Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 17. maí 2025 11:45 Blanda ofan Blönduóss. Vísir/GVA Óvenjuleg hlýindi á hálendinu undanfarið hafa leyst nánast allan snjó á neðra vatnasviði Blöndulóns. Allar líkur eru á að þessar vorleysingar nái að fylla Blöndulón og eitthvað vatn muni renna á yfirfalli þess. Vatnsbúskapur í miðlunarlónum Landsvirkjunar er almennt heldur betri en undanfarin ár. Þetta kemur fram í tilkynningu Landsvirkjunar en þar segir að í vetur hafi einungis um 40 prósent af forðanum í lóninu verið nýttur og því hafi lónið staðið óvenjulega hátt í upphafi vorflóða. „Ýmsar ástæður liggja þar að baki, orkusala á Norðurlandi hefur dregist saman og flutningstakmarkanir gera það að verkum að ekki er hægt að keyra Blöndustöð á fullum afköstum. Þá hefur viðhald hjá Landsneti á byggðalínu og hjá Landsvirkjun í Blöndustöð verið meira en venjulega.“ Jafnframt hafi nýliðinn vetur verið óvenjulegur þar sem hlýrra hafi verið á hálendinu en undanfarin ár. Rennsli til Blöndulóns hafi byrjað að aukast í febrúar og miklar vorleysingar í apríl og maí hafi nánast fyllt lónið. Á sama tíma hafi nánast allan snjó tekið upp í kringum Blöndulón. „Í gegnum tíðina hefur þetta ekki verið algengt, en kom fyrir í byrjun aldarinnar. Þegar horft er fram í tímann er líklegasta sviðsmyndin sú að lónið fari á yfirfall núna en það muni síðan standa í stað eða lækka fram að upphafi jökulbráðar í júlí. Sögulega hefur það verið þróunin, og í framhaldinu hefur lónið ekki fyllst fyrr en í byrjun ágúst.“ Enn fremur sé staðan í lónum Landsvirkjunar almennt helur betri en undanfarin ár. Bæði Þórisvatn og Hálslón séu komin upp fyrir meðaltal. Hægt er að fylgjast með stöðu miðlunarlónanna hér. Landsvirkjun Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Húnabyggð Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Landsvirkjunar en þar segir að í vetur hafi einungis um 40 prósent af forðanum í lóninu verið nýttur og því hafi lónið staðið óvenjulega hátt í upphafi vorflóða. „Ýmsar ástæður liggja þar að baki, orkusala á Norðurlandi hefur dregist saman og flutningstakmarkanir gera það að verkum að ekki er hægt að keyra Blöndustöð á fullum afköstum. Þá hefur viðhald hjá Landsneti á byggðalínu og hjá Landsvirkjun í Blöndustöð verið meira en venjulega.“ Jafnframt hafi nýliðinn vetur verið óvenjulegur þar sem hlýrra hafi verið á hálendinu en undanfarin ár. Rennsli til Blöndulóns hafi byrjað að aukast í febrúar og miklar vorleysingar í apríl og maí hafi nánast fyllt lónið. Á sama tíma hafi nánast allan snjó tekið upp í kringum Blöndulón. „Í gegnum tíðina hefur þetta ekki verið algengt, en kom fyrir í byrjun aldarinnar. Þegar horft er fram í tímann er líklegasta sviðsmyndin sú að lónið fari á yfirfall núna en það muni síðan standa í stað eða lækka fram að upphafi jökulbráðar í júlí. Sögulega hefur það verið þróunin, og í framhaldinu hefur lónið ekki fyllst fyrr en í byrjun ágúst.“ Enn fremur sé staðan í lónum Landsvirkjunar almennt helur betri en undanfarin ár. Bæði Þórisvatn og Hálslón séu komin upp fyrir meðaltal. Hægt er að fylgjast með stöðu miðlunarlónanna hér.
Landsvirkjun Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Húnabyggð Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira