Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sindri Sverrisson skrifar 19. maí 2025 13:32 Dagur Gautason og félagar í Montpellier fögnuðu að sjálfsögðu bikarmeistaratitlinum vel og verða hylltir heima í dag. @mhbofficiel Montpellier, lið hornamannsins Dags Gautasonar, lauk sjö ára bið sinni eftir titli með dramatískum hætti í gær þegar liðið vann stórveldi PSG í úrslitaleik. Afar langa vítakeppni þurfti til. Montpellier var þremur mörkum yfir, 28-25, þegar tæpar níu mínútur voru eftir af venjulgeum leiktíma en skoraði ekki eitt einasta mark eftir það. PSG náði að jafna og fékk svo lokasóknina en náði ekki að nýta hana. Því var strax gripið til vítakeppni sem átti eftir að reynast afar löng því bæði liðin tóku tíu víti áður en úrslitin voru ráðin en PSG nýtti sjö þeirra og Montpellier átta. PSG fékk tækifæri til að tryggja sér sigur í vítakeppninni en Egyptinn Yahia Omar nýtti ekki fimmta víti liðsins og höfðu bæði lið þá klúðrað tveimur vítum. Liðin nýttu svo vítin sín þar til að kom að fimmtu umferð í bráðabana en þá varði Rémi Desbonnet frá Omar og tryggði Montpellier sigur. Dagur var í leikmannahópi Montpellier en kom ekki við sögu í leiknum. Hann er á förum frá félaginu eftir að hafa komið í febrúar frá Arendal í Noregi, eftir að Svíinn Lucas Pellas sleit hásin. Þó að þetta hafi verið fyrsti titill Montpellier síðan árið 2018 þá er félagið afar sigursælt og var þetta fjórtándi bikarmeistaratitill þess. View this post on Instagram A post shared by FFHandball (@ffhandball) PSG stefndi á tvennuna en liðið er með þriggja stiga forskot á Nantes á toppi frönsku deildarinnar, þegar fjórar umferðir eru eftir. Næst á dagskrá hjá Degi og félögum er úrslitahelgin í Evrópudeildinni en liðið mætir Kiel í undanúrslitum á laugardaginn, í Hamburg. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Melsungen og Flensburg. Franski handboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Montpellier var þremur mörkum yfir, 28-25, þegar tæpar níu mínútur voru eftir af venjulgeum leiktíma en skoraði ekki eitt einasta mark eftir það. PSG náði að jafna og fékk svo lokasóknina en náði ekki að nýta hana. Því var strax gripið til vítakeppni sem átti eftir að reynast afar löng því bæði liðin tóku tíu víti áður en úrslitin voru ráðin en PSG nýtti sjö þeirra og Montpellier átta. PSG fékk tækifæri til að tryggja sér sigur í vítakeppninni en Egyptinn Yahia Omar nýtti ekki fimmta víti liðsins og höfðu bæði lið þá klúðrað tveimur vítum. Liðin nýttu svo vítin sín þar til að kom að fimmtu umferð í bráðabana en þá varði Rémi Desbonnet frá Omar og tryggði Montpellier sigur. Dagur var í leikmannahópi Montpellier en kom ekki við sögu í leiknum. Hann er á förum frá félaginu eftir að hafa komið í febrúar frá Arendal í Noregi, eftir að Svíinn Lucas Pellas sleit hásin. Þó að þetta hafi verið fyrsti titill Montpellier síðan árið 2018 þá er félagið afar sigursælt og var þetta fjórtándi bikarmeistaratitill þess. View this post on Instagram A post shared by FFHandball (@ffhandball) PSG stefndi á tvennuna en liðið er með þriggja stiga forskot á Nantes á toppi frönsku deildarinnar, þegar fjórar umferðir eru eftir. Næst á dagskrá hjá Degi og félögum er úrslitahelgin í Evrópudeildinni en liðið mætir Kiel í undanúrslitum á laugardaginn, í Hamburg. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Melsungen og Flensburg.
Franski handboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira