„Að lokum var það betra liðið sem vann“ Siggeir Ævarsson skrifar 13. maí 2025 22:45 Diamond Battles skoraði sigurkörfuna í kvöld og 20 stig alls. Vísir/Hulda Margrét Diamond Battles, sem hefur verið að glíma við meiðsli meira og minna alla úrslitakeppnina, steig heldur betur upp í kvöld þegar Haukar lönduðu Íslandsmeistaratitlinum. Battles skoraði 20 stig og setti niður síðasta vítið sem tryggði Haukum að lokum eins stigs sigur, 92-91. Andri Már greip hana í viðtal strax eftir leik spurði hana hvernig henni liði að hafa náð að sigla titlinum í höfn. „Guð minn almáttugur, tilfinning er ótrúleg! Við mættum til leiks og spiluðum af fullum krafti gegn Njarðvík sem er frábært lið. Þær komu til baka og þvinguðu leikinn í framlengingu en þegar allt kom til alls þá þjöppuðum við okkur saman og spiluðum sem lið. Þetta er góð tilfinning að hafa barist allt til enda og klárað þetta með sigri.“ Lokasekúndur leiksins sem og framlengingin voru ótrúlega dramatískar og minntu hreinlega á Hollywood handrit á köflum. „Já, nokkurn veginn! Úrslitaleikur sem fór í framlengingu. Okkur leið vel, það var hart barist. Þær spiluðu frábærlega en að lokum var það betra liðið sem vann.“ Leikurinn réðst að lokum á innkasti sem tók dómarana drjúga stund að skera úr um. Battles viðurkenndi að þessar lokasekúndur hefðu tekið á taugarnar. „Þetta reyndi aðeins á taugarnar en svona hlutir gerast í svona leikjum. Við þurfum bara að halda áfram sama hvað þeir dæma, spila bæði vörn og sókn og sækja sigurinn.“ Hún var að lokum spurð út í tímabilið og úrslitakeppnina en Haukar þurftu að fara í gegnum tvo oddaleiki til að ná lokatakmarkinu. „Þetta hefur verið langt tímabil. Ég átti ekki mitt besta tímabil, sérstaklega miðað við að vera Bandaríkjamaður í deildinni en liðsfélagar mínir voru frábærir. Við urðum deildarmeistararar og núna Íslandsmeistarar. Eftir að hafa svo tapað tveimur leikjum í þessari seríu small þetta allt saman hjá okkur að lokum og ótrúlega sætt að sækja þennan sigur hér í kvöld.“ Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Battles skoraði 20 stig og setti niður síðasta vítið sem tryggði Haukum að lokum eins stigs sigur, 92-91. Andri Már greip hana í viðtal strax eftir leik spurði hana hvernig henni liði að hafa náð að sigla titlinum í höfn. „Guð minn almáttugur, tilfinning er ótrúleg! Við mættum til leiks og spiluðum af fullum krafti gegn Njarðvík sem er frábært lið. Þær komu til baka og þvinguðu leikinn í framlengingu en þegar allt kom til alls þá þjöppuðum við okkur saman og spiluðum sem lið. Þetta er góð tilfinning að hafa barist allt til enda og klárað þetta með sigri.“ Lokasekúndur leiksins sem og framlengingin voru ótrúlega dramatískar og minntu hreinlega á Hollywood handrit á köflum. „Já, nokkurn veginn! Úrslitaleikur sem fór í framlengingu. Okkur leið vel, það var hart barist. Þær spiluðu frábærlega en að lokum var það betra liðið sem vann.“ Leikurinn réðst að lokum á innkasti sem tók dómarana drjúga stund að skera úr um. Battles viðurkenndi að þessar lokasekúndur hefðu tekið á taugarnar. „Þetta reyndi aðeins á taugarnar en svona hlutir gerast í svona leikjum. Við þurfum bara að halda áfram sama hvað þeir dæma, spila bæði vörn og sókn og sækja sigurinn.“ Hún var að lokum spurð út í tímabilið og úrslitakeppnina en Haukar þurftu að fara í gegnum tvo oddaleiki til að ná lokatakmarkinu. „Þetta hefur verið langt tímabil. Ég átti ekki mitt besta tímabil, sérstaklega miðað við að vera Bandaríkjamaður í deildinni en liðsfélagar mínir voru frábærir. Við urðum deildarmeistararar og núna Íslandsmeistarar. Eftir að hafa svo tapað tveimur leikjum í þessari seríu small þetta allt saman hjá okkur að lokum og ótrúlega sætt að sækja þennan sigur hér í kvöld.“
Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira