Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 16:32 Ekki eru allir stuðningsmenn Liverpool ánægðir með Trent Alexander-Arnold og þá ákvörðun hans að yfirgefa félagið. getty/Nick Potts Andy Robertson fannst miður að heyra suma stuðningsmenn Englandsmeistara Liverpool púa á Trent Alexander-Arnold þegar hann bjó sig undir að koma inn á gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Í síðustu viku greindi Alexander-Arnold frá því að hann myndi yfirgefa Liverpool þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Fastlega er búist við því að enski landsliðsmaðurinn gangi í raðir Real Madrid. Alexander-Arnold byrjaði á bekknum þegar Liverpool tók á móti Arsenal í gær. Þegar 23 mínútur voru eftir af leiknum kom hann inn á sem varamaður fyrir Conor Bradley. Hluti stuðningsmanna Liverpool púaði á Alexander-Arnold þegar hann bjó sig undir að koma inn á. Robertson sagði að það hefði ekki verið gaman að heyra stuðningsmenn Rauða hersins púa á Alexander-Arnold. „En þú getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða. Svona líður mér með þetta og ég er ekki að fara að segja neinum öðrum hvernig honum á að líða með þetta,“ sagði Skotinn. „Ég er vonsvikinn að sjá á eftir góðum vini. Hann er frábær leikmaður og stórkostleg manneskja. Hann ýtti mér áfram og gerði mig að betri leikmanni. Arfleið hans er tryggð. Hann hefur gert svo mikið fyrir félagið.“ Alexander-Arnold hefur leikið með Liverpool allan sinn feril, tæplega fjögur hundruð leiki og unnið allt sem hægt er að vinna í rauða búningnum. Leikur Liverpool og Arsenal endaði með 2-2 jafntefli. Heimamenn komust í 2-0 í fyrri hálfleik en gestirnir, sem eru í 2. sæti deildarinnar, komu til baka í þeim seinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. 9. maí 2025 18:00 Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. 6. maí 2025 06:32 „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. 5. maí 2025 17:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Í síðustu viku greindi Alexander-Arnold frá því að hann myndi yfirgefa Liverpool þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Fastlega er búist við því að enski landsliðsmaðurinn gangi í raðir Real Madrid. Alexander-Arnold byrjaði á bekknum þegar Liverpool tók á móti Arsenal í gær. Þegar 23 mínútur voru eftir af leiknum kom hann inn á sem varamaður fyrir Conor Bradley. Hluti stuðningsmanna Liverpool púaði á Alexander-Arnold þegar hann bjó sig undir að koma inn á. Robertson sagði að það hefði ekki verið gaman að heyra stuðningsmenn Rauða hersins púa á Alexander-Arnold. „En þú getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða. Svona líður mér með þetta og ég er ekki að fara að segja neinum öðrum hvernig honum á að líða með þetta,“ sagði Skotinn. „Ég er vonsvikinn að sjá á eftir góðum vini. Hann er frábær leikmaður og stórkostleg manneskja. Hann ýtti mér áfram og gerði mig að betri leikmanni. Arfleið hans er tryggð. Hann hefur gert svo mikið fyrir félagið.“ Alexander-Arnold hefur leikið með Liverpool allan sinn feril, tæplega fjögur hundruð leiki og unnið allt sem hægt er að vinna í rauða búningnum. Leikur Liverpool og Arsenal endaði með 2-2 jafntefli. Heimamenn komust í 2-0 í fyrri hálfleik en gestirnir, sem eru í 2. sæti deildarinnar, komu til baka í þeim seinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. 9. maí 2025 18:00 Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. 6. maí 2025 06:32 „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. 5. maí 2025 17:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. 9. maí 2025 18:00
Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. 6. maí 2025 06:32
„Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. 5. maí 2025 17:30