Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Helena Rakel Jóhannesdóttir og Jón Grétar Gissurarson skrifa 22. maí 2025 07:01 Bent leist ekki á blikuna þegar RAX fór að tala um öll andlitin í jöklunum. RAX RAX fór til Grænlands í september 2024 til þess að mynda fyrir tímaritið The New Yorker. Hann nýtti ferðina til þess að heimsækja Ilulissat fjörðinn en hann langaði að mynda dulúðuga ísjaka sem þar er að finna. Ísjakinn sem sökkti Titanic fyrir 113 árum síðan kom úr Ilulissat firðinum. Iluissat fjörður. Héðan kom ísjakinn sem grandaði Titanic.RAX „Ég velti fyrir mér hvort ég hefði „triggerað“ þessa gömlu andatrú Grænlendinga“ Fyrrverandi veiðimaðurinn Bent sigldi með RAX um fjörðinn inn í nóttina. Honum leist ekki á blikuna þegar RAX fór að tala um öll andlitin sem hann sá í ísjökunum Bent fer að sjá andlitin í ísjökunum.RAX „Þetta var svolítið eins og fyrir Íslendinga að fara um hálendið á hesti í gamla daga í myrkri og sjá alls konar forynjur og fígúrur“ Þannig lýsir RAX tilfinningunni að sigla innan um tröllvaxna og yfirþyrmandi stóra ísjakana. Sérð þú andlit indjánans?RAX Þáttinn um andana í ísjökunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. Á borgarísjaka Helsti gallinn við að mynda ísjaka að sögn RAX er að það vantar hlutföll í myndirnar svo áhorfandinn skynji raunverulega stærð ísjakanna. Á einu ferðalagi um Grænland sá RAX stóran jaka með gati og tveir ferðafélagar hans buðust til að standa í gatinu svo það sæist hversu stór jakinn væri. Þegar þeir voru komnir í gatið fóru að renna tvær grímur á RAX vegna hættunnar sem þeir voru. Skilaboð blávatnanna Í einni af ferðum sínum til Grænlands tók RAX eftir því að jökullinn var að bráðna meira en hann hafði áður séð. Leysingavatnið myndaði aragrúa fagurblárra vatna ofan á jöklinum sem RAX og Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ákváðu að skoða betur. Skúli Mogensen var staddur á Grænlandi á sama tíma og slóst í för með þeim, en förin var ekki hættulaus. Ikatek flugvöllur Að ramba á stað sem eitt sinn iðaði af lífi en er nú í eyði er sérstök upplifun. Ikatek flugvöllur á Grænlandi er þannig staður. Hann var byggður af Bandaríkjaher í seinna stríði og notaður sem varaflugvöllur þar sem flugvélar á þessum slóðum gátu fengið olíu. Bílar, olíutunnur og leifar af flugskýlum og skálum standa á svæðinu innan um tignarleg fjöllin í kring og hafa ekki verið hreyfð eða notuð frá því að stríðinu lauk. Klippa: RAX augnablik - Ikatek flugvöllur RAX Grænland Ljósmyndun Menning Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Iluissat fjörður. Héðan kom ísjakinn sem grandaði Titanic.RAX „Ég velti fyrir mér hvort ég hefði „triggerað“ þessa gömlu andatrú Grænlendinga“ Fyrrverandi veiðimaðurinn Bent sigldi með RAX um fjörðinn inn í nóttina. Honum leist ekki á blikuna þegar RAX fór að tala um öll andlitin sem hann sá í ísjökunum Bent fer að sjá andlitin í ísjökunum.RAX „Þetta var svolítið eins og fyrir Íslendinga að fara um hálendið á hesti í gamla daga í myrkri og sjá alls konar forynjur og fígúrur“ Þannig lýsir RAX tilfinningunni að sigla innan um tröllvaxna og yfirþyrmandi stóra ísjakana. Sérð þú andlit indjánans?RAX Þáttinn um andana í ísjökunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. Á borgarísjaka Helsti gallinn við að mynda ísjaka að sögn RAX er að það vantar hlutföll í myndirnar svo áhorfandinn skynji raunverulega stærð ísjakanna. Á einu ferðalagi um Grænland sá RAX stóran jaka með gati og tveir ferðafélagar hans buðust til að standa í gatinu svo það sæist hversu stór jakinn væri. Þegar þeir voru komnir í gatið fóru að renna tvær grímur á RAX vegna hættunnar sem þeir voru. Skilaboð blávatnanna Í einni af ferðum sínum til Grænlands tók RAX eftir því að jökullinn var að bráðna meira en hann hafði áður séð. Leysingavatnið myndaði aragrúa fagurblárra vatna ofan á jöklinum sem RAX og Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ákváðu að skoða betur. Skúli Mogensen var staddur á Grænlandi á sama tíma og slóst í för með þeim, en förin var ekki hættulaus. Ikatek flugvöllur Að ramba á stað sem eitt sinn iðaði af lífi en er nú í eyði er sérstök upplifun. Ikatek flugvöllur á Grænlandi er þannig staður. Hann var byggður af Bandaríkjaher í seinna stríði og notaður sem varaflugvöllur þar sem flugvélar á þessum slóðum gátu fengið olíu. Bílar, olíutunnur og leifar af flugskýlum og skálum standa á svæðinu innan um tignarleg fjöllin í kring og hafa ekki verið hreyfð eða notuð frá því að stríðinu lauk. Klippa: RAX augnablik - Ikatek flugvöllur
RAX Grænland Ljósmyndun Menning Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira