Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2025 09:32 Yu Zidi er farin að geta synt á ógnarhraða aðeins tólf ára gömul. Skjáskot Hin tólf ára gamla Yu Zidi er farin að synda svo hratt að hún hefði getað komist í undanúrslit á síðustu Ólympíuleikum. Yu keppti á kínverska meistaramótinu á sunnudaginn og synti þá 200 metra fjórsund á 2:10,63 mínútum. Til samanburðar þá er Íslandsmet Hrafnhildar Lúthersdóttur í greininni 2:13,83 svo tími Yu var meira en þremur sekúndum betri. Þessi tími Yu er vel undir lágmarkinu fyrir HM í Singapúr í sumar og því allt eins líklegt að hún keppi þar, enn aðeins tólf ára að aldri, en kínverska sundsambandið segist ætla að bíða þar til að meistaramótinu lýkur á laugardag áður en HM-hópurinn verður valinn. Yu hafnaði í 2. sæti í fjórsundinu á eftir hinni nítján ára gömlu Yu Yiting sem nældi í tvenn bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Tími hinnar tólf ára gömlu Yu Zidi er sá besti í sögunni í hennar aldursflokki. 🚨 12-year-old sensation alert! 🇨🇳Yu Zidi just swam a blazing 2:10.63 in the women’s 200m IM at the Chinese Nationals 🤯 — the fastest time ever by a 12-year-old📹 CCTV Sports pic.twitter.com/OacPsM8YYt— World Aquatics (@WorldAquatics) May 19, 2025 Yu Zidi verður ekki þrettán ára fyrr en í október en hefur verið lýst sem „nýrri stjörnu“ í kínverskum miðlum eftir að hafa fyrst vakið athygli á síðasta ári. „Árið 2024 tók ég þátt í nokkrum mótum, náði góðum úrslitum og það fóru margir sundunnendur að þekkja mig,“ sagði Yu fyrr á þessu ári. „Eftir að hafa keppt á stórmótum þá skil ég betur hvað það er mikilvægt að standa sig vel á öllum æfingum til að geta ná góðum úrslitum og hafa sterkt hjarta. Það sem er kannski erfiðast er þegar maður er hvað næst markmiði sínu. Maður verður að halda áfram,“ sagði Yu. Sund Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira
Yu keppti á kínverska meistaramótinu á sunnudaginn og synti þá 200 metra fjórsund á 2:10,63 mínútum. Til samanburðar þá er Íslandsmet Hrafnhildar Lúthersdóttur í greininni 2:13,83 svo tími Yu var meira en þremur sekúndum betri. Þessi tími Yu er vel undir lágmarkinu fyrir HM í Singapúr í sumar og því allt eins líklegt að hún keppi þar, enn aðeins tólf ára að aldri, en kínverska sundsambandið segist ætla að bíða þar til að meistaramótinu lýkur á laugardag áður en HM-hópurinn verður valinn. Yu hafnaði í 2. sæti í fjórsundinu á eftir hinni nítján ára gömlu Yu Yiting sem nældi í tvenn bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Tími hinnar tólf ára gömlu Yu Zidi er sá besti í sögunni í hennar aldursflokki. 🚨 12-year-old sensation alert! 🇨🇳Yu Zidi just swam a blazing 2:10.63 in the women’s 200m IM at the Chinese Nationals 🤯 — the fastest time ever by a 12-year-old📹 CCTV Sports pic.twitter.com/OacPsM8YYt— World Aquatics (@WorldAquatics) May 19, 2025 Yu Zidi verður ekki þrettán ára fyrr en í október en hefur verið lýst sem „nýrri stjörnu“ í kínverskum miðlum eftir að hafa fyrst vakið athygli á síðasta ári. „Árið 2024 tók ég þátt í nokkrum mótum, náði góðum úrslitum og það fóru margir sundunnendur að þekkja mig,“ sagði Yu fyrr á þessu ári. „Eftir að hafa keppt á stórmótum þá skil ég betur hvað það er mikilvægt að standa sig vel á öllum æfingum til að geta ná góðum úrslitum og hafa sterkt hjarta. Það sem er kannski erfiðast er þegar maður er hvað næst markmiði sínu. Maður verður að halda áfram,“ sagði Yu.
Sund Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira