Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Lovísa Arnardóttir skrifar 19. maí 2025 06:32 Helga Rósa tók við sem formaður félagsins á fimmtudag. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Félag íslenska hjúkrunarfræðinga hefur skorað á stjórnvöld að krefjast þess að hjúkrunarfræðingar af erlendu þjóðerni fái ekki starfsleyfi nema íslenskukunnátta sé til staðar. Félagið samþykkti ályktun þess efnis á aðalfundi félagsins sem haldinn var í síðasta fimmtudag. Í ályktun félagsins kemur fram að á síðustu þremur árum hafi fjölda starfandi hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni fjölgað úr sex prósentum í ellefu prósent og að í fyrra, 2024, hafi þriðjungur útgefinna hjúkrunarleyfa verið veitt hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni. „Gera þarf kröfu við starfsleyfi hjúkrunarfræðinga um kunnáttu í íslensku og þekkingu á viðeigandi lögum og reglugerðum sem eru nauðsynleg til að gera starfað sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi,“ segir í ályktuninni. Þar er einnig áréttar að tryggja þurfi þessum hjúkrunarfræðingum fullnægjandi stuðning varðandi starfs- og menningarbundna þætti, sanngjörn laun og öruggt starfsumhverfi. Það hafi verið brotið á erlendum hjúkrunarfræðingum með þessum hætti og það sé óásættanlegt. Styðja ekki skipulagðar ráðningar Að lokum segir að félagið styðji hjúkrunarfræðinga sem vilji flytja til Íslands og ráða sig til starfa en ekki formi skipulegra ráðninga. Þá eru yfirvöld og aðrir atvinnurekendur hvattir til þess að fara eftir reglum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og að uppfylla skuldbindingar um siðferðisleg vinnubrögð og jafnan rétt. Með skipulögðum ráðningum sé aðeins verið að flytja mönnunarvanda á milli landa. Rætt er við nýjan formann um málið í Morgunblaðinu í dag en hún tók við í mars. Þar segir hún þetta ekki aðeins mikilvægt fyrir öryggi sjúklinga en einnig fyrir hjúkrunarfræðinga svo þeir geti staðið vörð um sinn rétt. Hún segir að á Norðurlöndum sé víðast hvar gerð krafa um tungumálakunnáttu fyrir hjúkrunarfræðinga. Á fundi félagsins var jafnframt samþykkt ályktun þar sem heilbrigðisstofnanir voru hvattar til þess að ljúka við gerð stofnanasamninga fyrir mitt sumar. Stéttarfélög Kjaramál Heilbrigðismál Íslensk tunga Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Sjá meira
Í ályktun félagsins kemur fram að á síðustu þremur árum hafi fjölda starfandi hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni fjölgað úr sex prósentum í ellefu prósent og að í fyrra, 2024, hafi þriðjungur útgefinna hjúkrunarleyfa verið veitt hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni. „Gera þarf kröfu við starfsleyfi hjúkrunarfræðinga um kunnáttu í íslensku og þekkingu á viðeigandi lögum og reglugerðum sem eru nauðsynleg til að gera starfað sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi,“ segir í ályktuninni. Þar er einnig áréttar að tryggja þurfi þessum hjúkrunarfræðingum fullnægjandi stuðning varðandi starfs- og menningarbundna þætti, sanngjörn laun og öruggt starfsumhverfi. Það hafi verið brotið á erlendum hjúkrunarfræðingum með þessum hætti og það sé óásættanlegt. Styðja ekki skipulagðar ráðningar Að lokum segir að félagið styðji hjúkrunarfræðinga sem vilji flytja til Íslands og ráða sig til starfa en ekki formi skipulegra ráðninga. Þá eru yfirvöld og aðrir atvinnurekendur hvattir til þess að fara eftir reglum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og að uppfylla skuldbindingar um siðferðisleg vinnubrögð og jafnan rétt. Með skipulögðum ráðningum sé aðeins verið að flytja mönnunarvanda á milli landa. Rætt er við nýjan formann um málið í Morgunblaðinu í dag en hún tók við í mars. Þar segir hún þetta ekki aðeins mikilvægt fyrir öryggi sjúklinga en einnig fyrir hjúkrunarfræðinga svo þeir geti staðið vörð um sinn rétt. Hún segir að á Norðurlöndum sé víðast hvar gerð krafa um tungumálakunnáttu fyrir hjúkrunarfræðinga. Á fundi félagsins var jafnframt samþykkt ályktun þar sem heilbrigðisstofnanir voru hvattar til þess að ljúka við gerð stofnanasamninga fyrir mitt sumar.
Stéttarfélög Kjaramál Heilbrigðismál Íslensk tunga Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Sjá meira