu sé framundan. Við vitum að í hverju verki liggur mikil vinna og metnaður en okkar hlutverk er að styðja við að hugmyndirnar verði að veruleika. Dunda.is er okkar framlag til að tengja saman skapandi fólk á Íslandi og kaupendur sem vilja kaupa vörur úr sínu nærsamfélagi.“ View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá opnuninni: Glæsiparið Bryndís Hrönn og Margrét Rán.Sigríður Hermanns Viktoría Wagner, Júlía Björnsdóttir, Unnur Agnes, Hugrún Hlín og Katrín Ýr í góðum fíling. Sigríður Hermanns Skvísurnar skáluðu fyrir opnuninni!Sigríður Hermanns Henný Björk Birgisdóttir, Axelle Detaille, Unnur Agnes, Bryndís Hrönn, Anna Halldóra Snorradóttir, Ane Carpio og Olena Klimova brostu í sólinni. Sigríður Hermanns Bryndís Hrönn og dóttir hennar og Unnur Agnes ásamt syni sínum.Sigríður Hermanns Gestir skáluðu og spjölluðu.Sigríður Hermanns Dunda selur ýmis verk og tengir hönnuði og kaupendur.Sigríður Hermanns Mikið fjör!Sigríður Hermanns Samkvæmislífið Menning Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Dunda markaðstorg er í eigu Bryndísar Hrannar og Unnar Agnesar. Vefsíðan fór í loftið 14. maí síðastliðinn og er um að ræða vettvang fyrir skapandi fólk á Íslandi til að selja verkin sín með einföldum og aðgengilegum hætti. View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) „Á sama tíma er þetta vettvangur fyrir kaupendur sem vilja kaupa einstakar vörur úr sínu nærsamfélagi. Þarna er hægt að finna fjölbreytt úrval af handverki, hönnun og list og tækifærisgjafir fyrir öll helstu tilefni. Kaupendur kaupa verkin beint af hönnuðinum og geta spjallað við hönnuðinn til þess að fá verkið sé persónulegt og sniðið algjörlega að kaupandanum,“ segja stelpurnar og bæta við að opnunin hafi heppnast mjög vel. „Þetta var fullkominn dagur til þess að skála við skemmtilegt fólk í sólinni og við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segja þær. „Við deilum áhuga á skapandi fólki og einstökum verkum. Við erum sammála um að það sé komið gott af verslunarrisum og að tími kaupmannsins á horninu sé framundan. Við vitum að í hverju verki liggur mikil vinna og metnaður en okkar hlutverk er að styðja við að hugmyndirnar verði að veruleika. Dunda.is er okkar framlag til að tengja saman skapandi fólk á Íslandi og kaupendur sem vilja kaupa vörur úr sínu nærsamfélagi.“ View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá opnuninni: Glæsiparið Bryndís Hrönn og Margrét Rán.Sigríður Hermanns Viktoría Wagner, Júlía Björnsdóttir, Unnur Agnes, Hugrún Hlín og Katrín Ýr í góðum fíling. Sigríður Hermanns Skvísurnar skáluðu fyrir opnuninni!Sigríður Hermanns Henný Björk Birgisdóttir, Axelle Detaille, Unnur Agnes, Bryndís Hrönn, Anna Halldóra Snorradóttir, Ane Carpio og Olena Klimova brostu í sólinni. Sigríður Hermanns Bryndís Hrönn og dóttir hennar og Unnur Agnes ásamt syni sínum.Sigríður Hermanns Gestir skáluðu og spjölluðu.Sigríður Hermanns Dunda selur ýmis verk og tengir hönnuði og kaupendur.Sigríður Hermanns Mikið fjör!Sigríður Hermanns
Samkvæmislífið Menning Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira