Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2025 14:47 Blindrafélagið er til húsa í Hamrahlíð og vill að Hljóðbókasafnið verði þar einnig. Ja.is Ákveðið var á aðalfundi Blindrafélagsins að skora á stjórnvöld að koma Hljóðbókasafninu heim. Í ályktun sem samþykkt var á fundinum er kallað eftir því að safnið fái framtíðarhúsnæði í Hamrahlíð 17, þar sem það byrjaði árið 1982 og á eðlilegum samastað innan öflugs þjónustukjarna fyrir blint og sjónskert fólk. Svo virðist sem flytja þurfi Hljóðbókasafnið úr núverandi húsnæði þess á næstu mánuðum. „Með aukinni stafrænni þróun hefur húsnæðisþörf þess minnkað verulega og því er ljóst að Hamrahlíð 17 hentar starfseminni mun betur en áður, hvað varðar stærð, aðgengi og samlegð við aðra þjónustu. Það er því rökrétt niðurstaða að safnið þekkist boð Blindrafélagsins um aðstöðu í Hamrahlíð 17,“ segir í ályktun Blindrafélagsins. Þar segir einnig að Hljóðbókasafnið sé lykilstofnun í aðgengi blindra og sjónskertra að bókmenntum, menningu og upplýsingum. Það sé lifandi dæmi um hvernig hægt sé að veita aðgengi að efni sem annars væri lokuð bók fyrir fjölda fólks. Ályktuðu einnig um mannréttindi Fundurinn skoraði einnig á stjórnvöld að lögfesta saming Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, innleiða vefaðgengistilskipun ESB með skýrari tímaramma og að lögfesta tengingar örorkulífeyris við launavísitölu. „Þessi mál, sem varða grundvallarmannréttindi fatlaðs fólks, eru þegar til meðferðar eða í undirbúningi á Alþingi. Með því að tryggja framgang þeirra getur Alþingi sýnt raunverulega ábyrgð og stigið skref í átt að réttlátara, aðgengilegra og mannúðlegra samfélagi, þar sem enginn er skilinn eftir.“ Málefni fatlaðs fólks Reykjavík Bókasöfn Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Svo virðist sem flytja þurfi Hljóðbókasafnið úr núverandi húsnæði þess á næstu mánuðum. „Með aukinni stafrænni þróun hefur húsnæðisþörf þess minnkað verulega og því er ljóst að Hamrahlíð 17 hentar starfseminni mun betur en áður, hvað varðar stærð, aðgengi og samlegð við aðra þjónustu. Það er því rökrétt niðurstaða að safnið þekkist boð Blindrafélagsins um aðstöðu í Hamrahlíð 17,“ segir í ályktun Blindrafélagsins. Þar segir einnig að Hljóðbókasafnið sé lykilstofnun í aðgengi blindra og sjónskertra að bókmenntum, menningu og upplýsingum. Það sé lifandi dæmi um hvernig hægt sé að veita aðgengi að efni sem annars væri lokuð bók fyrir fjölda fólks. Ályktuðu einnig um mannréttindi Fundurinn skoraði einnig á stjórnvöld að lögfesta saming Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, innleiða vefaðgengistilskipun ESB með skýrari tímaramma og að lögfesta tengingar örorkulífeyris við launavísitölu. „Þessi mál, sem varða grundvallarmannréttindi fatlaðs fólks, eru þegar til meðferðar eða í undirbúningi á Alþingi. Með því að tryggja framgang þeirra getur Alþingi sýnt raunverulega ábyrgð og stigið skref í átt að réttlátara, aðgengilegra og mannúðlegra samfélagi, þar sem enginn er skilinn eftir.“
Málefni fatlaðs fólks Reykjavík Bókasöfn Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira