Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. maí 2025 09:01 Unnur Agnes og Bryndís Hrönn eru stofnendur og eigendur Dunda.is. Sigríður Hermannsdóttir Það var líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur þegar markaðstorgið Dunda fór í loftið. Um áttatíu manns komu saman og fögnuðu þessu á barnum Nínu og sólin var heiðursgestur partýsins. Dunda markaðstorg er í eigu Bryndísar Hrannar og Unnar Agnesar. Vefsíðan fór í loftið 14. maí síðastliðinn og er um að ræða vettvang fyrir skapandi fólk á Íslandi til að selja verkin sín með einföldum og aðgengilegum hætti. View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) „Á sama tíma er þetta vettvangur fyrir kaupendur sem vilja kaupa einstakar vörur úr sínu nærsamfélagi. Þarna er hægt að finna fjölbreytt úrval af handverki, hönnun og list og tækifærisgjafir fyrir öll helstu tilefni. Kaupendur kaupa verkin beint af hönnuðinum og geta spjallað við hönnuðinn til þess að fá verkið sé persónulegt og sniðið algjörlega að kaupandanum,“ segja stelpurnar og bæta við að opnunin hafi heppnast mjög vel. „Þetta var fullkominn dagur til þess að skála við skemmtilegt fólk í sólinni og við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segja þær. „Við deilum áhuga á skapandi fólki og einstökum verkum. Við erum sammála um að það sé komið gott af verslunarrisum og að tími kaupmannsins á horninu sé framundan. Við vitum að í hverju verki liggur mikil vinna og metnaður en okkar hlutverk er að styðja við að hugmyndirnar verði að veruleika. Dunda.is er okkar framlag til að tengja saman skapandi fólk á Íslandi og kaupendur sem vilja kaupa vörur úr sínu nærsamfélagi.“ View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá opnuninni: Glæsiparið Bryndís Hrönn og Margrét Rán.Sigríður Hermanns Viktoría Wagner, Júlía Björnsdóttir, Unnur Agnes, Hugrún Hlín og Katrín Ýr í góðum fíling. Sigríður Hermanns Skvísurnar skáluðu fyrir opnuninni!Sigríður Hermanns Henný Björk Birgisdóttir, Axelle Detaille, Unnur Agnes, Bryndís Hrönn, Anna Halldóra Snorradóttir, Ane Carpio og Olena Klimova brostu í sólinni. Sigríður Hermanns Bryndís Hrönn og dóttir hennar og Unnur Agnes ásamt syni sínum.Sigríður Hermanns Gestir skáluðu og spjölluðu.Sigríður Hermanns Dunda selur ýmis verk og tengir hönnuði og kaupendur.Sigríður Hermanns Mikið fjör!Sigríður Hermanns Samkvæmislífið Menning Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Dunda markaðstorg er í eigu Bryndísar Hrannar og Unnar Agnesar. Vefsíðan fór í loftið 14. maí síðastliðinn og er um að ræða vettvang fyrir skapandi fólk á Íslandi til að selja verkin sín með einföldum og aðgengilegum hætti. View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) „Á sama tíma er þetta vettvangur fyrir kaupendur sem vilja kaupa einstakar vörur úr sínu nærsamfélagi. Þarna er hægt að finna fjölbreytt úrval af handverki, hönnun og list og tækifærisgjafir fyrir öll helstu tilefni. Kaupendur kaupa verkin beint af hönnuðinum og geta spjallað við hönnuðinn til þess að fá verkið sé persónulegt og sniðið algjörlega að kaupandanum,“ segja stelpurnar og bæta við að opnunin hafi heppnast mjög vel. „Þetta var fullkominn dagur til þess að skála við skemmtilegt fólk í sólinni og við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segja þær. „Við deilum áhuga á skapandi fólki og einstökum verkum. Við erum sammála um að það sé komið gott af verslunarrisum og að tími kaupmannsins á horninu sé framundan. Við vitum að í hverju verki liggur mikil vinna og metnaður en okkar hlutverk er að styðja við að hugmyndirnar verði að veruleika. Dunda.is er okkar framlag til að tengja saman skapandi fólk á Íslandi og kaupendur sem vilja kaupa vörur úr sínu nærsamfélagi.“ View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá opnuninni: Glæsiparið Bryndís Hrönn og Margrét Rán.Sigríður Hermanns Viktoría Wagner, Júlía Björnsdóttir, Unnur Agnes, Hugrún Hlín og Katrín Ýr í góðum fíling. Sigríður Hermanns Skvísurnar skáluðu fyrir opnuninni!Sigríður Hermanns Henný Björk Birgisdóttir, Axelle Detaille, Unnur Agnes, Bryndís Hrönn, Anna Halldóra Snorradóttir, Ane Carpio og Olena Klimova brostu í sólinni. Sigríður Hermanns Bryndís Hrönn og dóttir hennar og Unnur Agnes ásamt syni sínum.Sigríður Hermanns Gestir skáluðu og spjölluðu.Sigríður Hermanns Dunda selur ýmis verk og tengir hönnuði og kaupendur.Sigríður Hermanns Mikið fjör!Sigríður Hermanns
Samkvæmislífið Menning Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira