Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sindri Sverrisson skrifar 19. maí 2025 13:32 Dagur Gautason og félagar í Montpellier fögnuðu að sjálfsögðu bikarmeistaratitlinum vel og verða hylltir heima í dag. @mhbofficiel Montpellier, lið hornamannsins Dags Gautasonar, lauk sjö ára bið sinni eftir titli með dramatískum hætti í gær þegar liðið vann stórveldi PSG í úrslitaleik. Afar langa vítakeppni þurfti til. Montpellier var þremur mörkum yfir, 28-25, þegar tæpar níu mínútur voru eftir af venjulgeum leiktíma en skoraði ekki eitt einasta mark eftir það. PSG náði að jafna og fékk svo lokasóknina en náði ekki að nýta hana. Því var strax gripið til vítakeppni sem átti eftir að reynast afar löng því bæði liðin tóku tíu víti áður en úrslitin voru ráðin en PSG nýtti sjö þeirra og Montpellier átta. PSG fékk tækifæri til að tryggja sér sigur í vítakeppninni en Egyptinn Yahia Omar nýtti ekki fimmta víti liðsins og höfðu bæði lið þá klúðrað tveimur vítum. Liðin nýttu svo vítin sín þar til að kom að fimmtu umferð í bráðabana en þá varði Rémi Desbonnet frá Omar og tryggði Montpellier sigur. Dagur var í leikmannahópi Montpellier en kom ekki við sögu í leiknum. Hann er á förum frá félaginu eftir að hafa komið í febrúar frá Arendal í Noregi, eftir að Svíinn Lucas Pellas sleit hásin. Þó að þetta hafi verið fyrsti titill Montpellier síðan árið 2018 þá er félagið afar sigursælt og var þetta fjórtándi bikarmeistaratitill þess. View this post on Instagram A post shared by FFHandball (@ffhandball) PSG stefndi á tvennuna en liðið er með þriggja stiga forskot á Nantes á toppi frönsku deildarinnar, þegar fjórar umferðir eru eftir. Næst á dagskrá hjá Degi og félögum er úrslitahelgin í Evrópudeildinni en liðið mætir Kiel í undanúrslitum á laugardaginn, í Hamburg. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Melsungen og Flensburg. Franski handboltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Montpellier var þremur mörkum yfir, 28-25, þegar tæpar níu mínútur voru eftir af venjulgeum leiktíma en skoraði ekki eitt einasta mark eftir það. PSG náði að jafna og fékk svo lokasóknina en náði ekki að nýta hana. Því var strax gripið til vítakeppni sem átti eftir að reynast afar löng því bæði liðin tóku tíu víti áður en úrslitin voru ráðin en PSG nýtti sjö þeirra og Montpellier átta. PSG fékk tækifæri til að tryggja sér sigur í vítakeppninni en Egyptinn Yahia Omar nýtti ekki fimmta víti liðsins og höfðu bæði lið þá klúðrað tveimur vítum. Liðin nýttu svo vítin sín þar til að kom að fimmtu umferð í bráðabana en þá varði Rémi Desbonnet frá Omar og tryggði Montpellier sigur. Dagur var í leikmannahópi Montpellier en kom ekki við sögu í leiknum. Hann er á förum frá félaginu eftir að hafa komið í febrúar frá Arendal í Noregi, eftir að Svíinn Lucas Pellas sleit hásin. Þó að þetta hafi verið fyrsti titill Montpellier síðan árið 2018 þá er félagið afar sigursælt og var þetta fjórtándi bikarmeistaratitill þess. View this post on Instagram A post shared by FFHandball (@ffhandball) PSG stefndi á tvennuna en liðið er með þriggja stiga forskot á Nantes á toppi frönsku deildarinnar, þegar fjórar umferðir eru eftir. Næst á dagskrá hjá Degi og félögum er úrslitahelgin í Evrópudeildinni en liðið mætir Kiel í undanúrslitum á laugardaginn, í Hamburg. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Melsungen og Flensburg.
Franski handboltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira